Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 55 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Verslun : VI- Barnabrek auglýsir. Vagnar, kerrur, bílstólar, buxur, úlpur og skór á góðu verði. 40% afsl. á dönskum bamavör- um. Vantar vagna og kerrur í umboðssölu. Nýir eigendur. Kapp- kostum góða þjónustu. Opið frá kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Barnabrek, Barmahlíð 8, sími 17113. Næg bílastæði. Bátar 62 TUR 84. 28 feta seglskúta í mjög góðu ástandi og vel útbúin, t.d. 5 svefn- pláss, wc, tveir vaskar, eldavél, VHF talstöð, lóran, sjálfstýring, útvarp, tölvulogg, dýptarmælir, vindhraða- mælir, hitastýrt miðstöðvarkerfi, 7 segl, 20 ha. dísilvél, 4ra manna björg- unarbátur með neyðarsendi, að öllu leyti eftir kröfum Siglingamálastofn- unar. Verð 1.500-1.800 þús. Uppl. í síma 92-13363. 23ja feta mótonarbátur til sölu, vél Volvo Penta 155 hö., með tveimui DNG tölvum, dýptarmæli, lóran, björgunarbáti, miðstöð, eldavél og vaski, selst með eða án tækja. Uppl. í síma 94-4107 eftir kl. 19. Sýnum þessa viku: • 2 tonna, 23 feta neta/grásleppubát. • Sjálflensandi. • 36 ha. Yanmar. • Ganghraði allt að 17 mílur. • Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg- ir. • Hagstætt verð og greiðslukjör. Benco hf., Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077. Trilla, 3,3 tonn, smíöuð ’80 (stálbátur), tvær Atlanta tölvurúllur fylgja og grásleppurúlla, Apelco lóran með plotter, talstöðvar, CB og VHF. Uppl. í síma 94-1199 og 985-22999. 11 tonna plankabyggður bátur til sölu, smíðaður ’61. Uppl. í síma 985-23927 og á kvöldin í síma 94-4087, 94-4726. Bílaleiga Wd&dGI© RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athuglö. Ódýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. ■ BOar til sölu BMW 325i '88 til sölu, 171 hestafl, ein- staklega glæsileg bifreið, aukahlutir, m.a. shadowline, spoilerar, sóllúga, litaðar rúður, góð hljómtæki, felgur, breið dekk o.s.frv. Verð 1480 þús. Gott verð fyrir frábæran bíl. Uppl. í síma 21589, Audi 100 CD ’84 til sölu, 5 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, tölva, topplúga, ekinn 60 þús., litur gulur, sem nýr bíll. Uppl. í síma 46555. Dodge Ramcharger '77, 5 nýleg 35" Mudder, góður bíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-44625 og 985-25342. Subaru GL 1800 CC ’88 afmælisbíll, hvítur, aflstýri, rafmagn í rúðum, splittað drif, álfelgur o.fl. Má greiðast með skuldabréfi að hluta. Uppl. í sím- um 31035 og 685240. Oldsmobile Cutlass Ciera station '84, blásans., m/viðarhliðum, stólar, sjálf- skiptur, 3.0 L, vökvastýri, veltistýri, skipti ódýrari, góðir greiðsluskilmál- ar. S. 41293. *!K- ' * Escort XR3I ’83 til sölu, góður bíll, verð 450 þús., staðgreiðsla 400 þús., rafmagnsrúður, centrallæsingar, litað gler, þjófavarnarkerfi, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-12929 e.kl. 18. Audi 100 cc Avant ’84 til sölu, blár, 5 cyl., 5 gíra, aflstýri, centrallæsing, útvarp, segulband, vetrar- og sumar- dekk, Innfluttur nýr af Heklu hf. Uppl. í síma 656443. Benz 1317 til sölu, 37 sæti. Uppl. í síma 93-81591 og 985-23891. BMW-316 '83. Til sölu er þessi glæsi- legi BMW, pottþétt ásigkomulag, ekinn 75 þús., verð samkomulag. Uppl. í síma 32010. Toyota 4 Runner ’86 til sölu, með beinni innspýtingu, upphækkaður, á nýjum Rancho dempurum, góð 33" dekk á Spoke felgum fylgja. Skipti á góðum 400 til 500 þús. kr. bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-2178. Ford Econoline F 150 ’79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, innréttaður, nýlega sprautaður, alveg ryðlaus. Mjög góð- ur bíll. Verð 550-600 þús. Uppl. í síma 92-14073 eftir kl. 19. Corvette árg. '79 til söíu, t toppur, raf- magn í rúðum, þjófavarnarkerfi o.m.fl. Ný leðurinnrétting og allur yfirfarinn. Uppl. á bílasölunni Start, sími 687848 og á kvöldin 652061. Til sölu þessi fallegi Escort XR3 ’81, sk. ’88. Uppl. í síma 45238 á kvöldin. Blazer K5 ’77 til sölu, allur nýlega yfir- farinn, með 6,2 1 dísilvél ’83, skipti möguleg, verð 600 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 17. Nýr M. Benz 190 ’88 til sölu. Uppl. gefa Ómar í síma 92-13138 og Stefán í síma 91-619550. Mercedes Benz 190 E, árg. ’84 til sölu, sóllúga, spoiler, rimlagardína og topp- græjur, útvarp og segulband fylgja. Uppl. eru veittar í síma 93-86724. Til sölu Ford 250 pickup árg. '79, 6 manna hús, nýupptekin 6 cyl. dísilvél. Framdrif, Dana 60, Spokefelgur og 37" snjódekk fylgja. Gott lakk, bein sala eða skipti á 18-24 feta báti. Verð 450 þús. Tilboð og uppl. í síma (91)-43754. Mercury Cougar RX7 '86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 16 þús., rafin. í öllu, læst drif, glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 52652. Chevrolet pickup 4x4 árg. '67, rauður, 8 cyL, 283 Chevy, 4 gíra, drifhlutfall 4-11, 12 bolta hásing, 6 bolta felgur, nýtt lakk. Skipti möguleg eða skulda- bréf. Uppl. í síma 96-22220. Omeqa símkerfin - IMý sendinq á leiðinni Frá fyrirtækinu Iwatzu Án aukabúnaðar hafa símkerfin eftirfarandi möguleika 1. Innbyggð klukka, dagatal. reiknivél og timamæling simtals. 2. Kallkerfi. 3. Hópkall i kallkerfi. 4. Fundarsimi. (Fleiri en tveir geta talað i einu). 5. Flutningar simtala á milli sima. 6. Númeraminni bæði i símstöð og einstökum sima. 7. Rafhlöður sem halda straumi á kerfinu þótt rafmagn fari af. 8. Næturstilling á bæjarlinum. 9. Tónlist á meðan beðið er. 10. Hringir í öðru (völdu) númeri ef ekki er svarað. Hægt er að kalla i hátalara sima þótt hann sé á tali. Endurval á siðasta númeri. Gaumhringing til að minna á t.d. fund. Einkalinur. Ýmsar lokanir fyrir t.d. langlinu og útlöndum. Stillingar á innkomandi hringingum i valda sima. Hægt er að skilja eftir ýms skilaboð i simum. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Þetta eru einungis fáar aðgerðir sem kerfið býður upp á og það án nokkurs aukabúnaðar og á minna verði en önnur ófullkomnari kerfi á markaðnum. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 6, sími 681180 og 687820.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.