Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Síða 32
40
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
Ennheldur Karpov sigm^öngunni áftam
- sigraði örugglega á fyrsta heimsbikarmótinu
Nú eru fjögur ár síöan Karpov
og Kasparov hófu bardagann um
heimsmeistaratítilinn í skák. Síð-
ast lauk einvígi þeirra í Sevilla með
jöfnu, 12-12, og Kasparov hélt titl-
inum. Allir ljúka upp einum munni
um það að þessir séu tveir snjöll-
ustu skákmenn heims. Því er taiið
sjálfgeflð að keppnin um titilinn
„heimsbikarmeistari í skák” muni
einnig standa miUi þeirra. Þennan
nýja títil hlýtur sá sem nær bestum
samanlögðum árangri úr þremur
heimsbikarmótum 1988 og 1989. Nú
er fyrsta mótinu, sem haldið var í
Brussel, lokið og Karpov hefur náð
forystunni. Hann varð einn efstur,
viriningi fyrir ofan landa sinn og
fyrrverandi aðstoðarmann, Valery
Salov. Kasparov tók ekki þátt í
þessu móti. Hver skákmannanna
teflir aðeins í fjórum mótrnn af sex
- þijú bestu mótin telja til stiga.
Karpov byijaði rólega í Brussel
og eftírlét enska stórmeistaranum
Jonathan Speelman forystuna.
Sjálfur tapaði Karpov í 5. umferð
fyrir Beljavsky en fór þá fyrst á
skrið. Sigrar í 6. umferð gegn Tim-
man, síðan gegn Sokolov í 8.
umferð, Ljubojevic í þeirri 9. og
loks Speelman í 10. umferð fleyttu
honum upp í efsta sætíð. Karpov
er nú einu sinni þannig gerður að
þegar hann er orðinn efstur er ekki
hlaupið aö því að velta honum af
stalli. Mótið í Brussel var þar engin
undantekning. Karpov styrkti
stöðu sína með því að leggja forn-
i' vin sinn, Viktor Kortsnoj, að velli
í 12. umferð og svo var komið að
fyrir 17. og síðustu umferö var
hann í þeirri ánægjulegu aðstöðu
að geta leyft sér að gera jafntefli
við jafntefliskónginn Ulf Anders-
son. Báðir voru vitaskuld ánægðir
með þau málalok!
Karpov sigraði örugglega í fyrsta
Við skulum rifja upp lokastöðuna
á mótinu:
1. Anatoly Karpov(Sovétríkin) 11 v.
2. Valery Salov (Sovétríkin)lO v.
3. - 5. Alexander Beljavsky(Sovét-
ríkin),Ljubomir Ljubojevic(Júgó-
slavía) og John Nunn (England) 9,5
v.
6. - 7. Ulf Andersson (Svíþjóð) og
Lajos Portisch (Ungveijaland) 9 v.
8. Jonathan Speelman (England) 8,5
v.
9. Andrei Sokolov (Sovétríkin) 8 v.
10. -13. Predrag Nikolic (Júgóslav-
ía), Yasser Seirawan (Bandaríkin)-
Mikhail Tal(Sovétríkin) og Jan
Timman (Hollandi) 7,5 v.
14. Jesus Nogueiras (Kúba)7 v.
15. Viktor Kortsnoj(Sviss) 6,5 v.
16. Guyla Sax (Ungverjaland) 6 v.
17. Luc Winants(Belgía)2,5 v.
Ensku stórmeistararnir Speel-
man
og Nunn náðu ekki að reka smiðs-
höggið á annars ágæta frammi-
stöðu. Eftir að Speelman fór að láta
heimsbikarmótinu.
Skák
Jón L. Árnason
undan síga í seinni hluta mótsins
tók Nunn á sprett en hann missti
2. sætið úr höndum sér með tapi
fyrir Ljubojevic í lokaumferðinni.
Salov náði þar með 2. sætinu
óskiptu. Feiknalega góður árangur
þessa unga meistara, sem íslend-
ingar kannast við frá opna Reykja- •
víkurskákmótinu fyrir tveimur
árum.
Um sætaskipan annarra er óþarft
að fjölyrða, nema hvað Timman,
Tal, Kortsnoj og Sax eru allir langt
frá sínu besta. Þeir áttu allir góða
kafla í mótinu en slæmu kaílamir
vildu verða lengri og erfiðari.
Þannig tapaði Tal t.a.m. þremur
skákum í röð, gegn Beljavsky, Tim-
man og Nunn, sem mun ekki hafa
hent fléttumeistarann síðan í ásko-
rendamótinu í Curacao 1962.
Vinur okkar, Viktor Kortsnoj,
tefldi óskaplega djarft. Svo virðist
sem einvígið við Jóhann í Saint
John á dögunum hafi endanlega
komið honum í skilning um að
hann verði aldrei heimsmeistari í
skák. Hann teflir meira sér tíl
ánægju en til að ná árangri.
Kannski er þetta einmitt rétta að-
ferðin. Skákir Kortsnojs í Brussel
eru a.m.k. ákaflega flörugar og
skemmtilegar. Skoðum skák hans
við Speelman. Taflborðið logar í
ófriði allt frá fyrsta leik. Eins og
svo oft vildi verða í mótínu leggur
Kortsnoj of mikið á stöðu sína og
Speelman nær að snúa vöm í sókn.
Hvítt: Viktor Kortsnoj
Svart: Jonathan Speelman
Pirc-vörn.
1. d4 d6 2. e4 g6 3. Be3
Þar er Kortsnoj rétt lýst. Strax í
þriðja leik kemur hann mótheijan-
um „út úr bókinni” með frumleg-
um biskupsleik.
3. - Bg7 4. Rc3 a6 5. a4 Rf6 6. h3 0-0
7. Rf3 d5!? 8. e5 Re4?
Speelman er enginn sérstakur
fræðafákur, hefur meira yndi af
flækjum og vill gjaman tefla fram-
lega ef mótherjinn gefur honum
kost á því. Þessi viðleitni hans er
þó harla vafasöm. Sjöundi leikur
hans orkar tvímælis en með 8. -
Re8 og síðan f7-f6 hefði hann þó
getað skapað sér gagnfæri.
9. Rxe4 dxe410. Rg5 c511. dxc5! Dc7
12. Dd5 h6 13. Rxe4 Hd8 14. Da2
Að skákinni lokinni hafði
Kortsnoj á orði að 14. Db3! hefði
verið nákvæmara. Nú hefði Speel-
man getað nýtt sér skemmtilega að
hvíta drottningin er ankannalega í
sveit sett með 14. - Rc6 og ef 15. f4
þá 15. - Rxe5! 16. fxe5 Dxe5 17. Bd3
Be6 og síðan 18. - Bd5 og vinnur
manninn aftur. Speelman veður í
villu.
14. - Bf5? 15. Rg3 Bxc2 16. Bc4?
Alvarlegt glappaskot og um leið
vendipunkturinn í skákinni.
Kortsnoj fer á peðaveiðar en um
leið nær Speelman að skipa út liði
sínu og snúa vöm í sókn. John
Nunn benti þeim félögum á ein-
falda leið er skákinni var lokið.
Með 16. Dc4 Bf5 (þvingað) 17. Rxf5
gxf5 18. f4 er augljóst að hvítur á
yfirburðatafl.
16. - Da5+ 17. Ke2
Lítur vel út, því að auk 18. Bxf7+
hótar hvítur óþyrmilega 18. b4! með
mannsvinningi. Speelman sér við
síðamefndu hótuninni með því að
koma riddara sínum á framfæri. í
ljós kemur að peðið á f7 er ekki
ýkja mikils virði í þessari stöðu.
17. - Rc6 18. Bxf7+ Kh7 19. f4 Rb4
20. De6 Rd5 21. Bd2
21. - Bd3+! 22. Kel
Eftir 22. Kxd3 Rxf4 (tvískák) er
hvíta staðan að hrani komin. T.d.
23. Ke4 Hd4+! 24. Kxd4 Dxd2+ og
næst 25. - Rxe6; eða 23. Kc4 Dxd2
með vinningssókn.
Aðalsteinn og Ragnar tvímenningsmeistarar BR
Aðaltvímenningskeppni Bridgefélags
Reykjavikur lauk sl. miðvikudagskvöld
með sigri Ragnars Magnússonar og Aðal-
steins Jörgensen. Reyndar spilaði Jón
Baldursson sem staðgengill Aðalsteins
síðasta kvöldið og tók þar með þátt í þvi
að innsigla sigur sveitarfélaga sinna. Þeir
félagar, Ragnar og Aðalsteinn, leiddu
mestallt mótið og voru vel að sigrinum
komnir.
Röð og stig efstu para var annars þessi:
1. Ragnar Magnússon -
Aðalsteinn Jörgensen 534
2. Sigurður Siguijónsson -
Júlíus Snorrason 502
3. Sigurður Sverrisson -
Bjöm Halldórsson 451
4. Sævar Þorbjömsson -
Karl Sigurhjartarson 374
5. Bjöm Eysteinsson -
Helgi Jóhannsson 366
6. Símon Símonarson -
Stefán Guðjohnsen 362
7. Guölaugur R. Jóhannsson -
Öm Amþórsson 358
8. Hermann Lárusson -
Ólafur Lámsson 311
9. Valur Sigurðsson -
Hrólfur Hjaltason 295
10. Gestur Jónsson -
Friðjón Þórhallsson 252
Það er stvmdum erfltt að spila góða
vöm í miklum skiptingarspilum. Hér er
spil frá síðasta spilakvöldi Bridgefélags
Reykjavikur.
, A/0
* K985
f K976
* D109
* 74
♦ D76
f 852
♦ 832
+ 10952
♦ ÁG104
f ÁDG1043
♦ ÁG
♦ D
♦ 32
V -
♦ K7654
♦ ÁKG863
Við eitt borðið gengu sagnir á þessa
leið:
Austur Suöur Vestur Norður
1H 2Gx) pass 5T
dobl pass pass pass
x) láglitir
Austur á erfitt með útspil en hann hafði
norður grunaðan um að eiga hálitakóng-
ana og því spilaði hann út laufdrottningu.
Sagnhafi drap á kónginn og spilaði strax
litlum tígli á drottningu, sem austur drap
með ás. Það virðist nú vera eini mögu-
leikinn til þess að hnekkja spilinu að
vestur eigi spaðakóng og austur mátti
stilla sig að spila ekki spaðaás. Hann var
samt minnugur þess að vestur hafði látið
lauffimm í fyrsta slag og sagnhafi fjark-
ann. Tvistinn vantaöi og því var liklegt
að vestur væri að sýna fjórlit. Væri sú
raunin var óhætt að spila tígli til baka,
nema sagnhafi ætti nákvænúega íjóra
tigla og færri en fimm spaða.
Austur beit því á jaxlinn og spilaði tíg-
ulgosa. Hann uppskar ríkulega þegar
makker komst um síðir inn á tíguláttu
og spilaði spaða í gegn.
Tveir niður doblaðir og gulltoppur i a-v.
Frá Bridgefélagi Hafnarfjarö-
ar
Mánudaginn 18.04. var spiluð önn-
ur umferðin í þriggja kvölda Mitchell
tvímenningi. Úrslit urðu eftirfar-
andi:
N-S riðill
1. sæti Ársæll Vignisson -
Traustí Harðarson 262 stig
2. sætí Jón Gíslason -
Ámi Hálfdánarson 233 stig
3. sæti Guðbrandur Sigurbergsson-
Kristófer Magnússon 227 stig
4. sæti Sigurberg Elentinusson -
Karl Bjamason 223 stig
A-V riðill
1. sæti Sverrir Jónsson -
Ólafur Ingimundarson 247 stig
2. sæti Albert Þorsteinsson -
Sigurður Emilsson 244 stig
Ragnar Magnússon og Aðalsteinn Jörgensen unnu barómeterkeppni
Bridgefélags Reykjavikur, hér spila þeir gegn sveitarfélögum sínum úr Fiug-
leiðasveitinni, Val Sigurðssyni og Jóni Baldurssyni.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
3. sæti Erla Siguijónsdóttir -
Kristmundur Þorsteinss. 239 stig
4. sæti Sigurður Lárasson -
Sævaldur Jónsson 230 stig
Heildarstaðan eftir tvö fyrstu kvöldin
1. sæti Einar Sigurðsson -
Björgvin Víglundsson 490 stig
2. sætí Guðbrandur Sigurbergsson -
Kristófer Magnússon 470 stig
3. sæti Erla Siguijónsdóttir -
Kristmundur Þorsteinss. 468 stig
4. sæti Dröfn Guðmundsdóttir -
Ásgeir Ásbjömsson 463 stig
5. sæti Ingvar Ingvarsson -
Kristján Hauksson 459 stig
6. sæti Sverrir Jónsson -
Ólafur Ingimundarson 458 stig
Spiluð var þriöja og síðasta um-
ferðin sl. mánudag, 25.04., og var það
jafnframt síðasta spilakvöld vetrar-
ins. Árleg bæjarkeppni við Selfyss-.
inga fer fram í dag.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Sl. mánudag, 25.4., var spiluö síð-
asta umferðin í þriggja kvölda
Mitchell tvímenningi. Urslit urðu
eftirfarandi:
N-S riðill
Sæti Stig
1. Ólafur Gíslason -
Siguröur Aðalsteinsson 256
2. Björn Svavarsson -
Ölafur Torfason 248
3. Sigurður Lárusson -
Sævaldur Jónsson 240
4. Dröfn Guðmundsdóttir -
Ásgeir Ásbjömsson 223
A-Vriðill
1. Halldór Einarsson -
Friðþjófur Einarsson 245
2. Gubrandur Sigurbergsson -
Kristófer Magnússon 242
3. Sigurberg Elentínusson -
Karl Bjamason 224
4. Erla Siguijónsdóttir -
Kristmundur Þorsteinsson 217
Lokastaðan varð eftirfarandi:
1. Guðbrandur Sigurbergsson -
Kristófer Magnússon 712
2. Sigurður Lárusson -
Sævaldur Jónsson 687
3. Dröfn Guðmundsdóttir -
Ásgeir Ásbjömsson 686
4. Erla Siguijónsdóttir -
Kristmundur Þorsteinsson 685
5. Ingvar Ingvarsson -
Kristján Hauksson 675
Þar með lauk síðustu keppni vetr-
arins og er einungis eftir að spila við
Selfyssinga í hinni árlegu bæjar-
keppni félaganna þ. 30.4. nk. Ákveðið
hefur verið að aðalfundur félagsins
verði haldinn í húsi Hjálparsveitar
skáta föstudaginn 13. maí og era allir
félagar hvattir til að mæta á fundinn,
sem er jafnframt lokahóf félagsins.
Bridgefélag Siglufjarðar
Firmakeppni - úrslit
stig
1. Lífeyrisjóður verkalýðsfélaga
Norðurlandi vestra 872
Spilarar: (Guðm.-Níels) (Anton-
Bogi) (Haraldur-Hinrik).