Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 18
KAUPMANNAHÖFN / • FLUGLEIÐIR -fyrir þíg- MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. Blikk og stál hf. Bíldshöfða 12, Reykjavík, sími 68666 Heill herskari Ijósmyndara myndar hér tvær af stúlkunum sem bjóöa sig fram sem fegursta kona Kínaveldis, en það mun vera fyrsta fegurðarsamkeppni sem haldin er I Kina í áratugi. Símamynd Reuter TILBOÐ -MATARHITABORÐ Óskum eftir tilboðum í tvö ný matarhitaborð, skemmd eftir bruna. Fyrirtækið er einn af viðskiptavinum okk- ar. Matarhitaborðin eru til sýnis að Bíldshöfða 12 ^ þar sem upplýsingar eru veittar. Sviðsljós KOREAN GINSENG Útsölustaðir: Heilsubúðir, apótek, líkamsræktar- stöðvar, sólbaðsstofur o.fl. Líflínan, Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 641490 15% afsláttur Ert þú að undirbúa bílinn undir sumar- aksturinn? Þessa aðstoðum viö þig, með því að veita 15% afslátt á allar gerðir Gabriel höggdeyfa. Utsölustaðir utan Reykjavíkur: Hellissandur: Bllaverkst. Ægis S 93-66677 Stykkishólmur: Bllaverkst. Þórðar “3 93-81318 Patreksfjöröur: Bllaverkst. Guöjóns “3 94-1124 Akureyri: Bllaréttingar sf. S 96-22829 Húsavlk: Bllaverkst. BK S 96-41060 Neskaupstaöur: Varahlutaversl. Vlk Kirkjubæjarklaustur: Bllaverkst. Gunnars Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Selfoss: Kaupf. Árnesinga Þorlákshöfn: Þjónustustööin Keflavlk: Aöalstöðin S 97-71776 S 99-7630 S 99-821 S 99-2000 S 99-3578 S 92-11515 HÁBER G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 Kínversk fegurð í Kína fara nú fram undanrásir í fyrstu fegurðarsamkeppni landsins í tugi ára og taka hundruð stúlkna þátt í keppninni. Frá valdatöku kín- verska kommúnistaílokksins hafa fegurðarsamkeppnir verið bannaðar en nú hefur því banni verið aflétt. Kínveijar hafa þó annan hátt á en Vesturlandabúar því auk þess að keppa um ytri fegurð eru stúlkumar einnig prófaðar í söng, dansi og al- mennri þekkingu. Kínveijar hafa mikinn áhuga á keppninni og kepp- ast um 5000 ljósmyndarar um að mynda stúlkumar. Úrslitakeppnin fer fram í júní á þessu ári og ef vel tekst til ætla Kínveijar að halda sams konar keppni fyrir karla og miðaldra fólk. Kínverjar byrjuðu einnig fyrir skömmu að keppa í líkamsrækt og gengur nú líkamsræktarbylgja eins og eldur um sinu um gjörvallt Kína- veldi. Jón Helgason landbúnaðarráðherra og Þór Guðjónsson, fyrrverandi veiöimálastjóri. A milli þeirra sést í Níels Árna Lund. Fjölsótt hafbeitarráðstefna Ráðstefnan unfhafbeit, sem hald- in var fyrir.skömmu, þótti fróðleg og íjölbreytt. Á henni kom fram margt sem tengist þessum málum og sýndist sitt hveijum. Fæmstu fræðingar þjóðarinnar voru fengn- ir til að flytja erindi inn hafb'eit og um 150-160 manns fylgdust með henni þegar mest var. Blaðamaður DV var á staðnum og festi nokkur andlit á ráðstefnunni á filmur. Rafn Hafnfjörð, formaður Landssambands stangaveiðifélaga, og Böðvar Sigvaldason, formaður Landssambands veiðifélaga, fylgjast með. DV-myndir G.Bender Álfheiður Ingadóttir, framkvæmda- stjóri Hafeldis, fylgist með og hefur gaman af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.