Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 18
18
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
Bjórinn á leið gegnum Alþingi:
Bjóimálið er
komiöá
áttræóisaldur
um, sem fylgdu í kjölfariö, var þó
samþykkt að láta bjórinn ekki fylgja
með og hann hefur ekki til þessa
dags komist inn í áfengislögin.
Tekjur til menningarmála
Næst var reynt að gera bjórinn
löglegan í landinu með bjórfrum-
varpi árið 1947. Þar var gert ráö fyrir
að styrkleiki bjórsins mætti vera allt
að 4%. Rökstuðningminn fyrir þessu
bjórfrumvarpi var áþekkur þeim
sem komið hefur fam í öðrum bjór-
frumvörpum en því bætt við að með
bjórsölunni mætti „afla ríkissjóði
tekna til framkvæmda í aðkallandi
menningarmálum“. Örlögfrum-
varpsins eru einnig kunnugleg. Það
náði í gegnum fyrstu umræðu og var
sett í nefnd. Þaðan kom það aldrei.
Pétur Sigurðsson, sjómaður, varð
næstur tfl að reyna að fá bjór, allt
að 3 /i % að styrkleika, lögleyfðan
með frumvarpi árið 1960. Þaö gustaði
af Pétri við málflutninginn og hann
vísaði til þess að „bann á áfengu öli
sé móðgun við menningarþroska og
frelsiskennd íslenskra þegna“.
Frumvarpiö átti greiða leið í gegnum
fyrstu umræðu í neðri deild og var
þar samþykkt með 26 atkvæðum
gegn 6 og sett í nefnd en áht nefndar-
innar er ekki komið fram enn.
Árið 1965 reyndi Pétur aftur og
hafði nú fengið tvo flokksbræður
sína með sér og bætt einu prósenti
við styrkleika ölsins. Nú miðaöi
frumvarpinu nokkru betur í gegnum
þingiö en áður og allt til þess að það
kom til þriöju umræðu í neðri deild.
Þá var það fellt með 23 atkvæðum
gegn 16.
Auk þessara frumvarpa hefur ver-
ið reynt að koma bjórnum að þegar
breytingar hafa verið gerðar á áfeng-
islögunum en það hefur aldrei borið
árangur og ekki heldur þingsálykt-
unartillögur um þjóðaratkvæði í
máhnu.
Síðastaorrustan
Enn á ný birtist bjórfrumvarpið
á þingi haustið 1983 þegar þeir Jón
Magnússon og Jón Baldvin Hanni-
balssson fluttu það. Nú voru viðhorf
breytt frá því þegar Pétur Sigurðsson
var að flytja sín frumvörp og blóma-
skeið bjórlíkisins runnið upp, auk
þess sem reglur um innflutnig á bjór
uröu rýmri. Frumvarpiö hlaut engu
að síður sömu örlög og fyrirrennarar
þess. Það sofnaði í nefnd. Á þessu
sama þingi kom einnig fram tillaga
um þjóðaratkvæði, en án árangurs.
Á næsta þingi á eftir var bjórfrum-
varpið endurflutt og náði yfir fyrstu
hindranirnar eða allt til þess að það
féll í efri deild. Og enn á ný er þetta
frumvarp komiö langleiöina í gegn-
um þingiö og eftir helgina ætti aö
verða ljóst hvort þaö nær í gegn, 76
árum eftir að bjórinn var gerður út-
lægurfráíslandi.
-GK
Arið 1983 fundu íslenskir veitingamenn upp bjórlikið. Það varö til þess að efla bjórmenn i trúnní á aö alvörubjór
'engfst leyfður.
Á Alþingi eru umræður sjaldan jafn-
hressilegar og þegar rætt er um
bjórinn. Sverrir Hermannsson á þar
drjúgan hlut að máli.
drykkja. Röksemdimar í því máh er
að finna í hagskýrslum hinna ýmsu
þjóða, og vitnisburður hagskýrslna
er eindregið í þá átt, að það sé hin
mesta vhlukenning, að öldrykkjan
leiði th minnkandi nautnar léttra
vína og brenndra drykkja."
Ogböminlíka
Síðan rekur VUmundur tölur frá
fjölmörgum löndum Evrópu og þykir
þær ahar benda í þá átt að því meiri
sem bjórdrykkja er því meira sé
drukkið af öðrum vínum. Og það er
ekki bara meira drukkið heldur ótt-
aðist VUmundur aö „aörir fari að
drekka til viðbótar þeim, er nú gera
það aðahega. Þannig er enginn vafi
á því, að öhð mundi leiða margan
verkamanninn út í drykkjuskap og
jafnvel bömin líka. Fyrir bannið
höfðum viö hér nær eingöngu
drykkjuskap karlmanna. Með Spán-
arvínunum bættist kvenfólkið í
hópinn, og það er enginn vafi á því,
að með ötinu mundi röðin koma að
bömunum. Ég segi þetta ekki út í
bláinn, þvi að þaö styðst við reynslu
annarra þjóða í þessum efnum.“
Vilmundur átti lokaoröin í ölmál-
inu árið 1932 en árið eftir var
samþykkt aö efna til þjóðaratkvæða-
greiðslu um ný áfengislög í annað
sinn. Hér á landi hefur ekki verið
efnt tii þjóðaratkvæðagreiðslu um
annað en stjómarskrár- ogáfengis-
mál. Þjóðaratkvæðagreiöslan um
afnám bannsins fór fram haustið
1933 og meirihluti landsmanna
reyndist andvígur banninu. í lögun-
Víniö hríndir mennskrí mynd,
magnarlyndið skitið.
Geríryndiö allt að synd
ogsteinblindar vitið.
Þótt þessi vísa virðist vera úr
spumingakeppninni Hvað heldurðu?
þáér svo ekki því þetta er vísa sem
góðtemplarar völdu sem einkunnar-
orð á deUurit um áfengismál árið
1932. Það ár kom fyrsta eiginlegá
bjórfmmvarpið fram og upphófust
deUur sem í aðalatriöum vom eins
og þær sem nú em háðar um bjór-
inn. Það var tuttugu ámm eftir að
algert bann var sett á sölu áfengis á
íslandi en skömmu áður en bannið
varafnumið.
Fmmvörp af þessari gerð hafa oft
komið fram á þinginu síðan og nú
stendur svo á að meiri líkur era að
það verði samþykkt, fyrir lok þess
þings sem nú situr, en nokkm sinni
áður.
Framvarpið, sem lagt var fram árið
1932, ári áður en bannið var fellt í
þjóðaratkvæðagreiðslu, gekk raimar
undir nafninu „ölfmmvarpið". Örlög
þess vom þau sömu og flestra fmm-
varpa um bjórinn til þessa. Það náði
til fyrstu umræðu og eftir það var
aldrei á það minnst.
Kunnugleg rök
Rökin, sem þá vom færð fyrir að
leyfa bjórinn, vom ósköp áþekk þeim
sem nú em notuð. Það var talað um
að auka með því tekjur ríkisins og
aö draga úr sölu á öðrum vínum.
Bannið var á þessum árum ekki al-
gert því innflutningur á svokölluðum
Spánarvínum var leyfður. Þaö var
samheiti á léttvínum frá Spáni sem
flutu hingað til að greiða fyrir salt-
fisksölu frá árinu 1921.
Málatilbúningur í bjórmátinu hef-
ur shpast mikið síðan en samt vom
öh helstu rökin komin fram og frelsi
til bjórsölu fundin æðri réttlæting
með því að vísa til frelsis einstakling-
anna til að velja og hafna.
Vilmundur Jónsson landlæknir réð
niðurlögum bjórfrumvarps sem kom
fram á þingi árið 1932.
VilmimdurJónsson
svarar
Rök andstæðinganna em enn þau
sömu og VUmundur Jónsson land-
læknir gekk frá fmmvarpinu í fyrstu
umræðu með ræöu sem í aðalatriö-
um hefur verið endurflutt viö hvert
bjórfmmvarp til þessa. Munurinn er
að rökin hrifu betur þá en nú. VU-
mundur var skeleggasti andstæðing-
Pétur Sigurðsson sjómaður gerði
tvær tilraunir til aö fá bjórinn sam-
þykktan á viðreisnarárunum.
ur „ölfmmvarpsins" og í andmæla-
ræöu sinni sagði hann:
„Skal ég taka það trúanlegt, að hv.
flutningsmenn séu þeirrar skoðunar
um áhrif hins áfenga öls, að þaö dragi
úr löngun manna í sterkari drykki,
og geri þá ráð fyrir því, aö þeir muni
falla frá frumvarpinu, ef hægt er aö
sannfæra þá um, að það muni ekki
ná tflgangi sínum um þetta, en að
allar líkur séu þvert á móti til þess
að öhö auki nautn annarra áfengra