Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Fréttir
í dag mælir Dagfari
Til skamms tíma þekkti íslenska
þjóðin bara einn Sverri. Sá var
Hermannsson og hefur verið bæði
þingmaður og ráðherra og fór
stundum eins og hvítur storm-
sveipur um þingsali og fjárhirslur
hins opinbera. Nú er kominn fram
á sjónarsviðið nýr Sverrir sem kall-
ar sig Stormsker. Stormurinn
fylgir greinilega nafninu!
Stefán stórsöngvari vildi kenna
sig við foðurland sitt og hét Stefán
íslandi. Sverrir Stormsker er ekki
minni maður í listinni og kennir
sig líka við ættjörðina. Stormsker
er það, landið sem við búum í,
bæði vegna þess að stormurinn
fylgir þessu skeri okkar og eins
vegna þess að persónur eins og
þeir nafnamir fara báðar um líkt
og hvítir stormsveipir og sjást ekki
fyrir.
Nú er Sverrir Stormsker búinn
að slá í gegn. Hann hefur sigrað í
söngvakeppni sjónvarpsins með
laginu „Þú og þeir“. Þessir „þeir“
eru ljóðiö sem gerir þá fræga í ann-
að sinn þegar Stormskerið er orðið
að útflutningsvöru í beinni útsend-
ingu.
En þeir eiga fleira sameiginlegt,
Sverrir Hermannsson og Sverrir
Stormsker, heldur en hvíta storm-
grín að hinum stjórnmálaflokkun-
um með þeim árangri að þjóðin er
farin að taka konumar alvarlega.
Satt að segja er ekkert lát á stór-
merkum uppgötvunum hér á landi.
Verkalýðshreyfingin er búin að
uppgötva að hún semur betur af
sér ef hún semur fyrir austan eða
norðan. Eyjólfur Konráð er búinn
að uggötva að íslendingar eigi til-
kall til Atlantshafsins og veröur
reiður þegar Bretar nenna ekki að
tala lengur við hann um þessa út-
þenslustefnu sína. íslendingar eru
búnir að uppgötva að þeim hefur
áskotnast gardínutappaverksmiðja
og kantlímingarfabríka sem geta
framleitt gardínutappa og kanthm-
ingar fyrir samanlagöa heims-
byggðina. Og Steingrímur býðst til
að tala við Arafat og það án þess
að honum stökkvi bros. Við emm
miklir húmoristar, íslendingar.
Það er ekki nema von að Sverrir
Stormsker sé vinsælasti maður
þjóðar sem hefur húmor fyrir öllu
þessu gríni og tekur það alvarlega.
Það er svo sannarlega kominn tími
til að útlendingar fái að kynnast
þessari gamansömu þjóð sem tekur
Sverri Stormsker alvarlega og ger-
ir hann að útflutningsvöru.
Dagfari
Sverrir Stormsker
sveipinn. Þá skortir hvomgan
sjálfstraust ef marka má ummæh
sigurvegarans á stóru stundinni.
Hann þakkar þjóðinni fyrir að hafa
greind til að átta sig á að lagið hans
bar af öðrum. Hann segist hengja
sig ef lagið komist ekki í efstu tíu
sætin í úrslitakeppninni. Sverrir
Stormsker er jafnvel búinn að tiln-
efna heppilegan staö fyrir úrshtin
í Evrópukeppninni á næsta ári þeg-
ar ísland hefur sigrað. Hann leggur
til að félagsheimiUð í Kjós verði
notað.
Það er aUt í lagi með þennan
strák. Hann hefur verið að gera
grín að íslendingum síðustu árin
með mgluðum lögum og rugluðum
textum og sú spuming hefur stund-
um vaknað hvort hann nái laginu.
Nú hefur honum tekist að láta ís-
lendinga taka sig alvarlega og
samið fyrir þá lag og texta sem
verður framlag þjóðarinnar til
menningarinnar sem nú rís hvað
hæst í hinum siömenntaða heimi.
Og segist vera uppgötvaður.
Með því að taka Stormskerið há-
tíðlega og uppgötva hann mun
okkur væntanlega takast að gera
sama grín að Evrópukeppninni
eins og Stormskerið hefur verið að
gera grín að okkur. Og jafnvel þótt
þetta sé alveg óvart vegna þess aö
önnur lög í sjónvarpskeppninni
vom of léleg til að hægt væri að
velja þau gerir það ekki til meðan
Sverrir gerir grín að okkur og við
getum gert grín aö hinum. í raun-
inni fer þetta að verða bráðfyndið
og enginn vafi er á aö útlendingum
mun finnast þetta bráðfyndið líka
því textinn í laginu er auðskiUnn
og alþjóðlegur fyrir utan Jónas
HaUgrímsson og Jón Pál. En hvað
gerir maður ekki fyrir rímið?
Já, íslendingar hafa bæði húmor
og greind. Fyrir utan það aö upp-
•götva Sverri Stormsker hafa ís-
lenskir kjósendur uppgötvað
KvennaUstann sem er nú orðinn
hæstur í skoðanakönnunum af því
að konurnar hafa verið að gera
Stöð 2:
Kvartað yfir of
litlum sendistyrk
Styrkur útsendinga Stöðvar 2, í
Reykjavík og úti á landi, virðist
sums staðar vera of lítill. Athuga-
semdir um slæm móttökuskilyrði
hafa aðaUega borist frá áhorfend-
um stöðvarinnar á Húsavík,
Sauðárkróki og ísafirði en einnig
hefur borið á lélegum skilyrðum í
Þingholtunum í Reykjavík.
Sighvatur Blöndal, fram-
kvæmdastjóri markaðssviðs Stöðv-
ar 2, sagði í samtali við DV að
hvergi væri um alvarlegt vandamál
að ræða. í Reykjavík er sendistyrk-
ur nægur og oftast er hægt að leysa
málin þar með því að hækka loft-
net. Hins vegar ætlar Stöð 2 að
kanna á næstu vikum hvort eitt-
hvað er hæft í þeim kvörtunum
sem borist hafa utan af landi. Það
yrði gert um leið og sendingarskU-
yrði um aUt land verði skoðuð
vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar
dreifikerfis stöðvarinnar. Stöð 2
æth á næstunni að setja upp nýja
senda úti á landsbyggðinni til aö
bæta helstu þéttbýliskjömum sem
ekki ná stöðinni inn á dreifikerfi
sitt.
Sighvatur sagði Póst og síma þeg-
ar hafa mælt sendistyrk stöðvar-
innar á Sauðárkróki og reyndist
hann nægur. Stöð 2 ætlar nú að
mæla styrkinn aftur tíl að fuUvissa
sig um í hveiju vandamáUð Uggur,
hvort eitthvað er að sendibúnaði
stöðvarinnar eða móttökubúnaði
fólksins. Búist er viö að athugun-
inni verði lokið eftir tvær tU þrjár
vikur.
-JBj
Skoðanakönnun DV meðal Reykvíkinga:
Andstæðingar ráð-
húss meria vinninginn
Andstæðingar fyrirhugaðrar
ráðhúsbyggingar við Tjömina rétt
mörðu vinninginn í skoðanakönn-
un sem DV gerði meðal Reykvík-
inga um síðustu helgi. Spurt var:
Ertu fylgjandi eða andvígur fyrir-
huguðu ráðhúsi við Tjömina?
Fylgjandi þessari ráðhúsbyggingu
voru 40,5 prósent en 45,3 prósent
andvíg. 10,3 prósent vom óákveðin
og 3,9 prósent vUdu ekki svara
spumingúnni.
Þetta þýðir, að af þeim, sem tóku
afstöðu, vom 47,2 prósent fylgjandi
ráðhúsinu en 52,8 prósent andvíg.
Spurðir voru 232 kjósendur í
Reykjavík. Úrtakið er því lítið og
munurinn svo lítíll að umdeilan-
legt er, hvort hann er marktækur.
Meirihluti karla var fylgjandi
ráðhúsbyggingunni, en talsveröur
meirihluti kvenna var andvígur,
og réð það úrslitum.
DV spurði landsmenn sömu
spumingar í könnun síðastliðið
Ummæli folks
í könnuninni
Kona sagðist vera á móti ráð-
húsi ef það ætti aö vera við
Ijörnina. Karl sagði, að þetta
væri of núkiö bmðl. Kona sagði,
aö Davíð Oddsson hlyti að geta
fundið sér eitthvað betra. Karl
sagöi, aö ráðhús mætti vera við
Tjömina. Kona sagði, að nær
væri að nota þetta fjármagn tíl
að bjarga sjúkrahúsunum. Kona
sagði, að ráðhúsiö væri best kom-
iö við Tjömina. Kona sagöi
ráöhúsið eiga að vera við Korp-
úlfsstaði. Karl sagði,.að húsið
yrði Ijótt. Annar sagöist með-
mæltur ráðhúsi við Tjörnina
enda væri máliö sér skylt Karl
sagði það vera náttúruspjöll aö
sefja þetta flikki við Tjömina.
Kaii sagði, að ráðhúsbyggingin
yrði falleg.
-HH
haust, og reyndust þá um 60 pró-
sent þeirra, sem afstöðu tóku,
andvig ráðhúsinu. En vel að
merkja náði sú könnun tíl landsins
áUs.
-HH
Reykvíkinga greinir mjög á um ráðhúsbygginguna.
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar:
Fylgjandi ráðhúsbyggingunni 94 eða 40,5%
Andvígir 105 eða 45,3%
Óákveðnir 24 eða 10,3%
Svara ekki 9 eða 3,9%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða
niðurstöðurnar þessar:
Fylgjandi 47,2% Andvígir 52,8% •
Þakið á skemmunni þoldi ekki snjóþyngslin og lét undan. DV-mynd Ægir
Mikill snjór og þakið féll
Ægir Kristínsson, DV, Fáskrúðsfirði:
MikUl spjór hefur verið á Fá-
skrúðsfiröi í vetur - sá mesti um
árabU. Víða hefur honum verið ekið
í sjóinn af götunum þar sem snjó-
skaflarnir hafa gert bílstjómm erfitt
fyrir.
Þak á einni skemmu PólarsUdar
þoldi ekki snjófargið og brast irndan
þunganum - féU niður svo smíða
þarf nýtt þak og er tjónið töluvert.