Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 21
J-
-r I
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
BREYTTUR OPNUNARTIMI
í SUMAR
Frá 1. maí til 1. september verður skrifstofa
Rauða kross ísíands að Rauðarárstíg 18
opin frá kl. 08.00 til kl. 16.00.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Forstöðumaður
Bræðratunga, þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatl-
aðra á ísafirði, óskar eftir að ráða forstöðumann til
starfa frá 15. júní nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Æskilegt er að umsækjandi sé þroskaþjálfi eða hafi
aðra uppeldislega menntun.
Einnig er óskað eftir að ráða þroskaþjálfa í almenn
störf.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 15. maí
nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Bræðra-
tungu í síma 94-3290 og formaður Svæðisstjórnar,
Magnús Reynir Guðmundsson, sími 94-3722.
21
KYNNINGAR-
KVÖLD
UM HELGINA
fyrír þá sem lengi hafa hugsað sér að líta inn og
ekki látið verða afþví.
A La Carte“
Úrval ljúffengra sérrétta
Leyfið bragðlaukunum aðnjóta sín
Aðeins það besta er nógu gott
fyrir gesti okkar
Komdu og njóttu þess besta
sem íslenskt skemmtanalíf
hefur upp á að bjóða
Pantið borð tímanlega
Brautarholti 20 - símar 29098 og 23335
Kjörbókin ber háa vexti auKverðtryggingar-
ákvæðis, verðlaunar þá sérstaklega sem eiga
lengi inni, en er engu að síður algjörlega
óbundin.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Já, Kjörbókareigendur góðir, nú er komið að því. Þeir sem átt
hafa innstæðu, eða hluta hennar, óhreyfða í 16 mánuði fá
reiknaða fyrstu þrepahækkunina nú um mánaðamótin:
1,4% viðbótarvextir reiknastá innstæðuna 16 mánuði
aftur í tímann, samtals 70 milljónir króna. Á hverjum
degi héðan í frá bætast svo fleiri og fleiri
Kjörbókareigendur við, sem ná 16 mánaða þrepinu.
Átta mánuðum síðar hefst á sama hátt, útreikningur
á afturvirka 24 mánaða vaxtaþrepinu.