Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 33
LAUGARDAGUR 30. APRlL 1988.
41
22. - Dxc5 23. f5 Re3 24. Dxg6+ Kh8
25. Rh5
Kortsnoj gerir örvæntingarfulla
tilraun til að rétta hlut sinn. Það
er greinilega oröið of seint að tefla
varlega í þessari skák!
25. - Rxf5! 26. Rxg7
Hvað annað? En nú gerir Speel-
man laglega út um taflið.
26. - Dxe5+ 27. Kf2
Engu breytir 27. Kdl De2+ 28.
Kcl Hac8+ 29. Bc3 Dc2 mát.
27. - Dd4+ 28. Kel Dh4+! 29. g3
De4+ 30. Kf2 De2+ 31. Kgl Be4!
Nú eru hvítum allar bjargir
bannaðar. Við máthótuninni á g2 á
hann aðeins 32. Hh2 en þá kæmi
32. - Dxh2 + ! 33. Kxh2 Hxd2+ 34.
Kgl Hg2 + 35. Kfl Rxg3 + og drottn-
ingin fellur. Kortsnoj gafst upp.
Við getum verið sammála um að
þetta var fjörug skák en meingöl-
luö. Einkum var byrjunin illa tefld
af beggja hálfu og frá fræðilegum
sjónarhóli er lítið á henni að græða.
í síðari skákinni í þættinum horfa
málin öðruvísi við. Hér er tískuaf-
brigði af katalónskri byrjun til
umræðu, afbrigði sem sást oft á
taflborðunum í Brussel. Töframað-
urinn Tal sýnir brellur sínar gegn
ungum landa sínum sem einu sinni
var sagður líklegur arftaki hans.
Hvítt: Mikhail Tal
Svart: Andrei Sokolov
Katalónsk byrjun.
1. d4 RfB 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
dxc4 5. Rf3 c5 6. 0-0 Rc6 7. Re5 Bd7
8. Ra3 cxd4 9. Raxc4 Bc5 10. Db3 0-0
11. Bf4 Dc8 12. Hfdl!?
Sokolov er ákaflega einhæfur í
byijunarvali og fyrir skákina hefur
Tal getað gengið að þessari stöðu
vísri. Síðasti leikur hans er endur-
bót á skák Sokolovs við Nogueiras
á áskorendamótinu í Montpellier
fyrir tæpum þremur árum. Nogu-
eiras (og fleiri síðar) lék 12. Rd3 en
skákinni lauk með jafntefli eftir 19
leiki.
12. - Hd8
Eðlileg viðbrögð. Eftir 12. - Rd5
13. Rxd7 Dxd714. Re5 Rxe515. Bxe5
á hvítur þægilegra tafl.
13. Hacl Rd5
Fyrr í mótinu kom þessi staða
upp í skák Sokolovs við Kortsnoj,
sem lék nú 14. Rd3. Tal hefur annað
í huga:
2. Bólsturgerðin 854
Spilarar: (Björk-Steinar)(Stefanía-
Valtýr)(Sigfús-Sig.)
3. Líftrfélagið Andvaka 852
Spilarar: (Sigfús-Sig.) (Stefanía-
Valtýr)(Guðm.-Níels)
4. Verkalýðsfélagiö Vaka 841
5. Sigluijarðarbær 826
6. Aðalbúðin 824
7. Póstur og sími 823
8. M/S Guðrún Jónsdóttir 814
Jafnframt var
tvímenningskeppni
stig
1. Ásgrímur og Jón 879
2. Gottskálk og Beynir 791
3. -4. Anton og Bogi 783
3.-4. Stefanía og Valtýr 783
5. Björk og Steinar 777
6. Sigfús og Sigurður 768
7. Haraldur og Hinrik 752
8. Bergur og Stefán 750
Ðridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 26. apríl var spilað í
einum riðh. Hæstu skor fengu þessi
por' 1. Sigmar Jónsson -
Vilhjálmur Einarsson 187
2. Andrés Þórarinsson -
Halldór Þórólfsson 181
3. Björn Pétursson -
Haukur Sævaldsson 180
4. Hjálmar Pálsson -
Steingrímur Jónasson 175
5. Ármann Lárusson -
Guðmundur Kr. Sigurðsson 170
Spilað verður næsta þriðjudag 3.
maí, eins kvölds tvímenningur. Spil-
að verður í Drangey, Síðumúla 35,
allir bridsspilarar velkomnir.
Barðstrendingafélagið
Lokið er þriggja kvölda firma-
keppni hjá félaginu. 32 fyrirtæki tóku
þátt í þessari skemmtilegu viðureign
og gekk á ýmsu.
Efst urðu þessi fyrirtæki:
Nr. stig
1. Pétur Ó. Nikulásson
(Hjörtur Elíass., Bjöm Kristjánss.) 740
14. Rxf7!? Kxf7 15. Re5+ Rxe5 16.
Bxe5 b6
Hvítur hótaði 17. Bxd5 exd5 18.
Dxd5+ og vinna biskupinn á c5.
Leikur svarts er þvingaður. Ef 16.
- Be8 er 17. Dc2! sterkt svar.
17. Df3 + Kg818. Dg4 g619. Be4 Be8
Annar þvingaður leikur, að þvi
er virðist, því að hótaði hvítur ekki
aö fóma á g6? Svarið er að fá úr
skák sem Sokolov tefldi við Beljav-
sky síðar í mótinu. Sokolov lék þá
betur 19. - Bc6! og eftir 20. b4 Rxb4
21. Bxg6 hxg6 22. Dxg6+ Kf8 23.
Hxc5 bxc5 24. Dg7 + sömdu þeir um
jafntefli! Hvítur verður að sætta sig
við þráskák með 24. - Ke7 25. Dg7 +
Ke8 o.s.frv. Það skyldi þó aldrei
vera að flétta Tals leiði einungis til
jafnteflis gegn bestu vöm?
20. b4! Rxb4 21. Bxa8 Dxa8 22. Dxe6+
Bf7 23. Df6
Svartur á aðeins eitt svar við
máthótuninni á g7.
23. - Kf8 24. Dh8+ Ke7 25. BÍ6+ Kd7
26. Bxd8
Nú fyrst sjáum við að hvítur er
að vinna. Eftir 26. - Dxd8 kæmi
nefnilega 27. Hxd4! Bxd4 28. Dxd4 +
Rd5 29. e4 og hvítur verður skipta-
mun yfir. Æth þessi staða sé enn
hluti af heimarannsóknum Tals?
26. - Rc6 27. Bffi Dxh8 28. Bxh8 Bxa2
29. e3 a5 30. Bxd4 Rxd4 31. exd4 Bd6
32. d5 a4 33. Hc6 Bc5 34. Hcl Bd4 35.
H6c4!
Tveir hrókar gegn tveim biskup-
um er óþarflega mikill munur. Tal
fómar öðmm skiptamuninum til
baka með glööu- geði til að losna'
við svarta frelsingjann á a-línunni.
35. - Bxc4 36. Hxc4 b5
Þetta er vonlaust.
37. Hxd4 a3 38. Hdl b4 39. Hal Kd6
40. Kfl Kxd5 41. Ke2
Og Sokolov gafst upp. -JLÁ
2. Múrarafél. Reykjavíkur
(Þórarinn Ámas., Gísli Víglundss.) 730
3. Holtsapótek
(Ingólfur Lilliendal, Sigrún Pálsd.) 719
4. Hreingemingaþjónusta Valdimars
(Valdimar Sveinss., Friðjón Margeirss.) 716
5. Eskifell
(Helgi Einarss., Sigurbjöm Ármannss.) 711
6. Sendibílastöðin hf. (Á)
(Sigurvin Jónss., Indriði Rósinbergss.) 703
7. Nonni hf.
(Þorsteinn Þorsteinss., Jón Guðjónss.) 673
8. Faxi hf., Kópavogi
(Sig. Jónss., Ingimund. Guðmundss.) 667
9. Húsasmiðjan
(Friðgerður Friðgeirsd., Friðgerður Bene-
diktsd.) 653
Auk þess tóku þátt í keppninni: Verslunar-
bankinn v/Grensásveg, Vatnsveitan, Hekla
hf., Gestur hf., Burstafell hf., Barðstrend-
ingafélagið, Glerskálinn hf„ Rakarastofan
Hár í höndum, Kassagerðin hf„ Nesskip hf„
Bræðumir Ormsson, Sendibílastööin hf. (B),
Múrarameistarfélag Reykjavíkur, Laug-
amesapótek, Bifreiðatryggingar hf„ ístak,
Búnaðarbankinn, Grandi hf„ Natan & Olsen,
Seglagerðin Ægir, Segull hf„ Réttmdaþjón-
ustan sf„ Vestfjarðaleiö, Vélsmiðja Viðars
ogEiríks.
Öllum þessum fyrirtækjum er þökkuð
þátttakan svo og spilurum. Þar sem þama
lauk starfseminni í vetur skal öllum þakkað
fyrir veturinn og þeim óskað gleðilegs sum-
ars.
Munið lokaskemmtifundinn laugardaginn
30. apríl í Sigtúni 3. Félagsvist, verölaunaaf-
hending og dans.
Evrópumót yngri spilara í
Búlgaríu 1988
Fyrirhði landshðs yngri spilara hef-
ur vahð eftirtahn pör til að spha fyrir
hönd íslands á Evrópumóti yngri
sphara sem haldið verður í Plovdid
í Búlgaríu dagana 5.-13. ágúst 1988:
Bemódus Kristjánsson - Þröstur
Ingimarsson, Eiríkur Hjaltason -
Ólafur Týr Guðjónsson, Matthías
Þorvaldsson - Hrannar Erhngsson.
IþróttapistiH
• Halldór Askelsson hefur staðið í ströngu með islenska landsliöinu i knattspyrnu á undanförnum dögum og
i dag verður hann í eldlinunni er ísland mætir Austur-Þýskalandi. DV-mynd Marc de Waele
Iþróttahöll á
að byggja
Ekki hef ég í langan tíma orðið
jafnhissa og hneykslaöur og þegar
ég heyrði umræður á rás 2 á mið-
vikudaginn en þá ræddi Ævar
Kjartansson við þau Birgi ísleif
Gunnarsson menntamálaráðherra
og ÞórhUdi Þorleifsdóttur, þing-
mann Kvennalistans. Umræðuef-
nið var fyrirhuguð bygging
íþróttahallar hér á landi vegna
heimsmeistarakeppninnar í hand-
knattleik 1993 eða 1994 en sem
kunnugt er hafa íslendingar sótt
um aö halda þessa miklu keppni
og berjast raunar hatrammri bar-
áttu viö Svía um að fá að halda
keppnina. Það er skilyrði fyrir því
að íslendingar fái keppnina að
byggð verði hér stór íþróttahöU
sem rúmi 7-8000 áhorfendur.
Þau Birgir og Þórhildur körpuðu
um réttmæti þess að byggja um-
rædda höU og voru á öndverðum
meiði eins og gefur að skUja. Birgir
sagði að áætlanir sýndu að gjaldey-
ristekjur íslendinga vegna keppn-
innar og aðrar tekjur sem faUa því
landi í skaut sem heldur keppnina,
myndu duga til þess að standa
straum af kostnaði viö byggingu
hallarinnar. Einnig sagði Birgir að
fyrirhugað mannvirki myndi nýt-
ast tU sýninga og ráðstefnuhalds í
framtíðinni.
Kvennalistinn er á móti því
að HM verði á íslandi
Ummæh Þórhildar Þorleifsdóttur
í umræddu spjalli voru furðuleg,
svo ekki sé meira sagt. Gaf hún í
skyn að það væri geðþóttaákvörð-
un karlmanna í valdastöðum að
hölhn skyldi byggö og HM færi þar
með fram hér á landi. Staðreyndin
er nefnUega sú að með því að and-
mæla byggingu íþróttahallarinnar
er Kvennahstinn einnig að and-
mæla því að heimsmeistarakeppn-
in fari fram hér á landi. Þetta
hlýtur að teljast furðuleg afstaða
og er ég henni algerlega ósammála.
Menningin á hausnum
ÞórhUdur sagði að íslensk menn-
ing væri á hausnum og að fjár-
hagsvandi stæði menningunni hér
á landi fyrir þrifum. Þetta er eflaust
rétt, en hitt er staðreynd að þær
gífurlegu tekjur sem féhu í okkar
hlut ef viö héldum keppnina
myndu duga til að greiða allan
kostnað við byggingu íþróttahaU-
arinnar. Áætlanir sérfræðinga
hérlendis og reynsla annarra
þjóða, sem haldiö hafa heimsmeist-
arakeppnina í handknattleik,
sannar þetta. Ef byggð yrði menn-
ingarhöll í sömu stærð og fyrir-
huguð íþróttahöll, tæki það mörg
ár ef ekki áratugi að greiða kostn-
aðinn við bygginguna.
Ekki verið að byggja höllina
fyrir Reykvikinga eina
Fram hefur komið sú skoðun og
þær fuhyröingar að ef umrædd
höh myndi rísa yrði tilkoma henn-
ar einungis Reykvíkingum í hag og
aðeins til að breikka bihð á mUh
höfuðstaðarins og landsbyggðar-
innar. Þetta er fjarstæða og það sjá
allir sem hugsa málið. Auðvitað
myndu íþróttirnar einar ekki sitja
að hölhnni. Heimsmeistarakeppn-
in yrði ekki bara fyrir Reykvíkinga.
Keppt yrði um allt land og þar eru
nothæf íþróttahús tU staðar.
Horft til lengri tíma
Þegar íþróttahölhn í Laugardal
var byggð heyröust ekki margar
óánægjuraddir. Staðreyndin er sú
að þeir sem höfðu frumkvæöið að
byggingu IþróttahaUarinnar í
Laugardal horfðu til margra ára
og jafnvel áratuga. Sama staða
blasir við í dag. Fyrirhuguð bygg-
ing hallarinnar fyrir HM mun
vitanlega nýtast okkur um ókomin
ár og áratugi. Og þegar við fáum
tækifæri tU að byggja slíka þarfa-
byggingu, sem vissulega kostar
mikla peninga, og höfum fyrir því
vissu að hún borgar sig á nokkrum
dögum á ekki að hlusta á niðurrifs-
hjal Kvennahstakvenna heldur
hefjast handa og framkvæma hlut-
ina.
Vitanlega höfum við ekki
enn fengið keppnina
Þegar verið er að ræða um þessi
mál ber vitanlega að hafa það í
huga, að viö höfum ekki enn verið
útnefndir tU þess að halda heims-
meistarakeppnina í handknattleik.
Sú útnefning er auövitað forsenda
þess að íþróttahöllin verði byggð
en telja verður miklar hkur á því
að HM verði á íslandi. Um leið hti
mesti íþróttaviöburður í sögu ís-
lands dagsins ljós og ég trúi því
ekki að aðrir en konumar í
Kvennahstanum muni verða tíl
þess að reyna að koma í veg fyrir
byggingu íþróttahallarinnar ef til
þess kemur að við fáum að halda
heimsmeistarakeppnina.
Góður leikur en því miður
tap gegn Hollandi
Islenska ólympíulandsliðið í
knattspyrnu lék á miövikudags-
kvöldið gegn Hollendingum og
þrátt fyrir aö íslenska höinu tæk-
iust vel upp samkvæmt lýsingum
þeirra sem leikinn sáu máttu okkar
menn sætta sig viö tap. Fyrri hálf-
leikurinn var sérlega góður hjá
íslensku leikmönnunum sem eru
að hefja sitt keppnistímabU en Hol-
lendingarnir að enda sitt. Við
áttum að fá vítaspymu í fyrri hálf-
leik og ef staðan hefði verið 0-1
fyrir okkar menn í leikhléi er ekki
að vita hvað gerst hefði í þeim síð-
ari. En dómarinn dæmdi ekki víti
og-HoUendingar skoruöu strax í
upphafi síðari hálfleiks og tryggðu
sér sigur.
Leikið gegn Austur-Þjóð-
verjum í dag
Það hefur verið mikiö að gera hjá
íslensku landshðsmönnunum síð-
ustu dagana. íslenska OL-hðið
leikur gegn því austur-þýska í dag
og í næstu viku verður leikið gegn
Ungverjum á þeirra heimavelh.
Vonandi tekst okkar mönnum bet-
ur upp í dag en gegn Hollendingum
á miðvikudaginn og verulega sætt
yrði að vinna sigur gegn Ungverj-
um í næstu viku. Slíkar kröfur eru
þó óraunhæfar þegar litið er á da-
gatalið og sú staðreynd líka höfð í
huga að ungverska landshðið er
mjög sterkt og með þeim betri í
heiminum.
Stefán Kristjánsson