Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverhotli 11 ■ BíLaleiga Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilalelga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87, frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per. km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð- armiðstöðinni. Sími 19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibila, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út fólks- og stationbíla, jeppa, minibus, bilsíma, bílaflutningsvagn. Sími 688177. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. E.G. Bilaleigan, Borgartúnl 25, símar 24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat- ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein- og sjálfskiptir. Hs. 79607 eða 77044. ■ BDar óskast Óska eftir góðum bíl fyri 250-300 þús. staðgreitt og Toyota Corolla ’81, ekinn 73 þús. á 180 þús. upp í. Uppl. í síma 92-68667 eftir kl. 17. Stationbfll. Óska eftir sterkum og rúm- góðum stationbíl. Uppl. í síma 84229. ■ Bflar tfl sölu Til sölu 3 góðir. Willys '66, smíðaður ’86 og ’87, nýtt boddí, ný blæja, nýr 4ra hólfa blöndungur og flækjur, læst drif að framan og aftan (diskalæsing- ar), 38" Mudder og White Spoke felgur, sá fallegasti í bænum. Blazer ’76, keyrður aðeins 76 þús., frá upp- hafi, aðeins 2 eigendur. Datsun Cherry ’81, góður bíll. Uppl. á Bílasölu Alla Rúts á daginn í síma 681666 eða á. kvöldin 611694. Hey þú! Þetta er rosalegt. Ég heiti Erla og ég ætla að selja bílinn minn. Þetta er BMW 728i ’81, (innfluttur ’87). Þessi gullmoli er blásanseraður á sportfelgum + nýjum vetrardekkjum, útvarp + segulband. Að sjálfsögðu topplúga og centrallæsingar. Alveg rosalegt eintak. Skipti á ódýrari. Hafðu samband í síma 92-14811 eftir kl. 19 og ræðum málin. Mikið úrval a( Ijóskösturum í jeppa, rútu og allar gerðir bíla, einnig upp- hækkunarsett fyrir Bronco II ’84, Cherocee ’84, Scout ’79, einnig loft- læsingar í Toyotu 4 Runner ’86. Uppl. í síma 13106. Prelude ’81 og Mazda ’87. Til sölu gull- falleg Honda Prelude ’81, ekinn aðeins 78 þús. km, rafmagnstopplúga, 5 gíra, toppeintak. Mazda 626 GLX 2,0 D ’87, með öllu, selst á aðeins 550 þús. kr. Uppl. í síma 92-11091 e.kl. 20. Þartt þú að selja billnn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Góður Bronco. Bronco árg. ’74 til sölu, vél, 8 cyl., 302 cub., vökvast., bíllinn er mikið endurnýjaður, fallegur jeppi. Nánari uppl. á daginn í síma 672100 og á kvöldin 43641. Bjami. Galant GLX st. 2000 órg. ’80 (’81), 5 gíra, skoðaður ’88, góður bíll, 15 þús. út og 15 þús. á mánuði, verð 210 þús., einn- ig Kawasaki 250 fjórhjól, árg. ’87, góð kjör. Uppl. í síma 994347 og 99-4162. Lada Samara '87 til sölu, 5 gíra, ekin 18 þús., bifreiðin er græn að lit, gott útvarp og segulband fylgir, einnig skíðabogar, staðgreiðsluverð 160 þús. Uppl. í síma 40944. Rauð Mazda 323 1500 station ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn aðeins 16 þús. km, sumar-, vetardekk, gijótgrind, skipti koma til greina á ca 100 þús. kr. góð- um bíl. Uppl. í síma 53638 eftir kl. 18. Saab 99 GL ’78 til sölu, í toppstandi, nýsprautaður, allt kemur til greina, skipti á bát með utanborðsvél. Uppl. f síma 26007. 2 góðlr til sölu. Dökkblár, gullfallegur BMW 320 ’79, álfelgur, og Opel Corsa 1300 ’87, með sóllúgu og sportfelgum, svartur. Uppl. í síma 92-14543 e.kl. 17. Til sölu Ford Bronco, árg. ’81, ekinn 63.000 mílur, 8 cyl. 302, sjálfskiptur, svartur, skoðaður ’88. Til sýnis á bíla- sölunni Start, sími 687848 og 19876 eftir kl. 19. Volvo turbo station . Til sölu vandaður Volvo turbo 240 statlon með mlklum aukabúnaði, árg. '83, mjög vel með far- Inn, frábært útlit. Glæsilegur bill. Verð 650 þús. Uppl. i sfma 19985 eftir kl. 19. 4x4. GMC pickup 6 manna, upp- hækkaður, krómfelgur, 37 og 1/2 tommu dekk, einnig Honda Civic Sport ’85. Uppl. í síma 92-14481. BMW 3181, árg. ’82. Sjálfskiptur, út- varp + segulband. mjög góður. Fæst með 15 þús út og 15 þús á mán. á 385. 000. Sími 79732 eftir kl. 20. Bronco '73 til sölu, sporttýpa, 8 cyl., sjálfsk., bíll í ágætu ásigkomulagi, 33" dekk,, verð 180-200 þús. Uppl. í síma 672071 og 675679. Citroen - Subaru 2 úrvalsbílar til sölu, Citroen CX Reflex, árg. ’82. Subaru station 1800 4x4 ’82. Báðir í topp- standi. Uppl. í síma 13003 og 666940. Colt GLX ’88. Til sölu hvítur Colt GLX '88. Ekki sjóbíll! Sílsalistar, gijót- grind, útvarp + kassetta, vetrar- og sumardekk. Verð 530 þús. Sími 84993. Daihatsu Charmant '83, ekinn 96 þús. km, til sölu, skipti á dýrari bíl kæmu til greina, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 10222 eftir kl. 19. Daihatsu Charade TX '86 til sölu á 330- 350.000, með álfelgum og gardínum, gullsanseraður, keyrður 36.000. Ath., vel með farinn. Sími 29771 e.kl. 18. Dekurbill Daihatsu Charade ’80, til sölu, mjög yel með farinn, ekinn að- eins 60 þús. Uppl. í síma 641696 eftir kl. 18. Góð kjör, skiptl. Mazda 929 ’82, station, sjálfskiptur með öllu, fallegur og góð- ur bíll, verð 320 þús. Uppl. í síma 24597 og 687377. Góð kjör skipti. Mazda 929 ’81, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari, mjög fall- egur og góður bíll, verð 250 þús. Uppl. í síma 673503. Gott eintak. Daihatsu Charade ’83 til sölu á kr. 190 þús., keyrður 93 þús. km. Ný kúpling. Uppl. í síma 53015 eftir kl. 19. Honda Prelude ’85 til sölu, ekinn 70 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, topp- lúga, lítur mjög vel út. S. 92-68253 eft- ir kl. 18 og 985-20332 allann daginn. Jeppi í sérflokki. GMC Jimmy Sierra Classic ’83 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., svartur, rafmagn í rúðum og læsing- um. S. 37909 eða 39583 á kvöldin. Lada station ’82 til sölu, ekinn 98 þús. km, gengur á þremur strokkum, bremsur slakar. Verð 20 þús. Uppl. í síma-38719 eftir kl. 19. Mazda 323, 2000 vél. Til sölu Mazda 323 ’77, gott eintak og 2000 vél í Maz- da, með 5 gíra kassa og öllu. Uppl. í síma 72259. Oldsmobile Omega ’81 hvítur, vel útlít- andi með vökvast. og sjálfskipt. 4ra cyl., framdrifínn, útvarp/segulb., verð 310 þús. eða 260 þús. staðgr. S. 72950. Saab turbo - Benz 280. Saab 900 turbo ’82, lítið ekinn, sem nýr utan og inn- an. Benz 280 ’78, mjög góður bíll á góðu verði. Sími 16380 á kvöldin. Subaru 79 til sölu, ekinn ca 90 þús. km, í góðu ásigkomulagi, selst t.d. á skuldabréfi. Uppl. í síma 18715 e.kl. 20. Subaru 1600 station ’81 til sölu, vel útlítandi og góðu lagi, nýskoðaður ’88, skuldabréf, skipti á ódýrai. Uppl. í síma 79895 e. kl. 19. Subaru E10 ’86 til sölu, ekinn 32 þús., FR talstöð, kassetta/útvarp, sæti fyrir 7, sumar- og vetardekk, verð 420 þús. Uppl. í síma 34023. Sætur. Honda Civic Sport ’85, ekinn 30 þús., krómfelgur, 4 ný nagíadgkk, einnig GMC pickup. Uppl. í síma 92- 14481. Toyota Corolla '80 til sölu, 4ra dyra, þarfnast lítilsháttar lagfæringa, góð kjör. Einnig Toyota Tercel 4x4 ’83. Uppl. í síma 42883. Toyota Cresslda 78 til sölu, snotur bíll, 2000 vél, 5 gíra, 4 dyra. Má greið- ast með skuldabréfi eða Eurocard samningi. Uppl. í s. 641848 eftir kl. 19. Þýskur gæðabill. Opel Rekord '82, í toppstandi, sjálfskiptur, vökvastýri, verð 320 þús., skipti möguleg á ódýr- ari bíl, milligjöf skuldabréf. 54804. Dalhatsu Charade turbo '88 til sölu, álfelgur, sportsæti, rafm.í speglum, sóllúga, góðar græjur. Uppl. í síma 675421. BMW 3181 '82 til sölu, skipti á ódýrari eða 12-18 mánaða skuldabréf. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 19. Cltroen BX 14E ’87 ekinn aðeins 6000 km, hvítur, 5 gíra, sem nýr. Uppl. í síma 92-37713 og 985-20377. Citroen CSA til sölu ’82, gott eintak. Uppl. í síma 74803 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Dodge Ramcharger 79 til sölu, ekinn 45 þús. km, original bíll með öllu, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 99-1036. Flat 127 '85, 5 gíra, týpa 1050, keyrður 32 þús., aðeins tveir eigendur. Tilboð óskast í síma 39659. Fiat Uno 45S '85 til sölu, 3ja dyra, svartur, staðgr. æskileg. Uppl. í síma 50574 eftir kl. 18. Honda Prelude '80 til sölu, sjálfskipt- ur, góður bíll. Uppl. í síma 651760 eftir kl. 18. Lada 1600 ’80 til sölu, verð og kjör samkomulag. Uppl. í síma 73604 eftir kl. 19. Landrover '67 til sölu, góður bíll, selst með góðum kjörum. Uppl. í síma 681960 til kl. 18. MMC Lancer 1600 árg. ’80 til sölu. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 688207 e.kl. 16. Mazda 929 '84, ekinn 40 þús. km, einn með öllu, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 99-1036. Mazda 929 ’82 til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, góður bíll, mjög gott verð. Uppl. í síma 44985. Nlssan Patrol ’86 til sölu, toppbíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-33560 og 91-45312. Saab 900 GLE ’81 til sölu, ekinn 115. 500 km. Uppl. í síma 99-2243 eftir kl. 18. Suzuki Alto ’81 til sölu, gangfær og vel útlítandi bíll. Verð 60 þús. Uppl. í síma 45260. Toyota Hiace ’80 til sölu, dísil með mæli. Uppl. í síma 92-11983 frá kl. 19- 21. Volvo 244 DL '82, ekinn 85 þús. km, góður bíll, verð 360 þús., engin skipti. Uppl. í síma 681993 eftir kl. 17. Fiat Uno ’84 45S til sölu. Uppl. í síma 76828.________________________________ Ford Fiesta 78 til sölu, ekinn 120 þús. Uppl. í síma 78923. Jeepster 73, skoðaður ’88, mikið end- umýjaður. Uppl. í síma 74249. Lada 1500 station ’80 til sölu, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-14969. MMC Galant 1600 '80 station til sölu. Uppl. í síma 99-5955 og v. 99-5667. Mazda 929 station '80 til sölu og Wag- oneer ’74. Uppl. í síma 43455. Opel Kadett station '86 til sölu, ekinn 37 þús. Verðtilboð. Uppl. í síma 79320. Subaru sendiferðabíll ’87 ekinn 7000 þús., bein sala. Uppl. í síma 96-41299. Volvo Amazon '66 til sölu. Uppl. í síma 42592. Útsala! Peugout 305 árg. ’82 á hálf- virði. Uppl. í síma 652382 e.kl. 17. M Húsnæði í boði Til leigu 3Ja herb. falleg fbúð ásamt bílskýli í Seljahverfi í 1 ár. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Laus um miðjan júní. Fyrirfrmgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi 8248“, fyrir 15. apríl. Herbergi með húsgðgnum og aðgangi að eldhúsi til leigu í efra Breiðholti. Reglusemi áskihn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76865. 4ra herb. íbúð til leigu með húsgögnum frá 10. júni til 20. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Laugardagur 88“, fyrir laugard. 16. apríl. Elnstaklingsíbúð, sem er stofa, eldhús og aðgangur að baðherbergi, á róleg- um stað, til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Árbæjarhverfi 11“. Góð 3ja herb. fbúð til leigu, íbúðin er staðsett í Háaleitishverfi, laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DV, merkt “Safamýri 123“. Tll lelgu herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði í Háaleitishverfi. Á sama stað til leigu bílskúr, 25 m2. Uppl. í síma 687207 eða 83939. 4ra herb. góð ibúð í Hraunbæ til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Gott útsýni 1033“, fyrir fimmtudagskvöld. Gott herb. m/aðgangi að eldhúsi til leigu. Reglusemi áslulin. Uppl. í síma 671064. 5-6 herb., 117 mJ ibúð á 3ju hæð í fjöl- býlishúsi við Hraunbæ til leigu frá 1. júní nk. Tilboð sendist DV, merkt „Ör- uggar mánaðargreiðslur", fyrir 22. apríl nk. Smáíbúðahverfi. Til leigu ca 50 frn geynislukjallari, engar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8280. Til lelgu litið raðhús 4 herb. + bíl- skýli. Tilboð sendist DV, merkt „Raðhús 1088“ fyrir 15/4. M Húsnæði óskast HÆI Ég er húsnæðislaus og á göt- unni. Ég er: 1) sjálfstæður atvinnurek- andi, 2) með hreingemingafyrirtæki á uppleið, 3) reglusamur, 4) prýðisgóður í umgengni. Mínar hugmyndir: l)her- bergi, 2) lítil íbúð. Ef þú hefúr áhuga á að hýsa mig hringdu þá í síma 16296 eða vs. 23155. Ég er 2ja ára óg mig og mömmu vant- ar svolitla íbúð sem fyrst, hún má vera hvar sem er á höfuðborgarsvæð- inu. Getum ekki borgað mikið fyrir- fram, en skilvísum gr. heitið. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-8272. Vantar 5-6 herb. fbúð á Reykjavíkur- svæðinu í 2 til 3 ár., skilvísar greiðsl- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8253. Skosk-islenskan pilt, 19 ára, vantar herbergi í Reykjavík yfir sumarmán- uðina. Vinsamlegast hafið samband við Jón Magnússon hjá Landhelgis- gæslunni, sími 610230 og hs. 24977. Langtfmaleiga. 2ja-3ja herb. íbúð ósk- ast, engin óregla. Tveir fullorðnir óska eftir leigusala sem tekur góða leigjendur fram yfir háa leigu. Reynir Már, sími 12850 og 23041. Óska eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Áhugasamir leggið inn nafn og síma á auglýsingad. DV í síma 27022. H- 8267.____________________________ 2 herb. fbúð ðskast á leigu, erum 2 fullorðin í heimili, reglusemi og skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 673167. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. Góð fyr- irframgr. Góð umgengni, reglusemi og heiðarleiki. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 687820 á skrifstofutíma. Reglusaman, einhleypan bifreiðar- stjóra vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Getur greitt fyrirfram. Uppl. í síma 671175 á kvöldin. Reykvíklngar! Ungan iðnnema frá Húsavík vantar einstaklingsíbúð eða lifla 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 96- 41723. Ungan, reglusaman mann á vegum skiptinemasamtaka vantar herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 24617 milli kl. 10 og 16. Ungt par vantar ibúð frá næstu mán- aðamótum. Erum reglusöm, bæði í vinnu. Uppl. í síma 621534. Élías eða Ólöf. Verkstjóri á sextugsaldri óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17265 eftir kl. 19. Óska eftlr 4-5 herb. ibúð eða stærri. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Áhugasamir leggi inn nafri og síma á auglýsingad. DV í síma 27022. H-8268. Óska eftir fbúð á höfuðborgarsvæðinu, fyrir 5 manna fjölskyldu, frá 1. júní, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 96-26057. Óska eftlr að taka á leigu góða 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbænum frá 1. sept. Til greina koma skipti á góðri 2ja herb. íbúð á Akureyri. S. 96-27484. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu frá og með 15. júní. Erum tvö í heimili. 100% reglusemi. Uppl. í síma 26638 eftir kl.17. Hjón með 2 börn, það 3. fæðist innan viku, óska eftir 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 17006. 20 ára reglusöm stúlka óskar eftir lít- illi íbúð. Uppl. í síma 13895 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla mögu-. leg. Uppl. í síma 621423. Tvær reglusamar og snyrtilegar stúlk- ur vantar 3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 71561. ■ Atvinnuhúsnæði Bilskúr i Kópavogi eða Reykjavík ósk- ast til leigu fyrir efnislager og léttan iðnað. Uppl. í síma 671625 á kvöldin. Óska eftir 25-40 m1 skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 13895, Kjartan, og 30565, Sigurður. Til leigu skrlfstofuherbergl í Skipholti, 25 og 40 m2. Uppl. í síma 77118. ■ Atvinna 1 boði Athuglð mögulelkana! Traust fyrirtæki í plastiðnaði óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Við bjóðum: • Dagvaktir • kvöldvaktir • Tvískiptar vaktir • Næturvaktir Og einnig: • Staðsetningu miðsvæðis • 3ja rása heymarhlífar • Góða tómstundaaðstöðu • Möguleika á mikilh yfirvinnu Starfsreynsla í sambærilegum fyrir- tækjum metin. Vinsamlegast hafið samband við Hjört Erlendsson. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Vantar starfsfólk strax allan daginn, frá kl. 9-18.30, 5 daga vikunnar. Einnig vantar helgarstarfsfólk. Nánari uppl. á staðnum eða í síma 53744 og 10387 eftir kl. 18. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Amerískt .fyrirtækl vill ráða íslending sem óskar eftir tómstundavinnu. Þarf að vera sjálfstæður, heiðarlegur og hafa góða framkomu. Tilboð á ís- lensku sendist til Andersen, Neðsta- leiti 1, 103 Reykjavík. Bakkaborg, Blöndubakka. Óskum eftir starfsfólki nú þegar eða efitir sam- komulagi. Viðkomandi getur fengið dagvistarpláss fyrir 3-6 ára böm. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240,______________________________ Aukavinna.Okkur vantar fólk á öllum aldri til að dreifa auglýsingabækling- um á öllu Reykjavíkursvæðinu. Duglegt fólk getur haft góðar tekjur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8263. Óskum eftir starfskrafti til sölustarfa á vítamínum og kremum, hálfan daginn, kvöldvinna kæmi til greina, þarf að hafa bíl til umráða. Góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8266. Heildsala. Innflutningsverslun óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu sína. Viðkomandi þarf að hafa þekk- ingu á innflutningi, tollskýrslugerð, bókhaldi og kunnáttu í einu Norður- landamáli ásamt ensku. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og haft frumkvæði. Áhugasamir sendi inn uppl. ásamt meðmælum til afgr. DV, merkt „8252“. - Aðstoóarstarfskraft vantar í eldhús í fyrirtæki í miðbænum, þarf að geta leyst af matráðskonu og geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8255. Blikksmiðir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf„ Hafnarfirði. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað. Ekki yngra en 18 ára. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8270. Verkamenn. Óskum eftir að ráða nokkra verkamen nú þegar. Frítt fæði. Uppl. í síma 40733 milli kl. 16 og 18. Byggingarfélagið. Fó8trur og starfsfólk óskast nú þegar að barnaheimilinu Staðarborg, Mos- gerði. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 30345 eða 79148. Hótelstarf. Óskum að ráða blómavin til að sjá um blóm og morgunmat. Uppl. hiá yfirmatreiðslumanni í síma 28470. Óðinsvé, Óðinstorgi. Kranamaður. Óskum eftir að ráða kranamann, frítt fæði. Uppl. í síma 40733 milli kl. 16 og 18. Byggingarfé- lagið. Starfskraftur óskast til starfa, vinnu- tími kl. 8-18, 15 daga í mánuði. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 22975. Gæludýraverelun. Við leitum að traustu starfsfólki í hálfsdagsstörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8244. Óska eftlr starfsfólkl á billjardstofu, tviskiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8279. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, Laugavegi 20. Uppl. í síma 77060 og 30668. Fóstrur óskast til starfa allan daginn eða eftir hádegi. Dagvistarheimilið Foldaborg, sími 673138.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.