Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðelgendur og húsfélög ath. Tökum að okkur að slá garða £ sumar. Simi 78319, Einar, og 667545, Guðmundur. Traktorsgrafa, Case 580 G 4x4, með opnanlegri framskóflu og útskots- bómu. Uppl. í síma 985-28345 og 40579. Tunþökur til sölu. Túnþökusalan sf., sími 985-24430 eða 99-2668. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í simum 91-672068 og 99-5946. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsavlðgerðlr. Gerum við og skiptum um þök, önnumst sprungu- viðgerðir rennuviðgerðir og steypum bílaplön o.fl. o.fl. Útvegum hraun- hellur og leggjum þœr. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-680397. Meistari og ábyrgð. G.Þ. húsaviðgerðir. Tökum að okkur ijlhliða sprunguviðgerðir ásamt há- ’ þrýstiþvotti og sílanböðun. Fljót og góð þjónusta. S. 688097,79575 e.kl. 18. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Málun. Tilboð óskast í málun fjölbýlis- húss, ca 2700 m2. Uppl. í síma 612437 eða 41707. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Óska eftir unglingi í sveit til að passa 1 bam. Uppl. í síma 99-4324 e. kl. 19.30. ■ Verkfæri Vélar og verkfœri, nýft og notað. •Biðjið um ókeypis vörulista okkar. Kaupum eða tökum í umboðssölu not- uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445. I ........ ■ Utgerðarvörur Nýtt línuspiI til sölu, ónotað. Uppl. í • síma 91-686704. ■ Tilsölu Brother tölvuprentarar. Eitt mesta prentaraúrvalið á landinu eða um 10 mismunandi gerðir af Brother tölvu- prenturum. Einstakt tilboð, Brother 1409, kr. 25.900, ath. verð áður kr. 32.140 (fyrir gengisfellingu). Ath. tak- markað magn. Aðrir prentarar á verði fyrir gengisfellingu. Nýkomin Brother 1209, verð kr. 21.072 stgr. (prentkapall innif. í öllum verðum). Digital-vörur, Skipholti 9, símar 622455, 623566. Llt-dýptarmællr. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti Mtmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf., Skipholti 9, símar 622455 og —^623566. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. -Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr- ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð, bílstólar o.fl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heildversl- un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. • . .-1 —i ■ • - \ -.i Rotþær: 3ja hólfa, Septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. yj«co Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf„ Smiðju- vegi 28, sími 75015. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, simi 29800. Sendum í póstkröfu. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sveihpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. ■ Verslun Bilaáklæðl (cover) og mottur. Sætahlíf- ar á ameríska, evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slitsterk og eld- teíjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþj. THORSON hf„ sími 91-687144 kl. 9 til 17. WrPdboý Woodboy parketþjónusta. „Do it your- self' parketslípivélar til leigu. Auð- veldar í notkun, engin hætta á skemmdum, þrefalt ódýrara en hjá fagmanninum. Handy parket á kr. 895 m2. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafriarf. Sími 651550. legir. Nýborg hf„ Skútuvogi 4, sími 82470, H. hæð. Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarf. S. 651550. ■ Bátar „Huginn 650“, 3,5 tonna plastklárir fiskl- bátar til afhendingar í júní. Verð að- eins 420 þús„ með 20 ha. vél, gir og skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds- höfða 17, s. 674067. ■ Bflar tíl sölu lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúx- emborg 436888, á íslandi: Ford í Fram- tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. 1-fVIIIII lllliail VIU IWUKIII. 1 U)’UU1 v_ycillll _y ’87, skráður fyrir mánuði, verð 730.000, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 73879. MAN 26.321 DF árg. 1982 til sölu. Bíll- inn er í toppstandi og lítur mjög vel út. Til sýnis og sölu hjá MAN umboð- inu, símar 91-84708 (Jóhann) og 91- 685235. Ekkert mál - ódýrt. Góður ferðabíll bíll, dísel m/mæli, upphækkaður, sterkur, góð dekk, hús með ísskáp, hitakerfi, svefnpláss fyrir 4-5. Alvöru ferðagræja. Verð kr. 590 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9217. Toyota Liteace ’84, ekinn 48.000 km, gluggar + sæti, stöðvarleyfi, ný tal- stöð, Iðntæknimælir. Mjög fallegur bíll sem hvergi sést á. Sjón er sögu ríkari. Sími 687996 eða 74905 e.kl. 17.30. Toyta Hllux ’82 til sölu, hvítur, mjög fallegur, ekinn 73.000, á nýjum, breið- um dekkjum, beinskiptur, bensínvél. Uppl. í síma 73879. Chrysler New Yorker Turbo ’86. Grá- blár, leðurklæddur m/öllu, m.a. raf- magni í sætum, rúðum, læsingum og loftneti, digital mælaborð sem talar, útihitamælir og áttaviti. Verð kr. 1.200.000 Ath. skipti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9206. Volvo 1027 ’82 til sölu, tekinn í notkun í ágúst ’83, Uppl. í bílasíma 985-25444 eða 96-22840, á kvöldin 96-21673. Ford Escort XR3I '83, svartur, litað gler, sóllúga, low profile dekk, pústflækjur, stereó-græjur o.fl., skipti eða skuldabr. Uppl. á daginn í síma 91-687848 og á kvöldin og um helgar í síma 689410. Ymislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Þjónusta Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. fæst í blaðasölunni a járnbrautarstöðinni r I Kaupmannahöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.