Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 52
64 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Hinhliðm Afmæli • Árni Baldursson segir að sig langí mest til að hitta Steingrim Herniannsson utanrikisráöherra og veiða með honum einn eftirmíðdag í Laxá í Kjós enda hafi hann heyrt að Steingrfmur sé ekki síður góöur veíöimað- ur en stjórnmálamaður. í Laxá í Kjós“ Flestir stangaveiöi- menn þekkja Árna Baldursson. Hann er slyngur veiðimaður og hefur í sex ár verið að „sanka“ að sér veiðiám út um allt land. Ævintýrið byrj- aði fyrir sex árum er hann ásamt félaga sínum, Gunnari Más- syni, tók Laxá og Bæjará í Reykhóla- sveit á leigu. Síðan hefur þetta verið að hlaða utan á sig. Árni var mjög í sviðsljós- inu sl. haust er hann tók á leigu eina bestu laxveiðiá landsins, Laxá í Kjós, ásamt þeim Skúla G. Jó- hannessyni og Bolla Kristinssyni. Einnig er Árni með á leigu Víðidalsá í Stein- grímsfirði, efri hluta Víðidalsár í vatnssýslu, leifsdalsá í Skagafirði og Langavatn. Ami er mikill athafnamaður á sínu sviði og hefur ekki sagt sitt síðasta orð, hvorki í veiðinni né leigumálum. Svör Árna fara hér á eftir en þess má geta að þetta er síðasti þáttur- inn með eftirfarandi spumingum, í næsta þætti, 1 næsta helgar- blaöi, verða lagðar nýjar spumingar fyr- ir þann sem þá verður fyrir valinu. Fullt nafn: Árni Baldursson. Aldur: 24 ára. Fæöingarstaöur: Reykjavík. Maki: Valgerður F. Baldursdótt* ir. Börn: Engin eins og er en eitt á leiöinni. Bifreið: Toyota Hilux árgerð 1985. Starf: Vinn í laxeldisstöðinni Smára í Þorlákshöfta og einnig hef ég ásamt félögum mínum stundað fiskirækt í ám og vötnum ásamt því að selja veiðileyfi. Laun: Mjög misraunandi Helsti veikleiki: Ég er allt of upp- tekinn af þvi sem ég er að fást við hveiju sinni. Helsti kostur Vinn samvisku- samlega aö því sem ég tek raér fyrir hendur. Hefur þú einhvem tíma unnið i happdrætti eða þvíliku? Fimmtíu krónur í happaþrerinu en samt búinn að kaup^mér mörg hundr- uðmiða. Uppáhaldsmatur: Nautaiundir með ofnbakaðri kartöflu. Uppáhaldsdrykkur: Kók. Uppáhaldsveitingastaður: Eld- vagninn. Uppáhaldstegund tónlistar: Besta tónlistin, sem ég hlusta á, er þessi gömlu léttu íslensku dægurlög. Uppáiialdshijómsveit: Manna- kom. Uppáhaldssöngvari: Pálmi Gunn- arsson. Uppáhaldsblað: DV og Mogginn. Uppáhaldstímarit: Sportveiði- blaöið. Uppáhaldsíþróttamaður: Jóhann Hjartarson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Steingrimur Hermannsson. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sig- uijónsson. Uppáhaldsrithöfúndur: Björn Blöndal. Besta bók sem þú* hefur lesið: Vatnaniður eftir Bjöm Blöndal. Hvort er í meira uppáhaidi hjá þér, Sjónvarpið eöa Stöð 2? Geri ekki upp á milli þeirra. Uppáhaidssjónvarpsmaður: Guöni Bragasoa Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Geri ekki heldur upp á mflli þeirra. Uppáhaldsútvarpsmaður: Bjarni Dagur á Stjörnunni. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á Þingvöilum. Helstu áhugamál: Laxveiöi á stöng og allt sem henni viðkemur eins og tfl dæmis fiskirækt. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur séð: Konan mín, auðvitað. Hvaöa persónu iangar þig mest til að hitta: Steingrím Hermanns- son utanríkisráðherra og veiða meö honum einn eftirmiödag í Laxá í Kjós því ég hef heyrt að hann sé ekki síður góður veiði- maður en stjómmálamaöur. Fallegastí veiðistaöur á íslandi: Vitaðsgjafl í Nesiandi í Laxá í Þingeyjarsýslu. Faliegasti staður á íslandi: Allt umhverfl Laxár í Aðaldai. Hvaö ætlar þú að gera í suraarfrí- inu: Ég ætla auðvitað að sinna fyrsta barninu minu, sera keraur væntanlega í heiminn í júlí, ásamt þvi að gera laxveiðimii góð skil. Eitthvaö sérstakt sem þú stefirir að á þessu ári: Ég steftai að því að gera margt sérstakt á þessu ári og eitt af því er að vinna markvisst að því að auka þjónustuna við lax- og sil- migsveiðimenn. Ragnar Axel Helgason Ragnar Axel Helgason, lögreglu- fulltrúi í Vestmannaeyjum, til heimilis að Brimhólabraut 11, Vestmannaeyjum, er sjötugur í dag. Ragnar fæddist að Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann fór til sjós sextán ára og stundaði sjóinn tfl ársins 1951 en þá hóf hann störf í lögreglunni í Eyjum þar sem hann starfar enn. Kona Ragnars er Vilborg, f. 1.6. 1917, dóttir Hákonar trésmiðs Kristjánssonar og Guðrúnar Vil- helmínu, en þau bjuggu í Vogunum og síðar í Vestmannaeyjum. Ragnar og Vilborg eiga íjögur börn. Þau eru Friðrik Helgi, kvænt- ur Erlu Víglundsdóttur, en þeirra börn eru Sigurður og Vilborg sem býr meö Siguröi Þresti Óskarssyni; Ánna Birna á tvo syni, Ragnar Vil- berg Gunnarsson og Hákon Páls- son, en sambýlismaður Önnu er Sigurður Magnússon; Hafsteinn er kvæntur Steinunnni Hjálmarsdótt- ur og eiga þau Guðrúnu, Hjálmar og Hafstein; Ómar er ókvæntur og búsettur í Noregi. Foreldar Ragnars voru Helgi Jónsson í Tungu við Suðurlands- braut og kona hans, Friðrika Þorlákssína Péturdóttir, en þau áttu þrettán börn. Tveir synir þeirra, Ragnar ög Axel, dóu ungir, en hin systkinin eru Pétur, Þórdís, Elísabet, Sigríður, Helgi, Svein- þjörn, Ragna, Ragnar Axel, Gunnar Örn, Áslaug og Sjöfn. Nú eru á lífi Ragna, Eísabet, Áslaug, Sjöfn og Ragnar Axel. Til hamingju með tiaginn 75 ára 9A, Grindavik, er fimmtugur í dag. Sverrir Karvelsson, Brekkugötu 32, Þingeyri, er fimmtugur í dag. Kolbrún Kristjánsdóttir, Fossvöll- um 18, Húsavík, er fimmtug í dag. Sólveig Bjarnadóttir, Vífilsgötu 15, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 40 ára 70 ára Haukur Helgason tæknifræðingur, Deildarási 5, Reykjavík, er fertugur í dag. Örn Helgason, Langagerði 120, Reykjavík, er fertugur í dag. Páll Hauksson, Akurgerði 33, Reykjavík, er fertugur í dag. Hulda Guðvarðardóttir, Blöndu- bakka 13, Reykjavik, er fertug í dag. Bergur Hjaltason, Safamýri 17, Reykjavík, er fertugur í dag. Sigþrúður Gunnarsdóttir,' Hraun- bæ 128, Reykjavík, er fertug í dag. Helga Sigurðardóttir, Auðbrekku 2, Kópavogi, er fertug í dag. Aðalsteinn Bernharðsson, Suður- götu 55, Siglufirði, er fertugur í dag. Steingrímur Hallgrímsson, Baug- holti 4, Húsavík, er fertugur í dag. Ásta Maríusdóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík, er sjötug í dag. Benedikt Björnsson, Skúlagötu 78, Reykjavík, er sjötugur í dag. Margrét Hulda Magnúsdóttir, Hjarðartúni 5, Ólafsvík, er sjötug í dag. 50 ára Finnlaug G. Óskarsdóttir, Hléskóg- um 14, Reykjavík, er fimmtug í dag. Guðmunda B. Ólafsdótir, Elliða- völlum 3, Keflavík, er fimmtug í dag. Guðný K. Guðjónsdóttir, Vörðu- brún 3, Keflavík, er fimmtug í dag. Gunnþór Pétursson, Víkurbraut Til hamingju með morgundaginn 80 ára morgun. Guðrún Steingrímsdóttir, Ásgarðs- vegi 16, Húsavík, verður áttræð á morgun. Hallgrímur Steingrímsson, Héðins- braut 7, Húsavík, verður áttræður á morgun. Marinó Pétursson, Hafnartangá 2, Skeggjastaðahreppi, verður átt- ræður á morgun. 50 ára Bjarni Hannesson, Lindarflöt 45, Garðabæ, verður fimmtugur á morgun. Svanhildur Stefánsdóttir, írafossi I, Grímsnesi, verður fimmtug á morgun. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milh klukkan 15 og 18.00 í mötuneyti írafossvirkjun- ar. 75 ára Arinbjörn Kristjánsson, Marar- braut 19, Húsavík, verður sjötíu og 40 ára fimm ára á morgun. Snorri Sigurðsson, Hjarðarhaga, Öngulsstaðahreppi, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Sóldís Aradóttir, . Hálsaseli 6, Reykjavík, verður fertug á morgun. Sigrún Valbergsdóttir, Ránargötu 20, Reykjavík, verður fertug á morgun. Guðlaugur H. Sigurgeirsson, Hamrabergi 14, Reykjavík, verður 60 ára Guðjón Guðmundsson, Laugarnes- vegi 78, Reykjavík, veröur sextugur á morgun. Sigurborg Gísladóttir, Nökkvavogi 24, Reykjavík, verður sextug á morgun. Guðmundur Björgvinsson, Miðleiti 5, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Halldór Jónsson, Hvanneyri, Hófa- túni, Andakílshreppi, verður sextugur á morgun. Ragnar Hermannsson, Tryggva- fertugur á morgun. Hörður Sævar Bjarnason, Hlíðar- vegi 26, ísafirði, verður fertugur á morgun. Jóhanna Gunnarsdóttir, Heiðar- lundi 8H, Akureyri, verður fertug á morgun. Valgeir Hjartarson, Hlíðatúni 5, Höfn í Hörnafirði, verður fertugur á morgun. Jón Þórisson, Kambahrauni 50, Hveragerði, verður fertugur á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.