Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988.
27
DV
■ Atvinna í boöi
Starfskraftur óskast á videoleigu í
Kópavogi. Unnið alla virka daga og
um helgar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8127.
Aöstoðarmaður. Óskmn eftir að ráða
aðstoðarmann í bakarí okkar. Mikil
og örugg vinna. Nýja Kökuhúsið. Sími
77060.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19
óskar eftir fóstrum, uppeldismennt-
uðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og
50% störf. Uppl. í síma 36385.
Háseti. Vanan háseta vantar á 200
lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í
símum 92-68090 og 985-22003.
Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar
við pökkunarstörf í bakaríi. Uppl. í
síma 13234.
Óska eftir starfskrafti til starfa í sölu-
tumi, vinnutími frá kl. 10-16 á daginn.
Uppl. í síma 34804.
Sendibilar Steindór. Til sölu hlutabréf
má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í
síma 687676 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast í afleysingar í
þvottahús, um heilsdags starf er að
ræða. Uppl. í síma 621520.
Starfskraftur óskast. Uppl. ekki gefiiar
í síma. Hannyrðaverslunin Erla,
Snorrabraut 44.
Vanan, reglusaman mann vantar á 12
tonna bát sem stundar netaveiðar frá
Þorlákshöfh. Uppl. í síma 99-3754.
Vanan beitingamann vantar á 200 lesta
bát frá Patreksfirði. Uppl. í símum
94-1477 og 94-1466.
Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk á
lítinn pizzustað í fasta vinnu. Uppl. á
Marinoz pizzu, Njálsgötu 26.
Starfskraftur óskast til ræstinga í bak-
aríi. Uppl. í síma 13234.
Óska eftir verkamannl í byggingar-
vinnu. Uppl. í síma 43605 eftir kl. 18.
■ Atvinna óskast
Framtíðarstarf! Ung stúlka óskar eftir
góðri vinnu, helst útkeyrslu, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 16209 eftir
kl. 14.
Maður, vanur bifvélaviðgerðum og
ýmsu öðru, t.d. fiskvinnu, óskar eftir
vinnu nú þegar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 32967.
Tveir tvítugir menn óska eftir vinnu,
einungis vinna með miklum yfir-
vinnumöguleikum kemur til greina.
Eru ýmsu vanir. Uppl. í síma 44981.
■ Bamagæsla
Eg heiti Óli, er ofsasætur og skemmti-
legur strákur, 8 mánaða. Er ekki
einhver manneskja í Hafnarfirði eða
Garðabæ, sem vill passa mig á meðan
mamma og pabbi eru að vinna? Ég
lofa að vera þægur, (nokkrir dagar í
viku, óreglulegt, þó eingöngu virkir
dagar, frá kl. 8-17 eða 18). Sími 656369.
VIII einhver barngóð manneskja passa
mig og systur mína 2-3 kvöld í viku.
Uppl. í síma 24029 eftir kl. 19.
Óska eftir börnum í pössun allan dag-
inn, er í miðbænum. Uppl. í síma
17795. Sonja.
9
■ Ymislegt
Sigurður í Garðarbæ, hafðu samband
við mig. Guðbjörg.
■ Einkamál
Traustur og góður maður um fertugt,
fráskilinn fyrir nokkrum árum, leitar
eftir kynnum við konu sem vini og
félaga. Langi þig að svara, kona góð,
sendu þá bréf til DV, merkt
„Hamingja".
Karlmaður um þrftugt óskar eftir að
kynnast konu á altfrinum 18-35 ára,
með vináttu í huga, 100% trúnaður.
Uppl. um nafn og símanúmer sendist
í pósthólf 8385 128, Reykjavík.
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
■ Kennsla
Er ekki einhver sem gæti kennt ítölsku
á sem stystum tíma. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8265.
Þýskukennsla. Tek nemendur í auka-
tima. Skráning í síma 611280 kl. 14-16
daglega. Jóna Lísa Þorsteinsdottir.
Smáauglýsingár - Sími 27022 Þverhotli 11
■ Spákonur Verkstæóisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, s. 687660.
Spái f 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái f spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella.
Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetn- ingar og viðhald á dyrasímum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313 eftir kl. 18. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefhum, bæði utan húss sem innan. Uppl. í síma 73275 eftir kl. 19.
■ Skemmtanir
Diskótekió Dfsa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smelhna. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga, hs. 50513. Málaramei8tari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata.
Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878.
Reynir Karlsson, - s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87, s. 622094.
■ Hreingemingar Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
ATH. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp yatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingemingaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 special ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88.
Opiö allan sólarhringinn. AG-hrein- gerningar annast allar almennar hreingemingar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Skarphéóinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Gylfl K. Slgurösson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Hs. 689898, 83825, bílas. 985-20002.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Kennl á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fíjót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.
■ Framtalsaöstoö
■ Innrömmun
Framtalsaóstoó 1988. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað- greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23 alla daga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166.
Alhliöa innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkja
■ Þjónusta Garóeigendur, athugiö: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson gafðyrkjufræðingur, sími 622494. Húsdýraáburður og almenn garðvinna. Útvegum kúamykju og hrossatað, mold í beð, einnig sjávarsand til mosa- eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359.
Viðgeróir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Tré8miöaverkstæöl. Til sölu er lítið trésmíðaverkstæði með tilheyrandi tækjum ásamt skrifstofuáhöldum, tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl. gefnar í síma 36822 eftir kl. 18.
Trjákllppingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningarmeistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. 2 laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 624005 eða 671623.
Trjáklippingar - húsdýraáburóur. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Byggingamelstari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sfmi 74455 og 985-22018.
Dælur i sérflokki. Skólp-, vatns- og bor- holudælur, til afgr. strax eða eftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell byggingarvöruversl., s. 38840. Húsdýraáburóur, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976.
Pipulagnir. Tek að mér alhliða pípu- lagningaþjónustu, breytingar, Dan- foss sk., uppsetningu hreinlætistk. o.m.fl. Lögglt. pípulm. Sími 675421. Trjákllppingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461.
Tökum i geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla, báta, vélsleða o.m.fl. í lengri eða skemmri tíma. Erum rétt hjá Selfossi. Uppl. í síma 99-1061 eftir kl. 20. Trjákllpplngar, lóðabreytingar, hellu- lagnir. Hringið á kvöldin. Sími 621404 og 688307. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari.
M Húsaviðgeröir
Sóisalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð, sími 11715.
■ Verkfæri
Jám, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslipun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuvérktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Sveit
14 ára strákur óskar eftir sveitaplássi,
er vanur. Uppl. í síma 95-1992.
■ Tilsölu
Barnabrek auglýsir. Erum flutt að
Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, bílstólar
o.m.fl. Nýir eigendur. Kappkostum
góða þjónustu. Barnabrek, Barmahlíð
8, sími 17113.
Laus staða
Staða lektors í íslensku máli fyrir erlenda stúdenta
við heimspekideild Háskóla Islands er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf
umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms-
feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 7. maí 1988.
Menntamálaráðuneytið,
7. apríl 1988
BLAÐ
BURÐA RFÓLK
i ás öfáivrYi' edcblA
GARÐABÆR
Rauðagerði Asparlund
Bésenda Efstalund
Ásenda Einilund
Borgargerði Skógarlund
Þrastarlund
Vesturgötu Ánanaust Grettisgötu Frakkastíg Klapparstíg Hörpulund
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
SIMI 27022
Vísindastyrkir Atlants-
hafsbandalagsins 1988
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum
til að styrkja unga vísindamenn til rannsókna eða
framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári
hefur komið í hlut Islendinga í framangreindu skyni
nemur um 2,4 millj. isl. kr. og mun henni varið til
að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í ein-
hverri grein raunvísinda, til rannsókna eða náms-
dvalar við erlendar vísindastofnanir, einkum í
aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins.
Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science
Fellowships" -skal komið til menntamálaráðuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí nk.
Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina og meðmæla,
svo og upplýsingar um starfsferil og'ritverkaskrá. Þá
skal tekið fram hvers konar rannsóknir eða fram-
haldsnám umsækjandi ætli að stunda, við hvaða
stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráð-
gerðan dvalartíma. Umsóknareyðublöð fást í ráðu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið,
7. apríl 1988