Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. Viðskipti Ráðgjafafyrirtækið hjá Flugleiðum: Boston Consulting Group er sérhæft í stefnumörkun Boston Consulting Group, ráö- gjafafyrirtækiö bandaríska sem gerði úttekt á rekstri Álafoss í vetur og nú síðast fyrir Flugleiðir hf., er geysilega virt fyrirtæki í ráðgjöf. Það var stofnað af Bandaríkjamanninum Bruce Henderson áriö 1963. Stjórnarformennirnir hringja í Boston Consulting Það hefur ætíð sérhæft sig í stefnu- mörkun fyrirtækja. Þeir sem hringja í fyrirtækiö eru ekki deildarstjórar í tölvu- eða söludeild heldur kemur hringingin að ofan, frá forstjórum eða stjómarformönnum. Samkvæmt rekstrarhagfræðinni er ráðgjöf skipt í nokkra flokka. Fyrst er til að telja ráögjafastofur Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Irinlán óverötryggð Sparisjóðsbækur ób. 19 20 Ib.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 19 23 Ab.Sb 6 mán. uppsögn 20 25 Ab 12mán.uppsógn 21 28 Ab 18mán. uppsógn 32 Ib Tékkareikningar.alm. 8 12 Sb Sértékkareiknmgar 9 23 Ab Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5 4 Ab.Úb, Lb.Vb. Bb.Sp Innlán meðsérkjörum 19 28 Lb.Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 5,75 7 Vb.Sb Sterlingspund 7,75 8.25 Ub Vestur-þýsk mörk 2 3 Ab Danskarkrónur 7.75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 29.5 32 Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupqenqi 'Sp Almenn skuldabréf 31 35 Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirtJr) 32,5 36 Sp Utlan verðtryggð Skuldabréf 9,5-9.75 _Allir nema Ub Útlán til framleiðslu Isl. krónur 30,5 34 Bb SDR 7.75 8,25 Lb.Bb, Sb Bandaríkjadalir - 8.75 9.5 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund 11 11.5 Úb.Bb. Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr.feb.88 35.6 Verðtr. feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 1968 stig Byggingavisitala mars 343 stig Byggingavisitala mars 107.3stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,4969 Einingabréf 1 2,670 Einingabréf 2 1.555 Einingabréf 3 1.688 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjaraþréf 2.753 Lifeyrisbréf 1.342 Markbréf 1.432 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf,2 1.365 Tekjubréf 1.360 Rekstrarbréf 1,06086 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 284 kr. Hampiðjan 144 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 140kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast I DV á fimmtudögum. Sigurður Helgason, stjórnarformaður Flugleiða og Álafoss. Bæði fyrirtækin hafa fengið bandaríska ráðgjafafyrirtæk- ið Boston Consulting Group í iið með sér. Þetta fyrirtæki sérhæfir sig i stefnumörkun fyrirtækja. er langskólagengið í viðskiptafræð- um, titillinn er oftar en ekki masters- gráða í viðskiptafræði og hagfræði. En hvað er þá það sem menn kalla stefnumörkun fyrirtækja. Með stefnuniörkun er ákveðið hver stefna viðkomandi fyrirtækis eigi að vera. Þannig var það stefnumörkun þegar SAS-flugfélagið var tekið í gegn fyrir nokkrum árum og ákveöið að SAS flygi með farþega sem ættu peninga, eins og menn í viðskiptaerindum. vera alltaf á réttum tíma, hugsunin er sú að fólk sem borgar vel vill líka fá góða þjónustu. Þess vegna ákvað SAS að taka upp sérstakt fyrsta far- rými. Sú ákvörðun fól í sér stefnu- mörkun. Hægt er að taka fleiri dæmi úr við- skiptalífinu um stefnumörkun fyrir- tækja. Þannig er það einfóld stefnumörkun ef fyrirtæki ákveður að framleiða ódýra vöru í miklu magni. Önnur stefnumörkun er það Stefnumörkun Hagkaups Eflaust er það stefnumörkun hjá Hagkaupi á íslandi að vera með lágt vöruverð sem fyrirtækið er þekkt fyrir. Þess vegna er það líka stefnu- mörkun ef fyrirtæki ákveða að vera með hátt vöruverð en koma því jafn- framt inn hjá fólki að viðkomandi vörur séu peninganna virði. Þær séu dýrar en góðar. Stefnumörkun fyrirtækja er ein- faldlega þegar yfirmenn þeirra Gerðu úttekt á sænsku útflutningsatvinnuvegunum Að sögn Sigurðar gerði Boston Consulting Group úttekt á sænskum útflutningsatvinnuvegum fyrir nokkrum árum sem leiddi til veru- legra breytinga til hins betra fyrir sænskan útflutning. • Fyrirtækið komst líka að þeirri niðurstöðu að skipasmíðaiðnaðurinn sænski borg- aði sig ekki. Þessi úttekt vakti svo mikla athygli að gefm var út bók á sænsku um hana. Fyrirtækið hefur verið í stórum verkefnum, unnið fyrir heilu at- vinnugreinamar um allan heim, í Mexíkó sem Malaysíu, Vestur- Þýskalandi sem Ungverjalandi. Á meðal þeirra stærstu Boston Consulting er á meðal þriggja til íjögurra stærstu ráðgjafa- fyrirtækja á sínu sviði í heiminum. Þeir eru með hundruð starfsmanna í vinnu og hafa aðgang hvenær sem er að mjög sérhæfðum mönnum. Kafteinninn heitir John Lindquist Yfirmaður verkefnanna hjá Ála- fossi og Flugleiðum heitir John Lindquist. Nafnið er ættað frá Sví- þjóð en maðurinn kemur frá London. Það er skrifstofan þar sem hefur annast Álafoss og Flugleiöir. -JGH sem vinna að stefnumörkun fyrir- tækja, stofur með almenna ráðgjöf, sem getur orðið sérhæíð þegar verk- ast vill, ráðgjafastofur sem veita fjárhagslega ráðgjöf, dæmi er endur- skoðunarskrifstofan Coopers & Lybrand sem vann fyrir iðnaðar- ráðuneytið vegna íslenska álfélags- ins á sínum tíma, þá eru það stofur sem veita ráðgjöf í starfsmannáhaldi og loks er hægt að nefna ráðgjafastof- ur sem eru mjög sérhæfðar, veita til dæmis tölvuráðgjöf svo nokkuð sé nefnt. Boston byggir á hæfileikaríku fólki Yfirleitt byggja ráðgjafastofur eins og Boston Consulting Group á mjög hæfu starfsfólki. Nánast undantekn- ingarlaust er um fólk að ræða sem ákveða hvar þeir ætla að staðsetja sig á markaðnum. Hærra verð takk í ullinni Samkvæmt heimildum DV spurði Boston Consulting Group sig varð- andi úttektina á Álafossi hvort ullariðnaður ætti framtíð fyrir sér. Þeir svöruðu því játandi. í kjölfarið kom þá svarið hvemig væri hægt að reka ullariðnaðinn með hagnaði. Boston-mennimir komust meðal annars að þeirri niðurstöðu að verð á íslenskum ullarvömm væri of lágt. Gæðanna vegna héldi hærra verð. Sigurður Helgason, formaður stjórnar Flugleiða og Álafoss, fyrir- tækjanna tveggja sem nýtt hafa sér þjónustu Boston Consulting, segir að fyrirtækið sé mjög virt á sínu sviði og sé með skrifstofur um allan heim. „Hjá fyrirtækinu em mjög færir menn sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu," segir Sigurður. Stefnumörkunin hjá SAS í kjölfarið hjá SAS kom sú stefnu- mörkun að félagiö legði áherslu á að ef fyrirtækið kæmistað þeirri niður- stöðu að betra væri að framleiða minna en dýrari vörur. Gott dæmi um stefnumörkun fyrirtækja er það þegar SAS-flugfélagið ákvað að leggja áherslu á að fljúga með efnaða farþega og að vera ailtaf á rétt- um tíma. Eins er það stefnumörkun hjá fyrirtæki að framleiða mikið magn og ódýrt í stað þess að framleiða fáar en dýrar vörur. Þegar nöfn fyrirtækia enda a Sævar Karl og synir í Kringlunni. Synir Sævars eru sextán og tuttugu ára. Sá yngri er í níunda bekk í grunnskóla og sá eldri er í læknis- fræði. Hvorugur er því kominn á kaf með föðurnum í verslunarrekstur. DV-mynd KAE Sævar Karl og synir, Ingvar og synir og H.P. og synir. Þetta . . . og synir er farið að vekja athygli í ís- lensku viöskiptalífi. Hefð er fyrir svona nöfnum erlendis, sérstaklega í Englandi. En það hefur ekki borið mikið á þessu hér fyrr en nú. „Þegar ég stofnaði fyrirtækið í Kringlunni varð ég einhvern veginn að aðgreina nafn þess frá fyrirtækinu í Bankastræti. Eg hugleiddi ýmsa kosti en úr varð Sævar Karl og syn- ir,“ segir Sævar Karl klæðskeri. Sævar á tvo syni, Þórarin Öm, sem er tvítugur og í læknisfræði, og Atla Frey, sem er sextán ára og í níunda bekk í grunnskóla. Sævar segir að sá yngri sé farinn að hjálpa sér svolít- ið við reksturinn. Ingvar og synir hét áður Ingvar og Gylfi og var jafnan auglýst sem rúmbesta verslun landsins. Hvar er Gylfi eiginlega, hafa sumir spurt í og synir vetur. Hann hætti síðastliðið haust og seldi sinn hlut í fyrirtækinu. Synir Ingvars eru þeir Þorsteinn og Geir Örn og svo tengdasynimir Einar Á. Kristinsson, Brynjólfur Ey- vindsson og Bjami Eyvindsson. Þeir tveir síðastnefndu em bræður. H.P. og synir er flutningafyrirtæki á Höfn í Homafirði. H.P. stendur fyr- ir Heiðar Pétursson. Synir Heiðars em þeir Hreggviður og Heimir. Báðir hafa verið á kafi með foðurnum í flutningunum sem og tengdasonur- inn Július Garðarsson. Elsti sonur Heiðars, Kristján, hefur á hinn bóg- inn ekki unnið mikið fyrir fyrirtæk- ið. Endingin. . . og synir vekur nátt- úrlega upp spurninguna um dætum- ar, hvenær nafn fyrirtækis endar á . . . og dætur. Það verður eflaust ekki langt í það á jafnréttistímum. -JGH Lánsloforð seld fýrir yfir 200 miiyónir kr. Edda Friðgeirsdóttir, viðskipta- fræðingur hjá Húsnæðisstofhun, hefur gert athugun á viöskiptum með lánsloforð stofnunarinnar. Athugun hennar leiðir í ljós að samtals hafa Fjárfestingarfélag íslands, Kaupþing hf. og Sam- vinnubankinn lánað út á 193 heil lánsloforð og 235 loforð að hluta, samtals upp á 202,2 milljónir króna. Heildarsölulaun og afFóll em um 18,6 milhónir króna. Þetta kemur fram í nýjasta flréttabréfl Húsnæðisstofnunar. Edda telur aö kostír slikra við- skipta séu helstír þeir að fólk getí fest sér húsnæði fyrr en ella en gallarnir séu þeir að þetta sé dýr kostur og þrýsti verði á fasteign- um upp og hækki útborgunar- hlutfalliö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.