Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 37
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Armenski stónneistarinn Lputjan sigr- aði á alþjóðlega skákmótinu í Erevan í maí, með 10 v. af 13 mögulegum. Psakhis varð í 2. sæti með 9,5 v. og Dohojan hlaut 9 v. Helgi Ólafsson var meðal þátttakenda á mótinu og hafhaði um miðbik þess með 6 v. Helga gekk betur á hraðskákmóti sem haldið var að mótinu loknu. Varð í 3. sæti með 8,5 v. af 13 en Psakhis sigraöi með 10 v. og Smagin kom næstur með 9 v. Hér er staða úr hraðskákinni. Helgi haíði hvítt og átti leik gegn Smagin: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH X m m ii X i A A A % A l A & Helgi tryggði sér sigminn með 1. Dxh6+! Dxh6 2. Rxf7+ Kh7 3. hxg6+ Dxg6 4. Hh3+! Kg8 5. Bxg6 RxfB 6. Hh8+ Kg7 7. Hxd8 og Smagin gafst upp. Beðist er velvirðingar á því að stööu- myndin var röng sL föstudag og flétta Helga var því með öllu óskiljanleg. Bridge Hallur Símonarson Greinilegt er að danski landsliðsmað- minn Jan Nicolaisen, sem spilar hér á Norðurlandamótinu síðar í þessum mán- uði, hefur slegið í gegn á stórmótinu í Stafangri á dögunum. Sveit Dana varð þar í öðru sæti og hér er spil, sem danska sveitin vann vel á gegn norska landslið- inu. Vestvu- spilaði út tígulás, síðan trompi í 4 hjörtum suðurs dobluðvun. ♦ Á1087 V Á93 ♦ 2 * G10843 ♦ G65432 V 4 ♦ G753 + K6 * D V KDG1082 * D1086 + 95 Norður gaf. N/S á hættu. Þegar Knut Blakset og Nicolaisen voru með spil N/S gengu sagnir: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1» pass 1* pass 2» pass 4» pass pass dobl pass pass pass - Það reynist oft vel að spila trompi út eft- ir slíkar sagnir og það hefði nægt í þessu spili. En sá norski í vestur spilaði tígulásnum út í byijun áður en hann spiiaði trompi. Nicolaisen nýtti sér það. Átti slaginn heima og spilaði tíguldrottningu. Vestur lét tígulfjarkann og laufi var kastað úr blindum. Síðan víxltrompaði Nicolaisen í tíu slagi. Það gerði 790. Á hinu borðinu spiluðu Danimir í A/V, Ame Mohr og Villy Dam, 4 spaða doblaða. Tveir niður. Danska sveitin vann 10 impa á spilinu. Hefði tapað 11 impum ef fjórum hjörtum hefði verið hnekkt. f 765 ♦ ÁK94 A k TATO Krossgáta 7— T~ 7 8 n $ IO I )l n " l Ue iT“ W jy 1 □ zo Lárétt: 1 bólga, 6 húö, 8 skjótir, 9 planta, 10 skalf, 11 ráp, 13 átt, 14 aukast, 16 kyn, 18 blotni, 20 ella. Lóðrétt: 1 nauðsyn, 2 ös, 3 seðlana, 4 marr, 5 tóm, 6 skekur, 7 spil, 12 bátur, 14 hross, 15 beita, 17 guðs, 19 tónn. Laus á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hildur, 7 eða, 8 raus, 10 pata, 11 upp, 12 priks, 14 ló, 16 örk, 18 tóm, 20 ami, 21 auma, 22 réttri. Lóðrétt: 1 heppnar, 2 iða, 3 lati, 4 drakk, 5 mpl, 6 ösp, 9 austur, 13 röm, 15 ómak, 17 rit, 19 ómi, 21 at. Ég vil að þú vitir það að ég virði þig og þínar asnalegu skoðanir. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1,955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 3. júní til 9. júní 1988 er í Laugavegsaóteki og Holtsapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa bpið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavlk, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnárfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AJla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga ki. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjudag 7. júni Bretar búast við að uppreisn brjótist út á Jamaíca í dag verkföll og óeirðir hafa verið þar undanfarið. Spalcmæli Virðing er betri en þekkt nafn, gott álit betra en umtal og heiður betri en frægð. Sebastian Chamfort Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.- 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, tþjji 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er hætta á ruglingi í kringum þig. Þú getur fyrirbyggt þetta með því áð hafa alla pappíra og það sem þú þarft að nota í röð og reglu. Taktu þér umhugsunartíma við mikil- vægt verkefni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að treysta eigin dómgreind. Hikaðu ekki við aö spyija um það sem þú veist ekki. Pressaðu á að fá svör við einfóldum spumingum. Þú ættir ekki að hafa þig í frammi í félagslífmu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er mikið að gera hjá þér og þér gengur betur að leysa vandamálin ef þú æsir þig ekki upp. Þú ættir ekki aö leggja áherslu á miklar umræöur, þær gefa ekki mikið. Happatölur þínar eru 5, 23 og 26. , Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að einbeita þér að því að vera hreinn og beinn í svörum þínum. Þaö borgar sig fyrir framtiðina. Það er ekki vist að orka annarra fari saman við þína svo það veröur bara að hafa það. Geröu hluti upp á þitt eindæmi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú mátt búast við einhverri samkeppni, svo þú ættir aö var- ast að segja allt of mikið hvaö þú ert að gera eða hugsa. Aðrir gætu stolið hugmyndum þínum og gert þær að sínum. Happatölur þínar eru 6, 22 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Metnaðargimi krabba gengur stundum of langt og jafnvel yfir þá sjálfa. Þú ættir að íhuga mjög gaumgæfilega hvort þú ert á leiðinni að skjóta langt yfir markið í ákveðnu máli. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að ganga á eftir því að fá nánari vitneskju í ákveðnu máli þótt það sé á móti eðh þínu. Þú verður að treysta á þína betri vitund og dómgreind og fara eftir henni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að nýta þér hvert tækifæri til að skýra vinnu þína og koma þér áfram. Seinni partinn ættirðu svo að einbeita þér að málum sem þarfnast meiri persónulegrar aðstoðar þinnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að taka daginn snemma, þú kemur meim í verk og verður ekki á eftir klukkunni. Þú gætir flækst í mál ein- hvers, láttu það ekki hafa of mikil áhrif á þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að leggja hart að þér til þess að ná góðum ár- angri. Reyndu að hafa góða samvinnu við þá sem em í kring- um þig. Það kemur sennilega eitthvað óvænt upp sem leys- ist ekki fyrr en síðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þeim sem vinna með mörgu fólki gengur sérstaklega vel í dag. Samvinna við ókunnuga gengur ótrúlega vel. Akveðið samband stendur völtum fótum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú missir móðinn fljótlega í ákveönu máli og sættir þig við ódýra lausn. Gefðu öörum tækifæri og þú nýtur góös af Málin þróast á rétta braut fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.