Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Skákmeistaramir Gelfand frá Minsk og Goldin frá Novosibirsk urðu jafnir og efstir á unglingameistaramóti Sovétríkj- anna sem fram fór fyrir stuttu. Til marks um það hve mótið var sterkt má nefna að í 16. og neðsta sæti hafnaði Smirin sem hefur 2510 Eló-stig og vann sér á dögun- um rétt til að tefla í úrvalsflokki á skákþingi Sovétríkjanna í ágúst. Þessi staða kom upp á mótinu í skák Malishjákas, sem hafði hvítt og átti leik, og 011: 18. Rxe6!! og svartur gafst upp. Eft- ir 18. - fxe6 19. Bg6+ Kf8 20. Hxe6! Dxe6 (ef 20. - Dxc7, þá 21. He8 mát) 21. Dd8 + yrði hann mát í næsta leik. Bridge Hallur Símonarson Þær voru hreint ótrúlegar, sagnimar í opna salnum í spili dagsins sem kom fyr- ir í leik sveita Verðbréfamarkaðar Iðnaöarbankans og Sverris Kristinssonar á íslandsmótinu í páskavikunni. ♦ ÁKD54 V G95 ♦ 853 + 84 V D64 ♦ DG10 4» ÁKDG1063 * 87 V Á1083 ♦ ÁK762 + 97 * G109632 V K72 ♦ 94 4» 52 Norður gaf. A/V á hættu. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur Hjalti Hannes JónÁsbj. Sverrir pass pass 24 3+ 3¥ pass 3* pass 4* dobl p/h - Tveir tfglar Jóns Ásbjömssonar, veikir tveir í hálit og Hjalti Eliasson var stein- hissa þegar það reyndist vera spaði. Srgallt hjá honum að hækka í fjóra, sem Hannes R. Jónsson doblaði. Sverrir Kristinsson byijaði á því að taka tvo efstu í laufi og vömin fékk sína upplögðu sex slagi. Það gerði 500 til A/V en var lítið upp i alslemmuna sem stóð í báöum lág- litunum hjá þeim. Sagnir í lokaða herberginu. Noröur Austur Suður Vestur iermann Guðl. Jón Ingi Öm pass 14 pass 2+ pass 24 .pass 3+ pass 3» pass 4+ pass 44 pass 4* dobl 4G pass 54 pass 6+ p/h - Öm Amþórsson var mikið að hugsa um sjö lauf en lét þetta þó nægja. Sveit Verð- bréfamarkaöárins vann 13 impa á spil- inu. Krossgáta i 2. 3 * j 1 9 '°\ " IZ >3 1 )¥■ )(p n 20 3 * 22 □ Lárétt: 1 grunur, 7 trylltir, 8 fantur, 11 ófúsi, 12 hljóm, 14 bindi, 16 niðurgangur, 18 samstæöir, 19 hluti, 21 eldstæði, 22 kerald, 23 himna. Lóðrétt: 1 efst, 2 planta, 3 þarmar, 4 hressi, 5 mjög, 6 spíri, 9 hraðast, 13 mjök- uðum, 15 land, 16 vanvirða, 17 ílát, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flautir, 8 aum, 9 læða, 10 skilt- in, 11 Tumi, 13 lán, 15 al, 17 anaði, 19 hor, 20 ataö, 22 skitna. Lóðrétt: 1 fasta, 2 luku, 3 ami, 4 ullina, 5 tæla, 6 iði, 7 rann, 12 mark, 14 áðan, 16 los, 18 iða, 19 há, 21 tt. Væri þér ekki skemmt ef ég segði þér aö ég fékk peningana til baka fyrir uppskriftabókina. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. T Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- áhna í Reylqavík 8.-14. apríl 1988 er í Laugames- og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðsíutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20! Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 13. apríl: Negrin forsætisráðherra á Spáni fær víðtækara verksvið 17 ára unglingar kvaddir í herinn Spákmæli Á æskuárunum viljum við breyta heiminum, á elliárunum viljum við breyta æskunni Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna. hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjámarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við rólegum degi, þú ættir meira aö segja að reyna að klára það sem þú þarft að gera snemma svo þú getir átt frí. Þú mátt búast við einhveiju skemmtilegu síðdeg- is. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gengur mikið á hjá þér, þú ert ekki í rónni nema hafa mörg jám í eldinum, helst í einu. Þú þarft sennilega að ferð- ast eitthvaö í dag. Happatölur þinar eru 11,19 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert í mörgu ipjög ólíku. Það væri rétt af þér að finna þér félaga í ýmislegt sem þú ert að fást við. Þú ættir að reyna að halda því rólega og yfirvegaða skapi sem þú ert í núna. Nautið (20. aþríl-20. maí): Þú ert upp fyrir haus í verkefnum og mikilvægtun hlutum. Þú ættir að leita aðstoðar viö eitthvað sem þú veist ekki nógu vel um tO að forðast mistök. Taktu enga áhættu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Aðstæðumar gefa tilefni til ótrúlegrar hugdettu. Og eins gott að hugsa vandlega um málin áður en farið er út í eitt- hvað. Þú ættir að reyna að bijóta eitthvað upp hina hefð- bundnu vinnu þína. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það sem viröist ætla aö verða vonbrigöi í fyrstu þarf ekki endilega að verða það við nánari athugun. Það er nauðsyn- legt að sjá mun á réttu og röngu og ruglast ekki á því. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það ríkir dálítiö viðkvæmt andrúmsloft í kringum þig, sérs- taklega gagnvart fólki sem þú veist að móögast auöveldlega. Eitthvaö sem þú hefur lagt drög að áður ætti að sýna árang- ur núna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er eitthvað sem veldur því að þú sérð eftir einhverju. Reyndu að sjá málið í öðm ljósi. Reyndu að fá fyrir pening- ana þína það sem þú ætlar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að verða dreginn inn á áhugasviö ann- arra. Það ætti geta orðiö þér til góðs því þú hittir fullt af fólki sem þú getur myndað góðan kunningsskap við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Smávægilegur árangur þinn ætti að geta komið metnaði þín- um í gang varðandi ákveðið verkefni. Þú ættir aö reyna að slaka á í kvöld og undirbúa morgundaginn. Happatölur þín- ar era 12, 21 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þaö verður mikið að gera þjá þér, allavega seinnipartinn. Upp geta komiö alls konar vandamál hvort sem það er innan fjölskyldu eða utan. Þaö era margir sem vilja vera sjálfstæð- ir. Taktu ekki endanlega afstöðu fyrr en í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að rannsaka ýmislegt niður 1 kjölinn og þú mátt bóka að það kemur ýmislegt fram sem þú ekki vissir áður. Þú mátt búast við að það ríki eitthvert óöryggi í gangi mála fyrri partinn sem úr rætist síðdegis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.