Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Vandaður sumarbustaður til sölu, stærð 37,5 m2, auk svefiilofts, m/ver- önd, staðsettur á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verð- tilboð, greiðsluskilmálar samkomu- lag. Uppl. í síma 621797 á skrifstofu- tíma og 13154 á kvöldin. Anna. Trjáhlifár. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf., sími 641045. Til leigu eru sumarbústaðalóðlr í Gyr- arskógi í Hvalfjarðarstrandarhreppi, mjög fallegt útsýni. Uppl. í síma 93-38832. Óska eftir að leigja sumarbústað í allt sumar í nágrenni Reykjavíkur, t.d. við Elliðavatn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8537. Óska eftir lóð undir sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 36894 og 31221. Sumarhús - veiðihús til sölu, 20 m2 + svefnloft, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 91-38872. Ca 45 m’ sumarbústaður við Eyrarvatn í Svínadal til sölu. Uppl. í síma 39602. Hjólhýsi óskast. Uppl. í síma 97-81133 eftir kl. 17.30. Sumarbústaðaland i Grímsnesi til sölu, 1 hektari. Uppl. í síma 29123. ■ Fyiir veiöimenn Velðlhúsið auglýsir. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fasteignir íbúð til sölu í Grindavik, 95 m2 + bíl- skúr, góð kjör. Uppl. í síma 31580. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki i plastiðnaði til sölu, mjög hentugt fyrir 3-4 samhenta menn sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafh og símanúmer á afgr. DV, merkt „045“, fyrir 6. maí ’88. Litil leikfangaverslun í miðbænum til sölu. Langur leigusamningur, lágt verð og góð kjör. Uppl. í síma 667414 eftir kl. 19. Góð barnafataverslun til sölu, góðir möguleikar, mjög góð kjör. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8541. Hárgreiðslustofa til leigu á mjög góð- um stað í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8542. MODESTY Vaubois stynur af kvölum þegar hann er dreginn út úr búrinu. by PETER O'OONNELL <D.■ hr KEVILLE COLVIN Við ættum að kaupa okkur gamaldags föt, Desmond, svo við skerum okkur ekki úr hér í HarmonyJ Hrædd um ekki, Hene \ Hann drap okkur næstum því og hann I • g j < kemur aftur á j JVlOClGSty Ætlið þið að kaupa ykkur föt, iherrar minir? Við erum víst klæddir eftir nýjustu tískunni hér á bæ. RipKirby ■ Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., dísil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. • Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin,_____________________ Tll sölu 1 árs plastbátur, 6,24 tonn, fullfrágenginn, 65 ha Sabbvél með skiptiskrúfu, litadýptarmælir, lóran, sjálfetýring, björgunarbátur, eldavél, tvær talstöðvar, netaspil, afdragari og línuspil frá Hafepil, færavindur o.fl. Uppl. í síma 96-33133. 23 feta Mótunarbátur, 4,3 tonn, með 155 ha Volvo Penta vél, CB og VHF tal- stöð, lóran, dýptarmæli, björgunarbát, spili og tveim færarúllum, 24 volta (Electra). Einnig fylgir kerra. Uppl. í síma 92-37735 og 92-37550. 3,2 tonna trébátur til sölu, smíðaður ’61, endurbyggður ’82, tvær 12 volta Elliðarúllur, Furino dýptarmælir, bílatalstöð, vél Volvo Penta, 35 ha., báturinn þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 92-27092 e.kl. 20. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafnarf. Simi 652146, kv. 666709. Tll sölu Sóml 700, búinn öllum sigling- artækjum, ásamt tveim DNG tölvu- rúllum, Volvo Penta 110 hö, keyrður 400 tíma. Fullinnréttaður. Sími 54701 milli kl. 18 og 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.