Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 27 Hinhliðin • Heiður Osk Helgadóttir, stigavörðurinn i spurningaþáttunum „Hvað helduröu?“, segir sig mest langa til að hitta Don Johnson. „Það var meiriháttar gaman að taka þátt í gerð þessara þátta og ég væri svo sannarlega tilbúinn í slaginn á ný með Ómari. Það er frá- bært að vinna með honum og það var mik- ið hlegið,“ segir Heiður Ósk Helgadóttir, en , hún var sem kunnugt er stigavörður í hinum vinsæla spurningaleik „Hvað heldurðu?“ sem rann sitt skeið á enda. Heiður stóð sig vel í þáttunum og var stöð- ugt yrkisefni hagyrð- inganna sem í þættina mættu. Heiður Ósk hóf störf hjá Sjónvarpinu í jan- úar 1985 og starfaði fyrst sem aðstoðar- maður framkvæmda- stjóra Sjónvarpsins. Fyrst kom hún á skjá- inn vorið 1987 og hver veit nema að við eigum eftir að sjá hana af og til á skjánum í framtíð- inni. En svör stiga- varðarins fara hér á eftir: Fullt nafn: Heiður Ósk Helgadóttir. Fæðingardagur og ár: 9. september 1963. Maki: Sambýlismaðurinn heitir Guðmundur Isidórsson. Böm: Engin. Bifreið: Mazda 323. Starf: Lausamaöur hjá Sjónvarp- inu. Laun: Þau eru mjög mismunandi. Áhugamál: Förðun. N Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar í lottóinu? Þijár. Hvað Qnnst þér skemmtilegast að gera? Vlnna með skemmtilegu fólki. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Horfa á beinar útsendingar frá Alþingi í sjónvarpinu. Hvað er það neyðarlegasta sem fyr- ir þig hefur komið? Eg man hrein- lega ekki eftir neinu. Uppáhaldsmatur: Pizza. Uppáhaldsdrykkur: Kók. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremst í dag? Kristján Ara- son. Uppáhaldstímarit Nýtt Líf. Fallegasti karlmaður sem þú hefur séð, fyrir utan sambýlismann þinn: Valgeir Guðjónsson. Hlynnt eða andvíg ríkisstjóminni: Hlutlaus. í hvaöa sæti hafnar íslenska iands- liðiö i handknattleik á OL í Seoul? Þeir höfnuðu í 6. sæti síðast og ég spái þeim fiórða sætinu i Seoul. í hvaða sæti hafnar ísland í söngva- keppninni í kvöld? Ég myndi giska á 10.-15. sæti. Hvaða persónu langar þig mest tii að hitta? Don Johnson, ég las svo skemmtilega grein um hann um daginn. Uppáhaidsleikari: Flosi Ólaísson. Uppáhaldssöngvari: Valgeir Guð- jónsson. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Eng- inn sérstakur. Hlynnt eða andvíg bjóraum: Hlut- laus. Hlynnt eða andvig vem vamarhðs- ins hér á landi: Hlutlaus. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Éghlusta oftast á Stjömuna. Uppáhaidsútvarpsmaður: Gunn- laugur Helgason. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöö 2? Reyni aö horfa jafnt á þessar stöðvar. Uppálialdssjónvarpsmaöur: Ómar Ragnarsson og Helgj H. Jónsson. Uppáhaldsskemmtistaður: Enginn í augnablikinu. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Hef allt- afhaldiðmeö Val. Að hveiju stefnir þú á árinu: Að veröa nafh í fórðuninni. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu? Vinna, CIr Utboð Yfirlagnir 1988, malbikun Reykjanesumdæmi Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Heildarmagn 70.000 mJ Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 4. maí nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 16. maí 1988. Vegamálastjóri AUGLÝSING Ibúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn er laus til afnota tímabilið 1. september 1988 til 31. ágúst 1989. Listamenn eða vísindamenn sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verk- efnum í Kaupmannahöfn geta sótt um afnotarétt af íbúðinni. I íbúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuðir en lengstur 12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið ráðstafað til þriggja mánaða í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en 31. maí nk. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, svo og fjölskyldustærð um- sækjanda. Tekið skal fram að hússtjórn ætlast til að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn. Sérstök umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrif- stofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í sendiráðinu i Kaupmannahöfn. Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar ALLSHERJAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA UM MIÐLUNARTILLÖGU RÍKISSÁTTASEM JARA fer fram dagana 29. og 30. apríl nk. Atkvæðagreiðsl- an fer fram í Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, jarðhæð. Kjörfundir verða eins og hér greinir: laugardag 30. apríl 1988 frá kl. 10.00 til 18.00 Kjördeildir verða í stafrófsröð þannig: Kjördeild 1: Kjördeild II: A-F G-K Kjördeild III: Kjördeild IV: L-R S-Ö og deildsam- vinnustarfs- manna. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R., Húsi verslun- arinnar, sími 68 71 00. Kjörstjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.