Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. 11 Utlönd Erlendir sérfræðingar sem fylgjast með heræfingunum. Símamynd Reuter Fylgjast með heræf- ingum í A-Þýskalandi Miklar heræfingar standa um þessar mundir yfír 1 Austur-Þýska- landi. Æfmgamar, sem nefndar eru „Druzhba 88“, fara fram nærri Magdeburg. Mikill íjöldi erlendra hemaöarsér- fræðinga er staddur í Magdeburg til þess aö fylgjast meö heræfmgunum. Meðal annars er þar nokkur hópur liðsforingja úr herjum Atlantshafs- bandalagsríkja en samkvæmt samkomulagi því sem gert var í Stokkhólmi fyrir nokkra geta fuU- trúar andstæðra heija fylgst með heræfingum hver annars. Einkaleyfi fyrir nýrri músategund Einkaleyfisskrifstofa Banda- ríkjanna hafði í gær til umfjöllun- ar veitingu einkaleyíis fyrir nýrri músartegund. Bandaríska blaðið Washington Post sagði í gær að það hefði eftir áreiðanlegum heimildum að einkaleyfið yrði veitt sérfræðmgum Harvard. há- skólans. Um er að ræða mýs sem breytt hefur verið með litningameðferð og ætlmiin er aö nota þær til rannsókna á krabbameini. við réttarhöld Sveitir hermanna og lögreglu- manna umkringdu í gær dóms- hús í Dublin þegar réttarhöid hófust þar yfir fimra mönnum sem sakaðir era um að hafa rænt tengdasyni írsks milljónamær- ings. Meðal sakbominganna er Dessie O’Hare sera nefndur hefm- verið „iandamærarefurinn“. * Honum er gefiö að sök að hafa, ásamt fiórum félögum sínum, rænt tannlækninum John O’Grady í októbermánuöi síöast- liðnum. Ræningjanúr reyndu árang- urslau9t að kúga nær hundrað milljón króna lausnargjald út úr fiölskyldu O’Gradys. Meðal ami- ars hjuggu þeir litlu fingur skyldunni þá. Búist er við aö réttarhöldin yfir sakbomingunum standi i allt að sex vikur. Lögreglan hefur rætt við um fiögur hundrað manns sem talið er að geti boriö vitni um ein- hveija þætti málsins gegn fimmmenningunum. Öryggis- gæsla verður mjög ströng allan tímann sem réttarhöldin standa yfir. Canon Rétti tíminn til reiknivélakaupa. Mikið úrval. Lækkað verð. I<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12, S: 685277 - 685275 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs eru innleysanleg O núna. Það er þinn hagur að ríkis- sjóður ávaxti sparifé þitt áfram á öruggan og arðbæran hátt. Verðtryggð spariskírteini og gengistryggð spariskírteini til sölu núna: Um þessar mundir stendur yfir inn- lausn á nokkrum eldri flokkum spariskírteina ríkissjóðs. Ávöxtun Ný spariskírteini ríkissjóðs sem nú eru til sölu eru að fullu verðtryggð og bera auk þess vexti á bilinu 7,2% til 8,5%. Lánstíminn er 2 til 10 ár. Innleysanlegir flokkar spariskírteina, janúar - júní 1988 Flokkur Gjalddagi Meðaltals- vextir í % Innlausnarverð 1.1. pr. 100 nýkróna nafnverð 1975-lA Lokainnlausn 5,0 22.062.84 1973-2 Lokainnlausn 5,0 22.24360 1975-1 10. jan. 4,0 10.537.50 1975-2 25. jan. 4,0 7.950.54 1976-1 10. mars 4,0 7.57360 1976-2 25. jan. 3,5 5.852.28 1977-1 25. mars 3,5 5.462.13 1978-1 25. mars 3,5 3.703.39 1979-1 25. feb. 3,5 2.448.69 1980-1 15. aprtl 3,5 1.338.78 1981-1 25. jan. 3,2 1.063.63 1982-1 1. mars 3,53 594.23 1983-1 1. mars 3,53 345.25 1983-2 1. maí 4,16 263.98 1984-1 l.feb. 5,08 243.86 1984-2 10. ’mars 8,0 243.45 1984-3 12. maí 8,0 247.24 1985-lA 10. jan. 7,0 232.95 Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi 1. fl. D 2 ár 8,5% 1. feb. '90 l.fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. '91 t. fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb. '94-98 1-SDR 3ár 8,3% ll.jan. '91- 10. júlí '91 1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan.'91- 10. júli ’91 Öryggi Að baki spariskírteinum ríkissjóðs stendur öll þjóðin. Þau eru því ein öruggasta fjárfestingin’sem þú átt völ á í dag. Ríkissjóður tryggir að vextir á þeim lækki ekki á lánstím- anum. Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka fslands og hjá löggilt- um verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir spari- sjóðir, pósthús um land allt og aðr- ir verðbréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta spariskírteinin í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Láttu rílcissjóð ávaxfla sparifé þitt áfram á enn betri kjörum Nú átt þú kost á spariskírteinum á ríkissjóðs sem bera hærri vexti en £ þau skírteini sem nú eru inn- | leysanleg. Hafðu það í huga ef þú átt skírteini sem eru innleysanleg og eignaskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum og bera auk þess ekkert stimpilgjald. Þau eru arðbæ.r ávöxt- unarleið fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.