Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 55
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
63
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
\fcsalingamir
Söngleikur byggöur á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo.
I kvöld laus sæti
Sunnudag, laus sæti
Miðvikudagskvöld laus sæti
7.5., 11.5., 13.5., 15.5., 17.5., 20.5.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI' OG
LÝKUR I VOR!
LYGARINN
(II bugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
Þriðjud. 4. sýning.
Fimmtudag 5. sýning.
Föstudag 6. sýning.
Sunnudag 8. 5. 7. sýning.
Fimmtudag 12. 5. 8.sýning.
Laugardag 14. 5. 9. sýning. .
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningu.
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Sími 11200.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13—17.
Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning-
arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar-
daga til kl. 3.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltlð og leikhúsmiði á gjafverði.
u
ránufjelagið
- leikhús að Laugavegi 32 -
sýnir ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
Sunuud. 1. maí kl. 21.
Mánud. 2. maf kl. 21.
Siðustu sýningar.
Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn-
ingu. Miðapantanir allan sólarhring-
inn I slma 14200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
3. sýn.
gilda.
4. sýn.
5. sýn.
6. sýn.
7. sýn.
8. sýn.
gilda.
9. sýn.
10. sýn
eftir
William Shakespeare
sun. 1/5 kl. 20, uppselt, rauð kort
þri. 3/5 kl. 20, blá kort gilda.
fim. 5/5 kl. 20, gul kort gilda.
þri. 10/5 kl. 20, græn kort gilda.
mið. 11/5 kl. 20, hvít kort gilda.
fös. 13/5 kl. 20, appelsínugul kort
þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda.
. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda.
Eigendur aögangskorta
athugiðl
Vinsamlegast athugið
breytingu á áður tilkynntum
sýningardögum
Á
SOIITII ^
B SILDIiY 5
LEIt "J
KOMIN J
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli
I kvöld kl. 20.
15 sýningar eftirll!!!
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir í síma
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
Þar sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Sunnudag kl. 20.
Föst. 6/5 kl. 20.
5 sýningar eftirl!111
Sýningum fer fækkandi.
Miðasala
í Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga
sem leikið er. Símapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið
aö taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. júní.
Miðasala er I Skemmu, simi 15610.
Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Skemman verður rifin i júnf.
Sýningum á Djöflaeyjunni og Sfld-
inni fer þvi mjög fækkandi elns og
aðofangreinir.
TIL ALLRA BARNA HVAR SEM ER Á LANDINU!
♦tt*»***tt»**t***»*t«**t*tt«t»*tt«*«******#**»******#*****t
SÆTABRAUÐSKARLINN, SÆTABRAUÐSKARLINN!
NÚ ER HANN KOMINN AFTUR!
Nú er hann kominn i nýtt og
failegt leikhús sem er i höf-
uðbóli félagsheimilis Kópa-
VOgS (gamla Kópavogsbió).
Fallegur salur og góð sæti!
Það fervel umalla!
AUKASÝNINGIN, sem átti að vera 1.
mai, fellur niður vegna veikinda.
Ath. Breyttan sýningartima.
\ Sætabraiiísliariinn .
^ fUvíuleiVkilti^ •
^ *^'
Miðapantanir allan sólahringinn i sima 65-65-00.
Miðasala opin frá kl. 13.00. Sími 4-19-85.
REVÍULEIKHÚSIÐ
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
tfrTRÍW Fíl Wlmw’
/«RFil!nl 0 FS
DB o B B
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjori:
Stefán Baldursson
Leikmynd:
Slgurjón Jóhannsson
Tónlistarstjóri:
Magnús Blöndal Jóhannsson
Danshöfundur: •
Mliette Tailor
Lýsing:
Ingvar Björnsson
i dag kl. 16.00.
Sunnud. 1. maí kl. 16.00.
Fimmtud. 5. maí kl. 20.30.
Föstud. 6. maí kl. 20.30.
Laugard. 7. maí kl. 20.30.
Sunnud. 8. mal kl. 16.00.
Miðvikud. 11. maí kl. 20.30.
Fimmtud. 12. mai kl. 20.30.
Föstud. 13. maí kl. 20.30.
Laugard. 14. maí kl. 20.30.
Sunnud. 15. maí kl. 16.00
Leikhúsferðir flugleiða
Miöasala simi 96-24073
Símsvari allan sólarhringinn
ÍSLENSKA ÓPERAN
---11111 GAMLA Blö INGÓLFSSTRÆTI
DON GIOVANNI
eftir W.A. Mozart.
Islenskur texti.
18. sýn. föstud. 6. mai kl. 20.
19. sýn. laugard. 7. maí kl. 20.
Siöustu sýningar.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 15-19
I síma 11475.
Bíóborgin
Fullt tungl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Nuts
Sýnd kl. 7.15.
Wall Street
Sýnd kl. 5 og 9.30.
Skógarlif
Sýnd kl. 3 sunnud.
Hundalif
Sýnd kl. 3 sunnud.
Bíóhöllin
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrír menn og barn
Sýnd. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Can’t Buy Me Love
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd’kl. 7, 9 og 11.
Spaceballs
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
Allir í stuði
Sýnd kl. 7.
Háskólabíó
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tga
Salur A
Rosary-morðin
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Hróp á frelsi
Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10.15.
Salur C
Skelfirinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Alvin og félagar
Sýnd kl. 3 sunnud.
Willý Millý
Sýnd kl. 3 sunnud.
Hetja vestursins
Sýnd kl. 3 sunnud.
Regnboginn
Banatilræði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Síðasti keisarinn
Sýnd kl. 6 og 9.10.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bless, krákkar
Sýnd kl. 7.
Reme Tiko
Sýnd kl. 3, 5 og 9, grísk kvikm'yndavika.
Óvænt ást
Sýnd kl. 7 og 11.15, grisk kvikmyndavika.
Hættuleg kynni.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
BMX meistararnir
Sýnd kl. 3.
Arabísk ævintýri
Sýnd kl. 3.
Frægðarför apakóngsins
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
lllur grunur
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
Skólastjórinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
La Bamba
Sýnd kl. 3.
Þelm sem kynna
sér umferðarreglur
og fara eftir þelm ■
wvegnar vel f umferðinnl.
y
■UMFERÐAR
PRAO
Veiðifélag
Elliðavatns
Stangveiði á vatnasvæði Elliða-
vatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru
seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á
sömu stöðum geta félagar úr
Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára)
og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og
Kópavogi fengið afhent veiðileyfi
án greiðslu.
Veiðifélag Elliðavatns.
Kvikmyndahús Veður
Utboð
Yfirlagnir 1988,
klæðingar Reykjanesumdæmi
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Heildarmagn 200.000 m2
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 4. maí nk.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 16. maí 1988.
Vegamálastjóri
Fremur hæg norðan- og norðaust-
an átt, smáskúrir eða slydduél um
norðaustanvert landiö en víða bjart-
viðri sunnan og vestan lands. Hiti
1-3 stig
Akureyri þoka 1
Egilsstaðir alskýjað 2
Hjaröarnes mistur 7
Keflavíkurflugvölluralskýjaö 8
Kirkjubæjarklaust- alskýjað 7
ur
Raufarhöfn þokumóða 3
Reykjavík skýjað 9
Sauöárkrókur alskýjað 1
Vestmannaeyjar skýjað 7
Bergen skýjað 13
Helsinki léttskýjað 12
Kaupmarmahöfn rigning 6
Osló skýjað 14
Stokkhólmur léttskýjað 15
Algarve skýjað 17
Amsterdam mistur 12
Barcelona skýjað 18
Chicago heiðskýrt 4
Feneyjar alskýjað 18
Frankfurt alskýjaö 13
Glasgow léttskýjað 10
Hamborg mistur 14
London rigning 9
LosAngeles heiðskýrt 12
Lúxemborg skýjað 14
Madrid alskýjað 16
Mallorka skýjað 20
Montreal rigning 6
New York ' skýjað 9
París skýjað 15
Orlando léttskýjað 18
Róm skýjað 19
Vín alskýjað 15
Winnipeg léttskýjað 5
Valencia hálfskýjað 24
Gengið
Gengisskráning nr. 81 - 29. april
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,720 38,840 38,980
Pund 72,515 72,740 71,957
Kan. dollar 31,491 31,589 31,372
Dönskkr. 6,0297 6.0484 6,0992
Norskkr. 6,2964 6,3160 6.2134
Sænskkr. 6,6115 6,6319 6,6006
Fi.mark 9.7091 9,7392 9,7110
Fra.franki 6,8331 6,8543 6.8845
Belg.franki 1,1097 1,1131 1,1163
Sviss. franki 27,9234 28,0100 28,2628
Holl. gyllini 20,7114 20,7756 20,8004
Vþ. mark 23,2225 J23,2944 23,3637
ít. lira 0,03120 0,03130 0.03155
Aust. sch. 3,3038 3,3140 3,3252
Port. escudo 0,2834 0.2842 0.2850
Spá. peseti 0,3506 6,3517 0,3500
Jap.yen 0.31075 0,31172 0,31322
irskt pund 61,933 62,125 62,450
SDR 53.5645 53,7305 53.8411
ECU 48,1425 48,2917 48.3878
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
ÖKUM EINS OG MENN!
Drögum
úr
hraða
- ökum af
skynsemi!
yUMFERÐAR
RÁÐ
PARS PRO TOTO
sýnir í
HLAÐVARPANUM
|... en andinn
er veikur.
I kvöld kl. 17.00.
Fim. 5. mai kl. 21.00.
Föst. 6. mal kl. 21.00.
Sun. 8. mai kl. 21.00.
ATH. Takmarkaður sýningafjöldi.
Miöasala opin frá kl. 17-19.
Miðapantanir i sima 19560.