Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 55 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Verslun : VI- Barnabrek auglýsir. Vagnar, kerrur, bílstólar, buxur, úlpur og skór á góðu verði. 40% afsl. á dönskum bamavör- um. Vantar vagna og kerrur í umboðssölu. Nýir eigendur. Kapp- kostum góða þjónustu. Opið frá kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Barnabrek, Barmahlíð 8, sími 17113. Næg bílastæði. Bátar 62 TUR 84. 28 feta seglskúta í mjög góðu ástandi og vel útbúin, t.d. 5 svefn- pláss, wc, tveir vaskar, eldavél, VHF talstöð, lóran, sjálfstýring, útvarp, tölvulogg, dýptarmælir, vindhraða- mælir, hitastýrt miðstöðvarkerfi, 7 segl, 20 ha. dísilvél, 4ra manna björg- unarbátur með neyðarsendi, að öllu leyti eftir kröfum Siglingamálastofn- unar. Verð 1.500-1.800 þús. Uppl. í síma 92-13363. 23ja feta mótonarbátur til sölu, vél Volvo Penta 155 hö., með tveimui DNG tölvum, dýptarmæli, lóran, björgunarbáti, miðstöð, eldavél og vaski, selst með eða án tækja. Uppl. í síma 94-4107 eftir kl. 19. Sýnum þessa viku: • 2 tonna, 23 feta neta/grásleppubát. • Sjálflensandi. • 36 ha. Yanmar. • Ganghraði allt að 17 mílur. • Talstöð, dýptarmælir og fleira fylg- ir. • Hagstætt verð og greiðslukjör. Benco hf., Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077. Trilla, 3,3 tonn, smíöuð ’80 (stálbátur), tvær Atlanta tölvurúllur fylgja og grásleppurúlla, Apelco lóran með plotter, talstöðvar, CB og VHF. Uppl. í síma 94-1199 og 985-22999. 11 tonna plankabyggður bátur til sölu, smíðaður ’61. Uppl. í síma 985-23927 og á kvöldin í síma 94-4087, 94-4726. Bílaleiga Wd&dGI© RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athuglö. Ódýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. ■ BOar til sölu BMW 325i '88 til sölu, 171 hestafl, ein- staklega glæsileg bifreið, aukahlutir, m.a. shadowline, spoilerar, sóllúga, litaðar rúður, góð hljómtæki, felgur, breið dekk o.s.frv. Verð 1480 þús. Gott verð fyrir frábæran bíl. Uppl. í síma 21589, Audi 100 CD ’84 til sölu, 5 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, tölva, topplúga, ekinn 60 þús., litur gulur, sem nýr bíll. Uppl. í síma 46555. Dodge Ramcharger '77, 5 nýleg 35" Mudder, góður bíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-44625 og 985-25342. Subaru GL 1800 CC ’88 afmælisbíll, hvítur, aflstýri, rafmagn í rúðum, splittað drif, álfelgur o.fl. Má greiðast með skuldabréfi að hluta. Uppl. í sím- um 31035 og 685240. Oldsmobile Cutlass Ciera station '84, blásans., m/viðarhliðum, stólar, sjálf- skiptur, 3.0 L, vökvastýri, veltistýri, skipti ódýrari, góðir greiðsluskilmál- ar. S. 41293. *!K- ' * Escort XR3I ’83 til sölu, góður bíll, verð 450 þús., staðgreiðsla 400 þús., rafmagnsrúður, centrallæsingar, litað gler, þjófavarnarkerfi, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-12929 e.kl. 18. Audi 100 cc Avant ’84 til sölu, blár, 5 cyl., 5 gíra, aflstýri, centrallæsing, útvarp, segulband, vetrar- og sumar- dekk, Innfluttur nýr af Heklu hf. Uppl. í síma 656443. Benz 1317 til sölu, 37 sæti. Uppl. í síma 93-81591 og 985-23891. BMW-316 '83. Til sölu er þessi glæsi- legi BMW, pottþétt ásigkomulag, ekinn 75 þús., verð samkomulag. Uppl. í síma 32010. Toyota 4 Runner ’86 til sölu, með beinni innspýtingu, upphækkaður, á nýjum Rancho dempurum, góð 33" dekk á Spoke felgum fylgja. Skipti á góðum 400 til 500 þús. kr. bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-2178. Ford Econoline F 150 ’79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, innréttaður, nýlega sprautaður, alveg ryðlaus. Mjög góð- ur bíll. Verð 550-600 þús. Uppl. í síma 92-14073 eftir kl. 19. Corvette árg. '79 til söíu, t toppur, raf- magn í rúðum, þjófavarnarkerfi o.m.fl. Ný leðurinnrétting og allur yfirfarinn. Uppl. á bílasölunni Start, sími 687848 og á kvöldin 652061. Til sölu þessi fallegi Escort XR3 ’81, sk. ’88. Uppl. í síma 45238 á kvöldin. Blazer K5 ’77 til sölu, allur nýlega yfir- farinn, með 6,2 1 dísilvél ’83, skipti möguleg, verð 600 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 17. Nýr M. Benz 190 ’88 til sölu. Uppl. gefa Ómar í síma 92-13138 og Stefán í síma 91-619550. Mercedes Benz 190 E, árg. ’84 til sölu, sóllúga, spoiler, rimlagardína og topp- græjur, útvarp og segulband fylgja. Uppl. eru veittar í síma 93-86724. Til sölu Ford 250 pickup árg. '79, 6 manna hús, nýupptekin 6 cyl. dísilvél. Framdrif, Dana 60, Spokefelgur og 37" snjódekk fylgja. Gott lakk, bein sala eða skipti á 18-24 feta báti. Verð 450 þús. Tilboð og uppl. í síma (91)-43754. Mercury Cougar RX7 '86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 16 þús., rafin. í öllu, læst drif, glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 52652. Chevrolet pickup 4x4 árg. '67, rauður, 8 cyL, 283 Chevy, 4 gíra, drifhlutfall 4-11, 12 bolta hásing, 6 bolta felgur, nýtt lakk. Skipti möguleg eða skulda- bréf. Uppl. í síma 96-22220. Omeqa símkerfin - IMý sendinq á leiðinni Frá fyrirtækinu Iwatzu Án aukabúnaðar hafa símkerfin eftirfarandi möguleika 1. Innbyggð klukka, dagatal. reiknivél og timamæling simtals. 2. Kallkerfi. 3. Hópkall i kallkerfi. 4. Fundarsimi. (Fleiri en tveir geta talað i einu). 5. Flutningar simtala á milli sima. 6. Númeraminni bæði i símstöð og einstökum sima. 7. Rafhlöður sem halda straumi á kerfinu þótt rafmagn fari af. 8. Næturstilling á bæjarlinum. 9. Tónlist á meðan beðið er. 10. Hringir í öðru (völdu) númeri ef ekki er svarað. Hægt er að kalla i hátalara sima þótt hann sé á tali. Endurval á siðasta númeri. Gaumhringing til að minna á t.d. fund. Einkalinur. Ýmsar lokanir fyrir t.d. langlinu og útlöndum. Stillingar á innkomandi hringingum i valda sima. Hægt er að skilja eftir ýms skilaboð i simum. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Þetta eru einungis fáar aðgerðir sem kerfið býður upp á og það án nokkurs aukabúnaðar og á minna verði en önnur ófullkomnari kerfi á markaðnum. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 6, sími 681180 og 687820.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.