Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. 7 Fréttir Fyrsta glasafjórburatilfellið fiá höfuðstöðvunum: „Við æUum að fylgjast grannt með konunni“ segir Patrick Taylor, yfíriæknir á Boum Hall „Það er rétt aö þetta er í fyrsta sinn á okkar sjúkrahúsi að kona gengur með fjórbura eftir glasa- frjóvgun. Ég veit aðeins um eitt til- felli áður og það var í Belgíu fyrir nokkru,“ sagði Patrick Taylor, yfirlæknir á Bourn Hall sjúkrahús- inu í Cambridge, er hann var spurður um tilfelli veröandi íjór- buramóðurinnar á íslandi. Hann sagöi að meiri möguleikar væru á fjölburum eftir glasafijóvgun en við eðhlegar kringumstæður. Þrátt fyrir það væri þetta einstakt tilfelh sem þeir ætluðu að fylgjast grannt með. Aðspurður hvort þetta mái vekti ekki athygli erlendis sagði hann að þetta vekti aö sjálfsögu athygli meðal starfshös og annarra en það væri undir íjölmiðlum komið hvort þeir hetðu mikinn áhuga á málinu. Patrick Taylor hefur haft með mál verðandi íjórburamóðurinnar að gera frá upphafi og kemur til með að fylgjast með henni áfram. Hann sagðist hins végar ekki geta gefið neinar frekari upplýsingar um hana vegna þess trúnaðar sem ríkti milli lækna og sjúkhnga. - Hversu margar íslenskar konur hafa komið á Boum Hall sjúkra- húsið? „Þetta er erfið spuming en ég held aö þær séu á bihnu 25 til 30,“ sagði Patrick. Þegar hann var spuröur hvort einhveijir íslendingar hefðu farið þangað í leynifarir sagði hann að allir sem th Bourn Hall hefðu kom- ið frá íslandi hefðu komið á vegum íslenskra lækna. -GKr Viðskiptabankamir. Hluti viðskiptavina hefur ekki bankakort Hluti viðskiptavina bankanna hef- ur ekki bankakort. Nokkrar banka- stofnanir hafa tekið upp þá reglu að afhenda nýjum viðskiptavinum ekki bankakort fyrr en tveir mánuðir em hönir frá því að til ávísanareiknings var stofnað. Aðrar bankastofnanir láta nýja viðskiptavini bíða mun skemur eða þann tíma sem tekur að útbúa bankakort, sem er venjulegast fimm til tíu dagar. Alþýðubankinn er einn þeirra banka sem ekki afhenda bankakort fyrr en tveggja mánaða reynsla er komin á viðskiptin. Samkvæmt upp- lýsingum frá Alþýðubankanum var þessi regla tekin upp eftir að síbrota- maður opnaöi reikning í bankanum í vetur. Manninum tókst að misnota reikninginn vemleg áður en yfir lauk. Vegna þeirrar reynslu þurfa aðrir viðskiptamenn að bíða eftir bankakorti. Ef reglum bankanna er fylgt eiga nýir viöskiptamenn erfitt með að nota reikninga sína framan af. -sme VÖRUBILADEKK - LÆKKAÐ VERÐ . Stærð: 1100-R20-16 strl. Framdekk........................kr. 19.184 Afturdekk.......................kr. 19.888 Greiðslukortaþjónusta/greiðslukjör BUNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SIMI 38900 VERTU VELKOMINN OG GERÐU GÓÐ KAUP - TILBOÐ ÞETTA STENDUR AÐEENS í ÖRFÁA DAGA Meiriháttar sumartilboð á ótrúlegu úrvali af: FERÐATÆKJUM • BÍLTÆKJUM • GEISLASPILURUM • HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUM ALLT AÐ 65% AFSLÁTTUR - JA, 65% AFSLÁTTUR DÆMI: SHARP GEISLASPILARI DX 610, VERÐ 16.445 - SUMARTILBOÐ, VERÐ 10.698 HLJOMBÆR ... .™... Hpkxvccu 14" __SHARP.f __ -_ ■-■V—^BB 7TBB IIII11 vr HLJOM*HEIMIUS-SKRIFSTOFUTÆKI í,Y^FlFJ?SPTU 103 SIMI 25999 - 17244

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.