Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Hinhliðm Afmæli • Árni Baldursson segir að sig langí mest til að hitta Steingrim Herniannsson utanrikisráöherra og veiða með honum einn eftirmíðdag í Laxá í Kjós enda hafi hann heyrt að Steingrfmur sé ekki síður góöur veíöimað- ur en stjórnmálamaður. í Laxá í Kjós“ Flestir stangaveiöi- menn þekkja Árna Baldursson. Hann er slyngur veiðimaður og hefur í sex ár verið að „sanka“ að sér veiðiám út um allt land. Ævintýrið byrj- aði fyrir sex árum er hann ásamt félaga sínum, Gunnari Más- syni, tók Laxá og Bæjará í Reykhóla- sveit á leigu. Síðan hefur þetta verið að hlaða utan á sig. Árni var mjög í sviðsljós- inu sl. haust er hann tók á leigu eina bestu laxveiðiá landsins, Laxá í Kjós, ásamt þeim Skúla G. Jó- hannessyni og Bolla Kristinssyni. Einnig er Árni með á leigu Víðidalsá í Stein- grímsfirði, efri hluta Víðidalsár í vatnssýslu, leifsdalsá í Skagafirði og Langavatn. Ami er mikill athafnamaður á sínu sviði og hefur ekki sagt sitt síðasta orð, hvorki í veiðinni né leigumálum. Svör Árna fara hér á eftir en þess má geta að þetta er síðasti þáttur- inn með eftirfarandi spumingum, í næsta þætti, 1 næsta helgar- blaöi, verða lagðar nýjar spumingar fyr- ir þann sem þá verður fyrir valinu. Fullt nafn: Árni Baldursson. Aldur: 24 ára. Fæöingarstaöur: Reykjavík. Maki: Valgerður F. Baldursdótt* ir. Börn: Engin eins og er en eitt á leiöinni. Bifreið: Toyota Hilux árgerð 1985. Starf: Vinn í laxeldisstöðinni Smára í Þorlákshöfta og einnig hef ég ásamt félögum mínum stundað fiskirækt í ám og vötnum ásamt því að selja veiðileyfi. Laun: Mjög misraunandi Helsti veikleiki: Ég er allt of upp- tekinn af þvi sem ég er að fást við hveiju sinni. Helsti kostur Vinn samvisku- samlega aö því sem ég tek raér fyrir hendur. Hefur þú einhvem tíma unnið i happdrætti eða þvíliku? Fimmtíu krónur í happaþrerinu en samt búinn að kaup^mér mörg hundr- uðmiða. Uppáhaldsmatur: Nautaiundir með ofnbakaðri kartöflu. Uppáhaldsdrykkur: Kók. Uppáhaldsveitingastaður: Eld- vagninn. Uppáhaldstegund tónlistar: Besta tónlistin, sem ég hlusta á, er þessi gömlu léttu íslensku dægurlög. Uppáiialdshijómsveit: Manna- kom. Uppáhaldssöngvari: Pálmi Gunn- arsson. Uppáhaldsblað: DV og Mogginn. Uppáhaldstímarit: Sportveiði- blaöið. Uppáhaldsíþróttamaður: Jóhann Hjartarson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Steingrimur Hermannsson. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sig- uijónsson. Uppáhaldsrithöfúndur: Björn Blöndal. Besta bók sem þú* hefur lesið: Vatnaniður eftir Bjöm Blöndal. Hvort er í meira uppáhaidi hjá þér, Sjónvarpið eöa Stöð 2? Geri ekki upp á milli þeirra. Uppáhaidssjónvarpsmaður: Guöni Bragasoa Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Geri ekki heldur upp á mflli þeirra. Uppáhaldsútvarpsmaður: Bjarni Dagur á Stjörnunni. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á Þingvöilum. Helstu áhugamál: Laxveiöi á stöng og allt sem henni viðkemur eins og tfl dæmis fiskirækt. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur séð: Konan mín, auðvitað. Hvaöa persónu iangar þig mest til að hitta: Steingrím Hermanns- son utanríkisráðherra og veiða meö honum einn eftirmiödag í Laxá í Kjós því ég hef heyrt að hann sé ekki síður góður veiði- maður en stjómmálamaöur. Fallegastí veiðistaöur á íslandi: Vitaðsgjafl í Nesiandi í Laxá í Þingeyjarsýslu. Faliegasti staður á íslandi: Allt umhverfl Laxár í Aðaldai. Hvaö ætlar þú að gera í suraarfrí- inu: Ég ætla auðvitað að sinna fyrsta barninu minu, sera keraur væntanlega í heiminn í júlí, ásamt þvi að gera laxveiðimii góð skil. Eitthvaö sérstakt sem þú stefirir að á þessu ári: Ég steftai að því að gera margt sérstakt á þessu ári og eitt af því er að vinna markvisst að því að auka þjónustuna við lax- og sil- migsveiðimenn. Ragnar Axel Helgason Ragnar Axel Helgason, lögreglu- fulltrúi í Vestmannaeyjum, til heimilis að Brimhólabraut 11, Vestmannaeyjum, er sjötugur í dag. Ragnar fæddist að Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann fór til sjós sextán ára og stundaði sjóinn tfl ársins 1951 en þá hóf hann störf í lögreglunni í Eyjum þar sem hann starfar enn. Kona Ragnars er Vilborg, f. 1.6. 1917, dóttir Hákonar trésmiðs Kristjánssonar og Guðrúnar Vil- helmínu, en þau bjuggu í Vogunum og síðar í Vestmannaeyjum. Ragnar og Vilborg eiga íjögur börn. Þau eru Friðrik Helgi, kvænt- ur Erlu Víglundsdóttur, en þeirra börn eru Sigurður og Vilborg sem býr meö Siguröi Þresti Óskarssyni; Ánna Birna á tvo syni, Ragnar Vil- berg Gunnarsson og Hákon Páls- son, en sambýlismaður Önnu er Sigurður Magnússon; Hafsteinn er kvæntur Steinunnni Hjálmarsdótt- ur og eiga þau Guðrúnu, Hjálmar og Hafstein; Ómar er ókvæntur og búsettur í Noregi. Foreldar Ragnars voru Helgi Jónsson í Tungu við Suðurlands- braut og kona hans, Friðrika Þorlákssína Péturdóttir, en þau áttu þrettán börn. Tveir synir þeirra, Ragnar ög Axel, dóu ungir, en hin systkinin eru Pétur, Þórdís, Elísabet, Sigríður, Helgi, Svein- þjörn, Ragna, Ragnar Axel, Gunnar Örn, Áslaug og Sjöfn. Nú eru á lífi Ragna, Eísabet, Áslaug, Sjöfn og Ragnar Axel. Til hamingju með tiaginn 75 ára 9A, Grindavik, er fimmtugur í dag. Sverrir Karvelsson, Brekkugötu 32, Þingeyri, er fimmtugur í dag. Kolbrún Kristjánsdóttir, Fossvöll- um 18, Húsavík, er fimmtug í dag. Sólveig Bjarnadóttir, Vífilsgötu 15, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 40 ára 70 ára Haukur Helgason tæknifræðingur, Deildarási 5, Reykjavík, er fertugur í dag. Örn Helgason, Langagerði 120, Reykjavík, er fertugur í dag. Páll Hauksson, Akurgerði 33, Reykjavík, er fertugur í dag. Hulda Guðvarðardóttir, Blöndu- bakka 13, Reykjavik, er fertug í dag. Bergur Hjaltason, Safamýri 17, Reykjavík, er fertugur í dag. Sigþrúður Gunnarsdóttir,' Hraun- bæ 128, Reykjavík, er fertug í dag. Helga Sigurðardóttir, Auðbrekku 2, Kópavogi, er fertug í dag. Aðalsteinn Bernharðsson, Suður- götu 55, Siglufirði, er fertugur í dag. Steingrímur Hallgrímsson, Baug- holti 4, Húsavík, er fertugur í dag. Ásta Maríusdóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík, er sjötug í dag. Benedikt Björnsson, Skúlagötu 78, Reykjavík, er sjötugur í dag. Margrét Hulda Magnúsdóttir, Hjarðartúni 5, Ólafsvík, er sjötug í dag. 50 ára Finnlaug G. Óskarsdóttir, Hléskóg- um 14, Reykjavík, er fimmtug í dag. Guðmunda B. Ólafsdótir, Elliða- völlum 3, Keflavík, er fimmtug í dag. Guðný K. Guðjónsdóttir, Vörðu- brún 3, Keflavík, er fimmtug í dag. Gunnþór Pétursson, Víkurbraut Til hamingju með morgundaginn 80 ára morgun. Guðrún Steingrímsdóttir, Ásgarðs- vegi 16, Húsavík, verður áttræð á morgun. Hallgrímur Steingrímsson, Héðins- braut 7, Húsavík, verður áttræður á morgun. Marinó Pétursson, Hafnartangá 2, Skeggjastaðahreppi, verður átt- ræður á morgun. 50 ára Bjarni Hannesson, Lindarflöt 45, Garðabæ, verður fimmtugur á morgun. Svanhildur Stefánsdóttir, írafossi I, Grímsnesi, verður fimmtug á morgun. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milh klukkan 15 og 18.00 í mötuneyti írafossvirkjun- ar. 75 ára Arinbjörn Kristjánsson, Marar- braut 19, Húsavík, verður sjötíu og 40 ára fimm ára á morgun. Snorri Sigurðsson, Hjarðarhaga, Öngulsstaðahreppi, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Sóldís Aradóttir, . Hálsaseli 6, Reykjavík, verður fertug á morgun. Sigrún Valbergsdóttir, Ránargötu 20, Reykjavík, verður fertug á morgun. Guðlaugur H. Sigurgeirsson, Hamrabergi 14, Reykjavík, verður 60 ára Guðjón Guðmundsson, Laugarnes- vegi 78, Reykjavík, veröur sextugur á morgun. Sigurborg Gísladóttir, Nökkvavogi 24, Reykjavík, verður sextug á morgun. Guðmundur Björgvinsson, Miðleiti 5, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Halldór Jónsson, Hvanneyri, Hófa- túni, Andakílshreppi, verður sextugur á morgun. Ragnar Hermannsson, Tryggva- fertugur á morgun. Hörður Sævar Bjarnason, Hlíðar- vegi 26, ísafirði, verður fertugur á morgun. Jóhanna Gunnarsdóttir, Heiðar- lundi 8H, Akureyri, verður fertug á morgun. Valgeir Hjartarson, Hlíðatúni 5, Höfn í Hörnafirði, verður fertugur á morgun. Jón Þórisson, Kambahrauni 50, Hveragerði, verður fertugur á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.