Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
53
í
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Toyota Corolla ’85 til sölu, 5 dyra, rauð-
ur, ekinn 46.000 km, grjótgrind, sílsa-
listar, fallegur bíll, einnig Land-Rover
dísil, langur, ’72. Sími 681187.
Trabant '87. Til sölu glæsivagninn,
stöðutáknið, torfærutröllið, rallýbíll-
inn, fjölskyldubíllinn og atvinnutækið
Trabant á aðeins 65 þús. kr. S 98-2205.
VW Golf ’84 til sölu, ekinn 64 þús. km,
litur rauðiu", lítur mjög vel út, skipti
koma til greina, eða góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 18368.
VW Jetta ’82 til sölu, vel með farinn,
ekinn 60 þús., verð 245 þús., 190 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 82099 og e. kl.
18 í 74569.____________________________
Ódýr Mazda 323 78 til sölu, ný vetrar-
dekk, útvarp og segulband, allur
nýyfirfarinn, verð 35 til 40 þús. Uppl.
í síma 673709.
Ford Sierrá 1600 ’84, skráður ’85, 3
dyra, ekinn 56 þús., til sölu. Skipti á
minni og ódýrari bíl. Verð ca 400 þús.
Uppl. í síma 21792.
Átt þú 15000 kr? Ef svo er getur þú
fengið Datsun 120 ’76, ný vetrardekk.
Uppl. í síma 74166 á kvöldin og um
helgina.
Átta manna bíll. Til sölu er Chevrolet
Caprice Classic station ’83, verð 600
þús. eða 500 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 54838.
Saab 900 GLE '81 til sölu, ekinn 116.
000 km. Uppl. í síma 99-2243 eftir kl.
ia_____________________________________
40 þús. kr. staðgreitt. Til sölu Rússa-
jeppi með Benz dísilvél. Uppl. í síma
92-13854.______________________________
Daihatsu Charade '80 til sölu, þarfnast
lagfæringar, verð ca 40 þús. Uppl. í
síma 612186 og 985-24972.
Daihatsu Charmant '78 til sölú, góður
bíll, með góðu lakki, verð aðeins 30
þús. Uppl. í síma 24313 eða 76348.
Datsun 280 C ’83 til sölu, skipti á bát
eða bíl, og Datsun Cherry '79 til sölu
eða niðurrifs. Uppl. í síma 92-14123.
Einn ódýr. Suzuki Alto ’81, 4 dyra, til
sölu, ekinn 79 þús. Verð 100 þús. eða
75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 21792.
Escort XR 3 ’82 til sölu, ekinn 96 þús.,
sóllúga, sportfelgur, nýtt pústkerfi og
kúpling. Uppl. í síma 37123.
Fiat Uno 45S '85 til sölu, ekinn 63 þús.
km., selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 74783.
Honda Accord 77 til sölu til niðurrifs,
ný bretti fylgja, tilboð óskast. Uppl. í
síma 92-13564._________________________
Honda Prelude ’83 brúnsanseraður til
sölu, verð 450 þús., vel með farinn,
ekinn 60 þús. Uppl. í síma 688517.
Lada Lux ’84 til sölu, hvít að lit, með
ýmsum fylgihlutum, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 73371.
MMC Galant 2000 GLS '82 til sölu, sjálf-
skiptur, ljósgrænsanseraður. Uppl. í
síma 30992, laugardag og sunnudag.,
Mazda 323 ’84 til sölu, góður bíll á
góðu verði. Uppl. í síma 37189 milli
kl. 12 og 19.
Mazda 323 ’81 til sölu, nýtt lakk, sfeoð-
aður '88, góður bíll. Uppl. í síma
99-4725.
Mazda 323 (Amerikutýpa) 79 til sölu,
mjög gott gangverk. Uppl. í síma 25883
e. kl. 19.
Mazda 626 GLX ’85 til sölu, ekinn 42
þús. km, Uppl. í hs. 675362 eða vs.
22440,______________________________
Mazda RX-7 '80, tjónabíll, glæný vél,
tilboð óskast, öll skipti koma til
greina. Uppl. í síma 51685 eða 50352.
Mercedes Benz 309, 21 farþega, árg.
’80,6 cyl., til sölu. Uppl. í símum 32716
og 37400.___________________________
Mitsubishi Lancer GLX árg. ’85 til sölu,
blár, ekinn 75.000 km, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 15316.
Peugeot 304 78 til sölu, skoðaður ’87,
í ágætu standi, verð 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 27354 e.kl. 18.
Porsche 924 ’80 til sölu, verð aðeins
490 þús, góður bíll. Uppl. í síma 91-
78585 eða 99-3622.__________________
Range Rover - góð kör. Til sölu Range
Rover ’75, skoðaður ’88, alls konar
skipti og kjör ath. Uppl. í síma 40122.
Range Rover 73 til sölu, hálfsaman-
settur, sem nýr, verðhugmynd 350
þús. Uppl. í síma 53079 á kvöldin.
Rauð Lada Samara ’87 til sölu, 5 gira,
ekin 12 þús. km, staðgreiðsluverð 190
þús. Uppl. í síma 92-68445.
Saab 900 I ’87 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra,
vel með farinn bíll. Uppl. í síma 95-
1780 eftir kl. 20.__________________
Citroen GSA Pailas, árg. ’80, með C-
mat. skiptingu, góður bíll, lágt verð.
Uppl. í síma 34499.
Toyota Tercel árg. ’83, framhjóladrif-
inn, til sölu, tilboð. Uppl. í síma
671202.
Subaru hatcback 4x4 ’82, ekinn 76 þús.
km, skipti á ca 450 þús. kr. bíl, milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 52663.
Subaru skutla ’84 til sölu, 5 dyra, ekinn
53 þús. km, 3000 km á vél, bíll í topp-
standi. Góð kjör. Uppl. í síma 651129.
Tll sölu Volvu 244, árg. ’78, sem selst á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 672781.
Stjáni.
Til sölu gullfallegur og vel með farinn
Mercedes Benz 190E, árg. ’83. Ekinn
90.000 km. Uppl. í síma 30998.
Toyota Carina 1,8 GL ’82 til sölu, 4
dyra, sjálfskiptur, litað gler, verð 260
þús. Uppl. í síma 38843.
Toyota Tercel 4WD ’88 til sölu, ekinn
5 þús. km, tvílit, sílsalistar og grjót-
grind. Sími 92-14984.
Trans-Am ’84 til sölu, dökkblár, 8 cyl.,
beinskiptur, 5 gíra, T-toppur, raímagn
í rúðum. Uppl. í síma 99-2779.
VW Golf CL '82 til sölu, bíll í góðu
standi, góð kjör, skuldabréf. Uppl. í
sima 46021.
Ódýr bíll. Mazda 323 ’78 með bilaða
vél en ágætt boddí til sölu á aðeins
25 þús. Uppl. í síma 33746.
BMW 316 '81 til sölu. Uppl. í síma 92-
12835.
Camaro 454 72 til sölu. Uppl. í síma
681797 á sunnudag.
Citroen BX ’87 til sölu, ekinn 34 þús.
km, verð 480 þús. Uppl. í síma 23631.
Ford Escort 76 til sölu. Uppl. í síma
36439.
Ford Fiesta árg. 79 til sölu. Uppl. í
síma 75976.
Ford Sierra station 2000 árg. ’85 til sölu.
Uppl. í síma 689501.
GMC húsbíll árg. 74, skipti möguleg.
Uppl. í síma 35077.
Góður Bronco 74 til sölu, nýuppgerð-
ur, svara öllu. Uppl. í síma 20582.
Lada 1600 '80 óryðguð, góður bíll.
Uppl. í sima 35961.
Lada Safir ’82 til sölu, ekinn 42.000 km,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 78912.
Land-Rover dísil 73 til sölu. Uppl. í
síma 616265.
Land-Rover 72 til sölu, einnig gírspil.
Uppl. í síma 95-3273 næstu kvöld.
Mazda 818 78 til sölu. Verð 15 þús.
Uppl. í síma 99-1507.
Mazda 929 ’80 til sölu, ekinn 90 þús.,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 44961.
Mitsubishi L 300 '81 með sætum fyrir
8 til sölu. Uppl. í síma 53526.
Toyota Tercel ’80 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 16072.
VW Golf, árg. 76, til sölu, fyrir lítinn
pening. Uppl. í síma 23775.
VW bjalla 731303 til sölu. Uppl. í síma
74202.
Volvo 142 73 til sölu, óökufær, selst
ódýrt. Uppl. í síma 26797.
Volvo 343 78 til sölu, skoðaður ’88.
Uppl. í síma 42841.
Volvo 740 GL '85 til sölu, sjálfsk., ekinn
53.000 km. Uppl. í síma 99-1902.
■ Húsnæði í boði
Góð þriggja herb. íbúð í vesturbæ til
leigu frá 1. maí til 1. des., fyrirfram-
greiðsla óskast. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær-55“.
Kaupmannahöfn. Til leigu í sumar 2ja
herh. íbúð aðeins 5 mín. gang frá mið-
bæ Kaupmannahafnar. Uppl. í síma
91-15702 og í Kaupmannah. 01-377354.
Rúmgóð 2 herb. ibúð með húsgögnum
til leigu frá 20. maí-20. ágúst. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „5774“._____________________
Stór 2ja herb. ibúð í vesturbæ til leigu.
Leigutími 1 ár, laus ca 30. maí. Tilboð
með leiguupphæð og fyrirframgr.
sendist DV merkt „Vesturbær 30“.
Teigar. 3ja herb. íbúð til leigu í 3 mán.
í sumar. Möguleiki á meðleigu næsta
vetur með námsmanni. Uppl. í síma
31742 á kvöldin og um helgar.
Þriggja herbergja íbúð í vesturbæ til
leigu í a.m.k. eitt og hálft ár, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt „Vest-
urbær-716“.
Til leigu á Langhoitsvegi í 2-3 mánuði
2ja herb. íbúð, ásamt risherb. og hús-
gögnum. Laus 1. júni. Tilboð sendist
DV, merkt „Langholtsvegur 123“.
Lítið herbergi til leigu í austurbænum
og á sama stað 40 fm bílskúr, hentar
vel sem geymsla. Uppl. í síma 17931.
Stór 4ra herbergja íbúð til leigu í vest-
urbænum. Tilboð sendist DV, merkt
„Vesturbær 100“.
Herbergi til leigu, wc, sérinngangur.
Uppl. í síma 45009.
■ Húsnæði óskast
Reglusöm hjón á miðjum aidri óska
eftir góðu einstaklingsherbergi eða
lítilli íbúð á leigu í óákveðinn tima.
S. 54140 e. kl. 16. laugardag og sunnu-
dag.______________________________
Hæ og hó! Kennaraháskólanema
vantar íbúð/herb. með sérinngangi,
þarf að vera ódýr en á móti gæti kom-
ið aðstoð við heimanám/bamagæsla.
Er reglusöm og reyki ekki. Meðmæli
ef óskað er. Hringið endilega ef þetta
hentar. S. 656363 (Lea).
Meðmæli. Á ekki einhver litla íbúð
sem hann vill leigja 27 ára gömlum
einhleypum karlmanni gegn sann-
gjarnri leigu og góðri umgengni?
Uppl. í síma 687961 á daginn og 42415
á kvöldin. Meðmæli ef óskað er.
Neskaupstaður-Reykjavík. Fjölskyldu-
maður frá Neskaupstað óskar að taka
á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Rvík frá
miðju'sumri ’88 til 1. júlí ’89. Skipti á
4ra herb. íbúð á Neskaupstað koma
til greina. S. 97-71519 á kvöldin.
Við erum 4 utan af landi sem vantar
3-5 herb. íbúð eða hús í Rvík. frá
ágúst/sept. Getum borgað ca. 6 mán.
fyrirfram ef óskað er. Heitum skilv.
greiðslum og góðri umgengni, erum
reyklaus, meðmæli. S. 95-5043/5571.
Fyrirtæki í Glæsibæ óskar eftir 3ja
herb. íbúð sem fyrst í 12 til 18 mán.
fyrir framkvæmdastjóra sinn, konu og
lítið bam. Tiboð óskast sent DV, fyrir
7 maí merkt „Glæsibær-3“.
Hjón með 1 barn og annað á leiðinni,
bráðvantar 2-3 herb. íbúð. Greiðslu-
geta 25-28 þús á mán. Erum reglusöm,
öruggar mánaðargreiðslur. Góð með-
mæli. Uppl. í síma 53982 Inga L.
Hjón með stálpaða stelpu óska að taka
minnst 3ja herb. íbúð á leigu í sumar
til ca tveggja ára. Góðri umgengni
heitið, notum hvorki tóbak né vín,
ábyrgir leigjendur. Sími 33207.
Miðaldra kona óskar eftir einstaklings-
eða tveggja herb. íbúð í Rvík. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið, fyrir-
framgreiðsla. Húshjálp kæmi til
greina. Uppl. í síma 71192.
Ný 2ja herb. íbúð í miðbænum til leigu,
laus strax, fyrirframgr. Vinsamlega
leggið inn uppl. um Qölskyldustærð,
greiðslugetu o.s.frv. á DV merkt „B5“
fyrir nk. föstudag.
Par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð
í Reykjavík frá 1. sept. ’88 til 1. maí
’89. Erum reglusöm, öruggar mánað-
argr., fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í
síma 91-71168 e.kl. 19.
SOS. Er einhver sem getur leigt okk-
ur 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi,
svo við þurfum ekki að búa í tjaldi í
Laugardalnum? Lysthafendur hringi í
síma 26294 eða 42414.
Ungt par með eitt barn og bæði útivinn-
andi bráðvantar íbúð nú þegar í
Reykjavík. Erum reglusöm og hrein-
leg, öruggar mánaðargr. Endilega
hafið samb; í síma 673248 e.kl. 17.
Við erum tvær reglusamar stúlkur og
okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem
allra fyrst, einhverri fyrirframgreiðslu
eða tryggum mánaðargreiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 42031 e. kl. 20.
25 ára gamall maður óskar eftir her-
bergi á mánaðargreiðslum í 4-5
mánuði. Uppl. í síma 76414 milli kl.
19 og 20.
Er með 3 börn á götunni frá 1. mai,
vantar nauðsynlega samastað, ef þú
getur liðsinnt okkur, þá hringdu í
síma 42453._________________________
Ertu að leita að traustum leigjanda?
Fertug kona, reglusöm og áreiðanleg,
óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst eða
um miðjan maí. Símar 16996 og 32046.
Hjón með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 621374.
Reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð á leigu, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
34970. Helgi.
Róleg og reglusöm fóstra óskar eftir
einstaklingsíbúð á leigu á sanngjörnu
verði sem fyrst. Vinsamlegast hringið
í síma 20905 eða 29807._____________
Óska eftir 3-4 herb. íbúð eða sérhæð í
vesturbæ - Laugameshverfi til leigu
í lengri eða skemmri tíma, tvö í heim-
ili, í góðri vinnu. S. 46157 e. kl. 19.
Tveir reglusamir bræður óska eftir að
leigja 2ja-3ja herb. íbúð, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síman 688517 eftir kl. 20.
Tvitug stúlka óskar eftlr 2ja herb. ibúð
núna strax, regjusöm og öruggar mán-
aðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla ef
óskað. Uppl. í síma 30805 Carmen.
Óska eftir húsi til leigu fyrir 6 manns
á Spáni í sumar á tímabilinu 20. júlí-
3. ágúst. Uppl. í síma 656399.
Ung reglusöm hjón óska eftir ibúð á
leigu, helst til langs tíma, skilvísar
greiðslur og einhver fyrirfrgr. ef óskað
er. Simi 17747 á kvöldin næstu vikur.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð sem
fyrst, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ,
má þarfnast einhverrar lagfæringar,
öruggar mánaðargr. S. 652517.
Ungt par utan af landi óskar eftir l-2ja
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu irá
og með 1. sept. Skilvísar greiðslur og
reglusemi heitið. S. 97-81862 á kvöldin.
Ungt reglusamt par óskar eftir húsnæði
á leigu sem fyrst. Reglusemi og skil-
visar greiðslur. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 25572.
Ungt reglusamt par sem á von á barni
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst,
fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma
13367._______________________________
Við erum par í námi og vantar 2 herb.
íbúð fyrir næsta vetur. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 21792.
Viltu traustan og snyrtilegan leigjanda?
Ef svo er vantar mig 2ja til 3ja herb.
íbúð strax. Vinsamlega hafið samband
í síma 610591.
Þýskan sjúkraliða vantar herbergi,
helst í Miðbæ eða Vesturbæ, heimilis-
hjálp eða önnur aðstoð kemur vel til
greina. Uppl. í síma 16234 Wemer.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð. Erum róleg og reglusöm. Góðri
umgengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 10154.
Lækni með fjölskyldu vantar 3ja-4ra
herb. íbúð frá 1. júlí í 1 ár. Uppl. í
síma 93-13054.
Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast
til leigu sem allra fyrst. Reglusemi.
Uppl. í síma 23782.
íbúð úti á landi óskast. Hjón með 8 ára
gamalt bam ósfea eftir íbúð á leigu
úti á landi. Uppl. í síma 52843.
íþróttafélag Kópavogs óskar eftir að
taka á leigu 2ja herb. ibúð. Uppl. í
síma 40097 og á kvöldin 40903 Jón.
Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð til leigu. Uppl. í símá 18104.
íbúðarhúsnæði óskast á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 79700.
■ Atvirmuhúsnæði
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir 50 til
100 fm .atvmnuhúsnæði, þarf að vera'
með góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í
síma 622637 og 985-21895.
Skrifstofuhúsnæði: Eitt til tvö nýtísku-
leg herbergi til leigu á besta stað í
gamla miðbænum. Uppl. í síma 27826.
Til leigu i austurborginni 100 fm á ann-
arri hæð, hentar fyrir litla heildsölu
eða léttan iðnað. Símar 39820 og 30505.
100 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu fyrir
rólega starfsemi. Uppl. í síma 34241.
250 og 70 fm iðnaðar- eða geymsluhús-
næði til leigu. Uppl. í síma 53735.
■ Atvinna í boði
Skráning í sumar. Opinbert fyrirtæki
óskar að ráða starfsmann til að skrá
gögn á disklinga fyrir tölvuvinnslu.
Um er að ræða afleysingar í sumar
með möguleika á áframhaídandi ráðn-
ingu. Óskað er eftir starfsmanni með
góðan ásláttarhraða, nákvæmni í
vinnubrögðum og hreint sakavottorð.
Umsóknir merktar „Sumarskráning"
leggist inn á auglýsingaþjónusu DV
fyrir 3. maí næstkomandi.
Nýr skyndibitastaður - starfsfólk. Vant-
ar hresst ungt fólk á aldrinum 20-30
ára til allra almennra starfa er fylgja
slíkum stað. Mikil vinna og sanngjörn
laun eru í boði fyrir áhugasamt, já-
kvætt fólk á glæsilegum skyndibita-
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8533.________________
Ert þú góður starfskraftur? Lítill veit-
ingarekstur í Kringlunni óskar eftir
röskum starfskrafti í afgreiðslu og
smurbrauð, laun samkomulag, sveigj-
anlegur vinnutími, aldur æskilegur
18-26. Uppl. í dag milli kl. 16 og 20 í
síma 46863. Óskar.
Gröfumaöur og verkamenn. Verka-
menn óskast við lóðaframkvæmdir,
ákvæðisvinna að miklu leyti, einnig
óskast gröfumaður á Case traktors-
gröfu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8544.
Sölumaður óskast til að sinna sölu-
störfum úti á landsbyggðinni. Hörku-
vinna. Þarf að hafa bílpróf og geta
unnið sjálfstætt. Mjög góð laun fyrir
réttan mann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8536.
Góðir tekjumögulelkar. Hresst og dug-
legt fólk vantar í matvælaframleiðslu
á Reykjavíkursvæðinu. Ferðir til og
frá vinnu, ódýrt fæði á staðnum. Uppl.
gefnar í síma 52727.
Vön smurðbrauðsdama óskast strax.
Uppl. í síma 84244 frá kl. 9-18.
Vön skrifstofustúlka óskast til starfa
hálfan daginn, helst eftir hádegi. Eig-
inhandarumsóknum, er tilgreini aldirr
og fyrri störf, óskast skilað til augld.
DV fyrir 4. maí, merkt „Á-U1“.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppi. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Vantar áreiðanlega og reglusama ráðs-
konu til að sjá um heimili á Norður-
landi. Uppl. í síma 91-12602 eða
91-672680.
Ráðskona á Suðurland. Ráðskona ósk-
ast á fámennt sveitaheimili. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8530.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
menn vana viðgerðum á þungavinnu-
vélum, mikil vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8507.
Múrarar. Óska eftir múrurum eða
mönnum vönum múrverki. Óska einn-
ig eftir lærlingi. Uppl. í síma 65612?.
Róbert Kristjánsson múrarameistari.
Starfskraftur óskast til að sjá um kjöt-
borð í matvöruverslun. Vinnutími frá
9 til 18.30. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8532.
Starfskraftur, 1&-23 ára, óskast til af-
greiðslustarfa frá kl. 13-18 í sport-
vöruverslun nálægt Hlemmi. Hafið
samband við DV í síma 27022, H-8538.
Trésmiðir vanir viðgerðarvinnu og
nýsmíði óskast til starfa nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8504.
Tiskuvöruverslun. Óskum eftir að ráða
vant afgreiðslufólk í tískuvöruversl-
un. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8459.
Vanur startskraftur óskast í pylsuvagn-
inn við sundlaug Vesturbæjar.
Heiðarlegur, snöggur og umfram allt
þrifinn. S. 19822 frá 2-9,84906 annars.
Óskum eftir að ráða 1. vélstjóra á Jón
Kjartansson SU, þarf að geta leyst af.
sem yfirvélstjóri. Uppl. gefur Emil í
síma 97-61120.
Óskum eftir aö ráða starfsmann til
hreingeminga hálfan daginn. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga.
Veitingahúsið Alex v/Hlemm.
Efnalaugin Björg i Mjódd, Breiðholti
vantar starfsfólk. Uppl. á staðnum eða
í síma 72400.
Ráðskona. Ráðskona óskast á
sveitabæ í Húnavatnssýslu. Uppl. í
síma 611945.
Starfsfólk óskast að vistheimili aldr-
aðra á Stokkseyri, fæði og húsnæði á
staðnum. Uppl. í síma 99-3310.
Trésmiðlr. Getum bætt við okkur tré-
smiðum og mönnum vönum tréiðnaði.
Uppl. í síma 50393.
Tiskuvöruverslun í Kópavogi óskar eftir
starfskrafti, 20 ára eða eldri, í hluta-
starf. Uppl. í síma 43799 og 42005.
Óskum eftir að ráða vana manneskju
til heimilisstarfa nú þegar, í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 54521 síðdegis.
Verktakafyrirtæki óskar eftir sölufólki
til starfa í aukavinnu. Viðkomandi
þarf að hafa bíl til umráða. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8531.
Háseta vantar á 170 tonna línubát. Uppl.
í síma 99-3890.
Málarar óskast. Vantar vana málara
strax. Uppl. í síma 651894 e. kl. 19.
■ Atvinna óskast
25 ára maður óskar eftir mikilli vinnu,
má vera 7 daga vikunnar, hefur unnið
sem rafvirki, smiður og sjómaður,
margt kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-8516.
Dugleg, ung, sænsk stúlka vön vélritun
og tölvuvinnslu óskar eftir starfi, talar
ensku og dönsku og skilur lítilsháttar
íslensku. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8509._________
S.O.S. Getur þú hjálpað mér að halda
íbúðinni minni með því að útvega mér
vinnu á kvöldin og um helgar. Öllu
vön, flest allt kemur til greina. Sími
54102 á kvöldin._________________
23 ára fjölskyldumaöur óskar eftir sölu-
eða bifreiðastjóravinnu, margt annað
kæmi til greina, aðeins vel launað.
Uppl. í síma 14872.
25 ára elnstæður karlmaöur óskar eftir
vel launaðri atvinnu, er sjálfur matar-
tæknir, flest kæmi til greina, t.d.
sölustörf. Uppl. í síma 74682.
M Ýmislegt
Hús í Hollandi til leigu í Vlaardingen
(10 km frá Rotterdam), mjög skemmti-
legt raðhús í rólegu og vinalegu
umhverfi. Húsið er fúllbúið húsgögn-
um, góður suðurgarður, stutt í
miðbæinn og í sundlaug. Leigist minst
eina viku í senn á tímabilinu 1. maí-
1. sept. Nánari uppl. í síma 10077.