Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Hellulagning - jaróvlnna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 52978, 52678. Nýsmiói - húsaviögerðir. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu, svo sem húsaklæðningu, glugga- og hurðaísetningar, sólhýsi, milliveggir, þök. Ráðgjafarþjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 14884 og 611051. Viðgerðir ó steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Borðbúnaöur til lelgu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 77711, 17731 og 611559 e.kl. 18.30. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. / Byggingarfélagiö Borði hf. Getum bætt við okkur margþættum verkefnum, höfum steypumót, ennfremur klæðn- ingar, úti og inni. Úppl. í síma 675508. Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetn- ingu og viðhald á dyrasímum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313 eftir kl. 18. Getum bætt viö okkur verkefnum, nýbyggingum og viðhaldi. Smíði sf., Karl Asg., sími 20061, Stefán, sími 626434. Húsbyggjendur - verktakar. Rafverk- taki getur bætt við sig nýbyggingum. Tilboðsverð á teikningum ef samið er strax. Uppl. í síma 671889. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Múrarameistari get bætt við mig verk- efnum í sumar og haust, uppsteypa, plötuslípun, múrverk, flísalögn, góðir fagmenn. Sími 45891 eftir kl. 18. Tveir húsasmiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. parketlagnir, milli- veggir, glerjum o.fl. Uppl. í síma 672512. Geymið auglýsinguna. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum .o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, S: 687660. Þrir trésmlðir með meistararéttindi og áratugareynslu geta tekið að sér ný- smíði og viðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8543. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995 eftir kl. 19. Rúnar. Alhliða húsaviðgerðir. Steypum bíla- plön, sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, rennuviðgerðir o.fl. o.fl. Tökum einnig að okkur að útvega hraunhellur og leggja þær. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 680397 og 985-25706. MEISTARI OG ÁBYRGÐ. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjamholtum, Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk., íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221. 12 ára strákur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 99-4520. ■ Verkfæri Vil taka barn i sumar á,regluheimili úti á landi gegn lítilli íbúð fyrir skóla- nema næsta vetur. Tilboð sendist DV, merkt „Góð skipti 364“. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Ýmislegt Vetrarbrautina frá kl. 22, aldurstak mark 20 ár. Aðgangur ókeypis. Vantar 7-8 kw rafmótor fyrir súgþurrk ur, 440 volta kerfi, 1 fasa. Hafic samband í síma 93-38969 e.kl. 20. Bamagæsla Óska eftir barngóöum unglingi í sumar fyrir tvo stráka, eins árs og fimm ára, allan daginn. Uppl. í síma 79932. Oska eftir barngóðum unglingi í sumar fyrir tvo stráka, eins árs og fimm ára allan daginn. Uppl. í síma 79932. Óska eftir barngóðri manneskju til að passa 6 mán. gamlan son minn annan hvem laugardag. Uppl. í síma 13848. Foreldrar, get bætt við mig bömum, góð aðstaða. Uppl. í síma 79198. Get tekið börn i pössun frá kl. 8-14, er í Hraunbæ. Uppl. í síma 671674. Get tekið börn hálfan eða allan dag- inn, er í Blöndubakka. Uppl. í s. 72193. Einkamál Ungur svissneskur maður (38 ára) óskar eftir konu sem ferðafélaga hér á landi og i Sviss í sumar. Svar á íslensku, frönsku, þýsku eða ensku óskast sent á afgreiðslud. DV, merkt „Sviss“. Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir að kynnast manni, sem hefur áhuga á ferðalögum, bæði innan- og utanlands. Tilboð sendist DV, merkt „430“. Lelðlst þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Kennsla Enskukennsla. Vanur enskukennari frá Englandi tekur nemendur í einka- tíma. Námsfólk, hjón eða einstakl. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8518. Spákonur Les i Tarotspil. Hef reynslu og nota innsæi. Uppl. í síma 26321. Skemmtanir Danstónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Úts’kriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Gullfalleg, indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. Ættarmótshópar ath. Enn er nokkrum helgum óráðstafað í sumar, úrvals aðstaða íyrir ættarmót. Félagsheimil- ið Logaland, Borgarfirði, s. 93-51139. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð.'Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafúr Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 208&. Tek að mér fh'salagnir og minniháttar múrviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8517. Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kennl á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Úkuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga- son, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Ldkamsrækt Konur, sláið ekki slöku við. Síðustu leikfiminámskeiðin á þessu vori í gangi. „Sértímar" fyrir of þungar. Heilsuræktin Heba, símar 641309 og 42360. ■ Innrömmun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girð- ingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helga- son, sími 30126. Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu, m.a. trjáklippingar, útvegum mold, lóðaskipulag, lóðabreytingar og um- hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og verndið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífarnar. Vélakaup hf., sími 641045. Trjáklipplngar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl.'í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Hellulagnir og hitalagnir. Hellu og hita- lagnir, þakmálun, og vorhreinsun. Vönduð vinna, greiðslukjör Euro og Vísa. Garðvinir sf. sími 670108. Húsdýraáburður-almenn garðv. Kúa- mykja, hrossatað, einnig mold í beð, pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359. Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Trjáklippingar,vetrarúðun(tjöruúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Trjáklippingar. Garðeigendur. Tek að mér trjáklippingar, fljót og góð fag- mannsvinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumaður, s. 21781 e.kl. 19. Trjáklipplngar, lóðabreytingar, hellu- lagnir. Hringið á kvöldin. Sími 621404 og 688307. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari. Húsdýraáburður til sölu. Sama verð og í fyrra. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 651065. SWILKEN golfkylfur, skosk gæðavara frá St. Andrews, dömu og herra, hægri og vinstri handar. • Dynamic jám, kr. 1.850,- • Dynamic tré, kr. 2.800,- • Alta KII jám, kr. 2.720,- • Alta KII tré, kr. 3.200,- • Golfpokar og kermr, • golffatnaður á dömur og herra. Ódýr golfsett m/poka, 3 stk. járn og tré, barna- og unglingasett, kr. 6.800,-, fúllorðinssett, kr. 7.600,- Póstsendum. •Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Stiklingakassl. Kassi sérstaklega fyrir forræktun á stiklingum af ösp og víði. Kassinn minnkar rótarþurrk, jafnar hitasveiflur og hlúir vel að plöntunni. Stjömusteinn hf., Kaplahrauni 13, Hafnarfirði, sími 651220. Nú er rétti timinnl Frönsku sólreitimir eru „mini“ gróðurhús, eins fermetra einingar sem geta staðið stakar eða samtengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum í síma til kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311 Borgames, sími 93-51159. Vorvörur. Traktorar m/kemu, gröfur, stórir vömbílar, hjólbörur, boltar, sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp- arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr. 2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti, allt að 50% lækkun, afel. f. bamah. og dagm. Póstsendum. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Utihuröir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Loftpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum í póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. Vörubílstjórar 500 lítra kranaskóflur. Uppl. í síma 96-23250 og 96-24993. Þetta hús er til sölu á Þingeyri, hefur verið starfrækt sem gisti- og veitinga- staður. Ef þið hafið áhuga hringið þá í síma 43436. Þessi glæsileg pylsuvagn er til sölu. Vagninn er 2ja ára, 7,5 m2, með ýmsum tækjum (sem geta fylgt). Uppl. í síma 99-2178. Sumarbústaðir Þetta sumarhús er til sölu, það er 42 m2, auk 20 m2 svefnlofts, húsið er tilbúið til afhendingar. Nánari uppl. í síma 54867, 84142 og 985-23563. N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.