Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. Lífsstfll Ljósabekkir: Hætturnar af því að liggja í Ijósabekkjum geta verið margvíslegar fyrir húðina, augun og ónæmiskerfi líkamans. Húðkrabbamein, ský eða vagl á auga Að liggja í ljósabekkjum til að öðlast hinn eftirsótta brúna hör- undsht getur haft margvíslegar af- leiðingar í fór með sér fyrir sól- brúnkudýrkandann. Það getur með tímanum valdið húökrabba- meini, bráðri homhimnubólgu og skýi eða vagli á auga sem kemur ekki í ljós fyrr en að mörgum árum hðnum. Ljósabekkir geta einnig framkah- að ofnæmi fyrir ýmsum lyijum og húðsnyrtivörum. Auk þess getur ein tegund útíjólublárrar geislunar haft áhrif á ónæmiskerfi líkamans og þar meö aukið líkumar á ýms- um sjúkdómum, þar með töldu krabbameini. Þrenns konar bekkir Ljósabekkir em þrenns konar; kvartslampar, ljósrörslampar og háorkulampar. Kvartslampamir, betur þekktir undir nafninu háíjahasóhr, gefa frá sér mikla UV-B geislun og jafnvel UV-C geilsun. Þeir framkaha brún- an ht á húðinni í tveimur áfóngum. UV-B geislarnir flýta fyrir því að htarefni myndist í húðinni og UV-A geislamir deklqa það síðan. Ekki má dvelja í þessum lömpum nema nokkrar mínútur í senn. Ljósarörslampamir komu á markaðinn fyrir um 10 ámm og em algengustu bekkimir á markaðn- um í dag. Þeir gefa einkum frá sér UV-A geisla sem framkaha fyrst og fremst brúnan ht á þann hátt að dekkja þær litarfrumur sem fyrir eru í húðinni. Hámarkstími í slík- um lömpum er 30 mínútur. Háorkulampamir, sem komu á markað nokkra síðar en ljósarörs- lampamir, gefa frá sér mikla UV-A geislun þannig að geislunartími er mun styttri en í Ijósarörslömpun- um. Slík tegund geislunar getur valdiö varanlegum skaða á húð og augum á mjög skömmum tíma. Þessi tegund ljósalampa er bönnuð hérlendis en er hins vegar leyfð víða erlendis. Hver áhrifin af dvöhnni í sólar- Ijósi eða ljósalampa verða, fer svo aht eftir því hversu mikh geislunin er. Því meiri sem geislunin er því meiri verða áhrifin. Geislun í sól- arlömpum er oft aht að fjórum sinnum meiri en í sólarljósi. Það ættu þeir sem ekki eru sólbrúnir fyrir að athuga því húð sem ekki er sólbrún er mun næmari fyrir áhrifum útfjólublárra geisla. Þrenns konar geislar Útfiólublá geislun skiptist í þrennt. UV-A geislun sem hefur bylgjulengdina 315-400 nm. UV-B geislun sem hefur bylgjulengdina 280-315nm og UV-C geislun sem hefur bylgjulengd 180-280 nm. Eftir því sem bylgjulengdin er styttri þess hættulegri era geisl- arnir. I sólarljósi finnast þessir geislar en UV-C geislamir ná aldrei í gegnum gufuhvolf jarðar en finnast samt sem áður í nokkram tegundum Ijósalampa. Utfiólubláu geislarnir framkaha brúnan hömndsht. UV-A geislar dekkja það htarefni sem er fyrir í húðinni en UV-B geislamir auka framleiðslu htarefnisins í húöinni. Aukning á litarefni húðarinnar eykur þol hennar gegn útfiólublá- um geislum en ekki brúni hturinn sem slíkur. „Þróunin í gerð og framleiðslu sólarlampa hefur veriö sú á síðustu árum að minnka UV-B geislun í bekkjunum en auka að sama skapi UV-A geislun," segir Sigurður M. Magnússon, forstöðumaður Geisla- vama ríkisins. Ljósabekkir sjaldnast vörn gegn bruna Flestir áhta að hafi þeir farið í nokkra tíma í ljósabekki séu þeir búnir að mynda vöm gegn sól- bruna. Það þarf hins vegar ekki að vera rétt, það fer eftir gerð bekkj- anna. Ef bekkimir gefa frá sér eitt- hvert magn af UV-B geislum þá myndar líkaminn vöm gegn sól- bruna. En séu eingöngu UV-A geislar í bekkjunum myndar hör- undið enga vöm gegn sólbnma því þá hafa einungis þær htafmmur, sem era tíl staðar í hkamanum, dekkst. Það era til mörg sorgleg dæmi þess að fólk, sem hafi farið í Heilsa sólarbekki og síðan beint út í sól- bað, hafi skaöbrannið. Tengsl krabbameins og um- hverfisþátta En aukast líkumar á húökrabba- meini við að fara í ljósabekki? „Tengsl krabbameins og um- hverfisþátta hafa aldrei verið skýrð á viðhhtandi hátt. Augljósustu tengslin, sem við þekkjum, era tengsl tóbaksreykinga og lungna- krabbameins. En það hefur samt sem áður ekki enn tekist að sýna fram á orsakatengsl lugnakrabba- meins og reykinga. Það er staöreynd að húðkrabba- meinstilfehum á íslandi hefur fiölgað á síöastliðnum tuttugu áram, eða síðan íslendingar tóku aö streyma th sólarlanda svo þús- undum skipti. Húðkrabbameinsth- felh hér á landi era 10-15 á ári en það mætti segja mér að fiöldi þeirra sem stunda regluleg sólböö sé 10-15 þúsund manns. Við getum því ef th vhl sagt að það séu vensl á milli húökrabbameins og sólbaða en ekki bein tengsl. Aht sem er stundað í óhófi getur verið hættulegt, þar með taldir ljósabekkir. Ef einhver tekur sig th og hggur í ljósabekkjum á hverjum degi í tvö ár eykur hann hættima á aö fá húðkrabbamein vegna þess að viðkomandi er þá stöðugt að örva ákveðnar frumur líkamans, en það er ekki þar meö sagt að hann fái húðkrabbamein," segir Guðmundur Benediktsson, krabbameinslæknir á Landspíta- lanum. Undanfari krabbameins Sigurður M. Magnússon, for- stöðumaður Geislavama ríkisins, segir hins vegar: „Útfiólublá geisl- un, einkum UV-B og UV-C geislun, getur valdið skaða á DNA-sameind- um í frumum húðarinnar. Þessar sameindir geyma ákveðnar erfða- fræðhegar upplýsingar fyrir fram- urnar. Útfiólublá geislun getur valdið breytingum á þessum sam- eindum og það síðan leitt th húð- krabbameins. Því meiri útfiólu- blárri geislun sem húðin verður fyrir, því meiri veröa hkumar á aö fólk fái krabbamein." í sama streng tekur Ólafur Ólafs- son landlæknir í umsögn um sól- bekki og ljósalampa: „Utfiólubláir geislar geta stuðlaö aö myndun húðkrabba og eykst sú hætta með aukinni geislun." Skaðlegt fyrir augun Öhum ljósabekkjum og sól- arlömpum eiga að fylgjá hlífðar- gleraugu sem minnka UV-A geisl- un hundraöfalt og UV-B geislun þúsundfalt. „Ef fólk hggur með augun óvarin í sólarlömpum getur það valdið myndun skýs eða vagls á auga,“ segir Emh Als, sérfræöingur í augnsjúkdómum. „Það getur einnig leitt th bráðrar homhimnubólgu sem er afar sárs- aukafuh en þau sár læknast hins vegar nokkuð fljótt. Fólk ætti ekki að nota sólarbekki í óhófi og langvarandi notkun, sér- staklega ef fólk notar ekki hlífðar- gleraugu, leiðir th myndunar skýs eða vagls á auga. Skýmyndun á auga veldur því aö sjónin versnar th mikhla muna. Margt gamalt fólk fær þennan sjúkdóm en yngra fólk, sem fær óhóflegt flæði af útfiólu- bláum geislum í augun, getur flýtt fyrir myndun sjúkdómsins. Ég vh því eindregið ráðleggja fólki, sem notar ljósabekki, að nota hlífðar- gleraugu th að reyna að koma í veg fyrir þessa sjúkdóma," segir Emil. Veikir ónæmiskerfi líkamans Vísindamenn hafa rætt það nokk- uð á síðasthðnum áram að UV-A geislar, sem mikið er af í sólar- bekkjum nú th dags, geti veikt ónæmiskerfi líkamans og þar með ■<*■* stuðlað að ýmsum sjúkdómum, þar með töldu krabbameini. „í hehanum er kirtih sem nefnist corpus pineale. Við mikla birtu örvast þessi kirthl og sendir frá sér hormónið MSH. Það hormón líkist mjög öðru hormóni í byggingu en það hefur áhrif á myndun nýrna- hettuhormónsins. Veröi óeðhleg myndun á nýmahettuhormóninu dregur úr eöhlegri starfsemi ónæ- miskerfis líkamans," segir Guð- mundur Benediktsson krabba- meinssérfræöingur. Ofnæmi fyrir útfjólubláu Ijósi Aukiö næmi eða jafnvel ofnæmi fyrir útfiólubláum geislum getur myndast vegna efna sem era í ýms- um læknislyfium, th að mynda ró- andi lyfium, fegranarsmyrslum og sólarohum. Fólki sem tekur lyf, en langar að stunda fiósböð, er því ein- dregið ráölagt að hafa samband við lækni áður. Og þeir sem á annað borð nota fegrunarsmyrsl ættu að þvo þau vandlega af sér áður en lagst er í bekkinn. Sólarlampadýrkendur ættu því að hafa eftirfarandi í huga. Stunda ljósa- bekki í hófi. Muna eftir að nota hlífð- argleraugu. Noti þeir lyf að staðaldri ^ er þeim bent á að hafa samband við ~ lækni áöur en fariö í Ijósabekkinn. Og að lokum að muna eftir aö þvo af sér öh fegrunarlyf áður en útfiólu- bláu geislamir fá að leika óhindrað umlíkamann. -J.Mar (Heimildir: Time, May 23, 1988. Tímaritiö Heilbrigöismál 1/1983, grein eftir Sigurö M. Magnússon.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.