Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 11 Veiðivon Geitabergsvatn í Svínadal: Góðum dorgvetri lauk með punds uniða Verður silungurinn í tökustuði? Á sunnudaglnn hefst veiðin í vötnum fyrir alvöru og veiðimenn eiga eftir að Qölmenna víöa til veiöa. Eitt er það vatn þar sem veiöimenn munu örugg- legá verða fleiri en einn og fleiri en tveir og þetta er auðvitað Elliöavatn. Hélt einhver að þetta væri Hiíðarvatn i Selvogi? Fyrsti dagurinn við Elliövatn er oft líflegur og þeir eru ótrúlega margir sem „Þetta er ótrúlega gaman að reyna og ef fiskurinn væri við yrði veiðin meira spennandi. Ég hef aldrei dorg- að áður og maður sér staðinn frá ööru sjónarhomi hér úti á ísnum,“ sagði Sveinbjöm Beinteinsson á Geitabergsvatni (Draghálsvatni) í Svínadal fyrir skömmu er hann dorgaöi með okkur en fiskurinn var tregur í vatninu. ísinn á vatninu var 80 cm þykkur og það tók smátíma að bora hvert gat. En veðrið var gott og menn nutu þess þó fiskurinn tæki ekki í hvert sinn sem rækjunni var slakað í vök- ina. Fiskurinn tók ekki mikið en einn punds urriði fékkst þó og Sveinbirni var gefinn hann, feitur fiskur. Þessum dorgvetri er nú að ljúka og margir hafa reynt þetta skemmti- lega sport í vetur og sumir hafa fengið eitthvað, aðrir ekki. Af einum fréttum við sem fór á dorg í Borgar- fjörðinn í vetur og boraði á einum 60-70 stöðum í ísinn á vatninu sem rennt var í, en fiskurinn tók ekki. En vinurinn dó ekki ráðalaus þótt fiskurinn tæki ekki að degi til og lét nokkur færi liggja yfir nóttina. En um morguninn, er vitjað var um, var enginn fiskurinn á neinu færinu og þótti það víst skrítið, vatnið átti að vera fullt af fiski. Svona gengur í Skúli Kristinsson veiddi eina fiskinn sem fékkst og hér heldur hann á hon- um nokkrum minútum eftir baráttuna. DV-myndir G. Bender veiðinni og áuðvitað nefnum við eng- in nöfn, fiskurinn tekur bara ekki alltaf, þaö vita sumir. G.Bender menn, leikara, söngvara, skrifstofumenn, verslunarmenn, forsljóra og unga stangaveiöimenn m.a. Fjöldinn er mikil og áhuginn ennþá meiri, spuming- amar sem flestir era komnir til að fá svör viö: Er siiungurinn i tökustuði? Hvaða flugu tekur hann? og hefur hann sést vaka mikið á vatninu? Lifiö við Elliöavatniö er mikið fyrstu dagana og eins gott aö vera á staönum, ýmislegt geturskeð. Það sem af er hefur margt skritiö gerst í veiðinni og eitt af þvi er ákveð- inn fiskur sem á aö hafa veiðst í Rangánum fyrir skömmu. Þetta átti aö vera 16 punda urriði og þóttu þetta engin smátíðindi þegar spimðist. En fiskisagan var fljót að þagna því veiðiklóin, sem átti að hafa veitt fiskinn, finnst hvergi. Sama hvaö menn hafa leitaö út um víða vellL Og núna lýsum viö eftir veiðimanninum þvi ef þetta er satt þá mun þetta vera stærsti urriði sem veiöst hefur í straumvatni á stöng og ekki orð meira umhanníbili Ánnenn með pöddukvöld Vetarstarfinu er nú næstum lokið hjá veiöifélögunum þó eitt og eitt félag ætli að hafa opið hús í maí eins og Stangaveiðifélag Reykjavikur. Ármenn voru með pöddukvöld fyrir skömmu og Stangaveiðifélag Hafnar- fjarðar hélt sitt síöasta opna hús sama kvöld og Ármenn voru meö pöddukvöldið. Ef einhver veit það ekki þá hnýta Ármenn ýmsar flugur eítir þeim pöddum sera þeir flnna í vötnum eins og Hlíðarvatni í Sel- vogi. Og á þetta veiöa þeir vel og ná að plata silunginn. G.Bender Vandamál þjónustu við aldraða eru margþætt og fara vaxandi, m.a. vegna stöðugt hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar. Af þeim málum sem brýnust eru úrlausnar er bygging fleiri hjúkrunarheimila fyrir aldraða, að halda opnum deildum þeirra sjúkrahúsa sem taka við öldruðu fólki til lækninga og endurhæfingar og stórbæta öryggi og þjónustu við þa sem i heimahúsum dvelja. Sjómannadagssamtökin í Reykjavík og Mafnarfirði, sem minnast 50 ára afmælis síns á þessu ári, hafa lagt dijúgan skerf að mörkum til urbóta í vandamálum aldraðra, eins og Hrafnistuheimllin í Reykjavík og Hafnarfirði eru lýsandi dæmi um. Bent skal á að þær eru báðar sannkallaðar „landsstofnanir", þarsem þardveljastaldraðirallsstaðarað af iandinu. ■ í Mrafnistu i Reykjavíker unnið að endurbótum á hjúkrunardeildum og endurbyggirigu þvottahúss og samtengingu þess og eldhúss við hjúkrunarheimilið Skjól, sem njóta mun þessarar þjónustu frá Mrafnistu. í Hafnarfirði mun inrran tíðar hefjast bygging 2. áfanga verndaðra þjónustuíbúða, sem eru 28 íbúðir vio fiaustahlein, en flestum þeirra hefur þegar verið ráðstafað til einstaklinga ogsamtaka. Þessi hússem hin fyrri við Boðahlein njóta þjónustu frá Mrafnistu og eru í sambandi við heimilið dag og nótt vegna öryggis íbúanna. Við skyndileg veikindi þeirra, erakut sjúkraherbergi á Mrafnistu til reiðu. Aðild íbúanna eraðýmissi þjónustu á Hrafnistu svo sem föndri, sundlaug og annarri endurhæfingu svo og lækna- og hjúkrunarþjónustu. Eflum stuðning uið aldraða. Miði á mann fyrir nuem aldraðan. Laus staða við verkfræðideild Háskóla íslands Staða kerfis- og rafeindafræðings við verkfræðideild Háskóla is- lands er laus til umsóknar. Starfið er einkum fólgið í þvi að hafa yfirumsjón með tækjum og tölvu deildarinnar og sjá um þjónustu fyrir deildina í rafeindamál- um. Æskileg menntun er tæknifræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsraanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um námsferil og störf umsækj- anda skulu sendar til skrifstofu deildarinnar að Hjarðarhaga 6,107 Reykjavík, fyrir 25. maí 1988. Nánari upplýsingar veitir Valdimar K. Jónsson deildarforseti í síma 694653. Menntamálaráðuneytið, 25. apríl 1988 Leifur Benediktsson hefur borað sér holu og bíður eftir að fiskurinn taki. r Útboð Eyrarbakkavegur frá Hraunskeiði að Þorlákshafnarvegi ■-w ■r Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- r greint verk. Lengd vegarkafla 4,5 km, fylling og burðarlag 70.000 m3 og sprengingar 1.600 m3. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík og Breiðumýri 2, 800 Selfossi frá og með mánudeginum 2. mai 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 16. mai 1988. Vegamálastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.