Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 42
50 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Vandaður sumarbustaður til sölu, stærð 37,5 m2, auk svefiilofts, m/ver- önd, staðsettur á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verð- tilboð, greiðsluskilmálar samkomu- lag. Uppl. í síma 621797 á skrifstofu- tíma og 13154 á kvöldin. Anna. Trjáhlifár. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf., sími 641045. Til leigu eru sumarbústaðalóðlr í Gyr- arskógi í Hvalfjarðarstrandarhreppi, mjög fallegt útsýni. Uppl. í síma 93-38832. Óska eftir að leigja sumarbústað í allt sumar í nágrenni Reykjavíkur, t.d. við Elliðavatn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8537. Óska eftir lóð undir sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 36894 og 31221. Sumarhús - veiðihús til sölu, 20 m2 + svefnloft, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 91-38872. Ca 45 m’ sumarbústaður við Eyrarvatn í Svínadal til sölu. Uppl. í síma 39602. Hjólhýsi óskast. Uppl. í síma 97-81133 eftir kl. 17.30. Sumarbústaðaland i Grímsnesi til sölu, 1 hektari. Uppl. í síma 29123. ■ Fyiir veiöimenn Velðlhúsið auglýsir. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fasteignir íbúð til sölu í Grindavik, 95 m2 + bíl- skúr, góð kjör. Uppl. í síma 31580. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki i plastiðnaði til sölu, mjög hentugt fyrir 3-4 samhenta menn sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafh og símanúmer á afgr. DV, merkt „045“, fyrir 6. maí ’88. Litil leikfangaverslun í miðbænum til sölu. Langur leigusamningur, lágt verð og góð kjör. Uppl. í síma 667414 eftir kl. 19. Góð barnafataverslun til sölu, góðir möguleikar, mjög góð kjör. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8541. Hárgreiðslustofa til leigu á mjög góð- um stað í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8542. MODESTY Vaubois stynur af kvölum þegar hann er dreginn út úr búrinu. by PETER O'OONNELL <D.■ hr KEVILLE COLVIN Við ættum að kaupa okkur gamaldags föt, Desmond, svo við skerum okkur ekki úr hér í HarmonyJ Hrædd um ekki, Hene \ Hann drap okkur næstum því og hann I • g j < kemur aftur á j JVlOClGSty Ætlið þið að kaupa ykkur föt, iherrar minir? Við erum víst klæddir eftir nýjustu tískunni hér á bæ. RipKirby ■ Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., dísil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. • Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin,_____________________ Tll sölu 1 árs plastbátur, 6,24 tonn, fullfrágenginn, 65 ha Sabbvél með skiptiskrúfu, litadýptarmælir, lóran, sjálfetýring, björgunarbátur, eldavél, tvær talstöðvar, netaspil, afdragari og línuspil frá Hafepil, færavindur o.fl. Uppl. í síma 96-33133. 23 feta Mótunarbátur, 4,3 tonn, með 155 ha Volvo Penta vél, CB og VHF tal- stöð, lóran, dýptarmæli, björgunarbát, spili og tveim færarúllum, 24 volta (Electra). Einnig fylgir kerra. Uppl. í síma 92-37735 og 92-37550. 3,2 tonna trébátur til sölu, smíðaður ’61, endurbyggður ’82, tvær 12 volta Elliðarúllur, Furino dýptarmælir, bílatalstöð, vél Volvo Penta, 35 ha., báturinn þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 92-27092 e.kl. 20. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafnarf. Simi 652146, kv. 666709. Tll sölu Sóml 700, búinn öllum sigling- artækjum, ásamt tveim DNG tölvu- rúllum, Volvo Penta 110 hö, keyrður 400 tíma. Fullinnréttaður. Sími 54701 milli kl. 18 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.