Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. Viðskipti Reykjavík verði fundar- staður framtíðarinnar - aðilar viðskiptalrfsins virkjaðir til átaks Við endurbætur á Viðeyjarstofu hefur verið tekið mið af notkun hennar sem ráðstefnu- og fundastaðar. Því ættu erlend stórfyrirtæki ekki að halda fundi og kynna nýjungar í Viðey? A fundi, sem borgarstjóri og ferða- málanefnd Reykjavíkur boðuðu með fulltrúum viðskiptalífsins á Hótel Loftleiðum á föstudag, komu fram áætlanir um aö gera Reykjavík að ráðstefnu- og fundarstað framtíðar- innar. Var átak ferðamálanefndar undir nafninu „Reykjavík - fundarstaður framtíðarinnar" kynnt, en átaki þessu er beint að fyrirtækjum og stofnunum erlendis í þeim tilgangi að vekja athygli á Reykjavík sem ákjósaniegum fundarstað. Á fundinum hélt Davíð Oddsson borgarstjóri ávarp og Július Haf- stein, formaður ferðamálanefndar Reykjavíkur, og Jón Hákon Magnús- son, framkvæmdastjóri Kynningar og markaðs - KOM hf., stutta fram- sögu um framkvæmd átaksins. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 18-20 Ab 3jamán. uppsögn 18-23 Ab 6mán.uppsögn 19-25 Ab 12mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 9-23 Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 4 20-30 Allir Vb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6.75-8 Úb Vestur-þýsk mork 2,25-3 Ab Danskarkrónur 8-8,50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 33-35 Sp . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 9,5 Allir isl. krónur 29,5-34 Lb SDR 7,75-8,50 Lb Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,- Sb.Sp Vestur-þýskmörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5-9 Dráttarvextir 44,4 3.7 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. júní 88 Verðtr. júní 88 32 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 2051 stig Byggingavísitalajúní 357,5 stig Byggingavísitalajúni 111,9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 6% 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,5654 Einingabréf 1 2,867 Einingabréf 2 1,658 Einingabréf 3 1,839 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbróf 1,334 Kjarabréf 2,875 Lífeyrisbréf 1.441 Markbréf 1,499 Sjóðsbréf 1 1,388 Sjóðsbréf 2 1,234 Tekjubréf 1,420 Rekstrarbréf 1,1328 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 234 kr. Flugleiöir 212 kr. Hampiðjan 112 kr. Iðnaðarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 220 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Kom fram í máli þessara manna að mikill vöxtur væri í funda- og ráð- stefnugeiranum um allan heim, einnig á íslandi. Yrði Reykjavíkur- borg sem slík aukahjól í því átaki sem fram undan væri, en þar myndu aðilar viðskiptalífsins leika aðal- hlutverkið. Væri ætlunin að aðilar viðskipta- lífsins vektu athygli viðskiptasam- banda sinna erlendis á íslandi sem ráðstefnu- og fundarstað. í þeim til- gangi hefði verið gerð sérstök mappa með upplýsingum um borgina sem Verslunarráð íslands gengst fyrir morgunverðarfundi á fimmtudags- morgun þar sem leitað verður svara við spurningum eins og: Hvemig eiga íslensk fyrirtæki að bregðast við samdrætti eftir bullandi góðæri? Er svarið aukiö samstarf eða jafnvel samruni? Verður fundurinn á Hótel Sögu og hefst klukkan 8. Segir í fréttatilkynningu frá Versl- unarráöi að deildar meiningar séu um góðærið síðustu misseri og þá ekki síður um hvort þessi tími hafi verið rétt notaöur. Séu blikur nú á lofti þar sem erfiðleikar blasi við fundarstað, sem viðskiptaaðilar gætu haft með á ferðum sínum er- lendis og sent viðskiptavinum sínum í pósti. Varðandi spurninguna um hvers vegna þetta átak væri gert kom fram, að erlendir fundar- og ráðstefnugest- ir keyptu mun fleiri vörur og víð- tækari þjónustu og skiluðu betri tekj - um en venjulegir ferðamenn. Yröi átakinu beint að þremur svæðum. Norðvestur-Þýskalandi og Beneluxlöndunum, Stór-Lundúna- svæðinu og Bandaríkjunum auk al- ýmsum atvinnugreinum og mörgum fyrirtækjum og enn séu horfur á versnandi stöðu atvinnulífsins. Hafi því þrír menn, er standa beint og óbeint í eldlínunni, verið fengnir til að fjalla um hugsanleg viðbrögð. Þetta eru Þorsteinn Guðnason, fram- kvæmdastjóri JL-Völundar hf., Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iöntæknistofn- unar íslands, og Steinþór Pálsson, forstööumaður lánasviðs Verslunar- banka íslands hf. Verða umræður eftir framsögu þessara manna undir sfjórn Vilhjálms Egilssonar, fram- kvæmdastjóra Verslunarráðs ís- lands. -hlh þjóðlegra fyrirtækja. Á Norðurlönd- um þyrfti ekki að gera sérstakt átak þar sem Reykjavík væri mikið notuð sem ráðstefnu- og fundarstaður af norrænum aðilum. Kom fram að leit að nýjum og öðru- vísi fundar- og kynningarstööum væri sums staðar orðin heil atvinnu- grein og væri full ástæða til að festa Reykjavík í huga þeirra aöila. Varð- andi kostnað við átak sem þetta væri áríðandi að horfa ekki í hann þar sem ágóðinn væri miklum mun meiri. Sem dæmi var nefnt að af hverri Viðskiptafulltrúi Austurríkis á Is- landi og í Noregi stendur fyrir aust- urrískri vörukynningu í Holiday Inn í dag og á morgun. Er kynningin sérstaklega ætluð fyrirtækjum enda tilgangur hennar að efla viðskiptasamband milh ís- lands og Austurríkis. Einnig er til- gangurinn að hrófla eihtið við þeirri ímynd sem íslendingar og aðrir hafa af Austurríki, að það sé fyrst og fremst land menningar, listar og ferðaiðnaðar. Er ætlunin aö undir- strika Austurríki sem land er gefur öðrum viðskiptalöndum okkar ekk- ert eftir hvað varðar vöruframboð í háum gæðaflokki. í bæklingi, er mun fást á kynning- unni, stendur meöal annars að við- skipti milli Austurríkis ög íslands hafi aukist jafnt og þétt síöastliðin ár. Nam útflutningur Austurríkis- manna til íslands 146,2 mihjónum austurrískra schillinga í fyrra, eða sem nemur rúmlega 530 milljónum Flugfélagið Cargolux, sem er stærsta alhliða vöruflutningaflugfé- lag í Evrópií, hefur birt yfirlit yfir reksturinn árið 1987. . Árið í fyrra var gott fyrir Cargolux. Nam innkoma félagsins 220 milljón- um dollara sem er 14 prósent aukn- ing frá árinu áður. Hagnaður eftir greiðslu skatta nam 12 milljónum dohara. Segir í fréttatilkynningu frá Car- golux að hagnaður þessi hafi náðst þrátt fyrir óhagstætt gengi Banda- ríkjadohars og nokkurra gjaldmiðla Asíu auk hækkunar á eldsneytis- krónu sem Danir létu kynningar- starfsemi í té, kæmu fjórar til baka í kassann. Loks kom fram að Reykjavík myndi gera aUa þjónustu á vegum borgarinnar aðgengUegri. Væri til dæmis hægt að nota Borgarleikhúsið sem ráðstefnustað auk þess sem end- urbætur í Viðey tækju mið af slíkri starfsemi, en þar eru að rísa mikil neðanjarðarmannvirki. -hlh íslenskra króna. Útflutningur íslend- inga til Austurríkis nam þó aðeins tæpum 87 milljónum krónum á nú- verandi gengi. Meöal neysluvara er Austurríkis- menn hafa flutt hingað tU lands eru textUvörur, skór, fatnaöur, málm- vörur, íþrótta- og tómstundavörur og ýmis gerviefni. Austurrísk fyrir- tæki hafa einnig flutt hingaö vélar og vélbúnað, samgöngutæki, tæki til orkuframleiðslu, byggingarefni, járn, stál og margt fleira. Leggur viðskiptafulltrúinn áherslu á að hlutfall austurrískra vara aukist á íslenskum markaði og bein eða millihðalaus viðskiptasambönd verði ríkjandi. Meðal bygginga, þar sem bygging- ar- og einangrunarefni frá Áustur- ríki hafa verið notuð, eru Seðlabank- inn, Borgarleikhúsið og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vörukynningin er opin milli klukkan 10 og 18 báða dagana. -hlh kostnaði. Cargolux hefur þrjár Boeing 747 þotur á leigu, eina á langtímasamn- ingi og tvær til fimm ára. Vöruflutningar til og frá Asíu og Bandaríkjunum jukust um 22 pró- sent í fyrra. Yfir hundrað þúsund pílagrímar voru fluttir til Jeddah á vegum félagsins og munu þeir flutn- ingar halda áfram í ár í samvinnu við flugfélagið Luxair. í árslok voru 411 fastráðnir starfs- menn hjá Cargolux í Lúxemborg en 622 starfa hjá félaginu samanlagt. -hlh Mk m m ■ ■ Metvika a Faxamarkaði Metvika var á Faxamarkaðnum í Reykjavík í síðustu viku í sölu á fiski. Voru seld hvorki meira né minna en 725 tonn sem er algert met. Að sögn Bjama Thors hjá Faxa- markaönum hefur aldrei selst svo mikið á einni viku „Þetta er eins og aö fa einn togara inn á dag fimra daga vikunnar. Þessi vika var eins og tvær venju- legar,“ sagði Bjami í samtah við DV. Reyndar komu bæði Viðey og Engey inn með mikinn afla í vik- unni, auk fleiri báta er komu inn fyrir helgina. Þar sem sjómanna- dagurinn er lögboðinn frídagur hefðu þessi skip og bátar hvort eð er þurft að koma inn. Aðspuröur sagði Bjarni aö gengið hefði vonum framar með Faxa- markaðinn. Væru mörg fiskverk- unarhús á svæöinu er vildu fisk en þó væri alltaf eitthvaö um útgerð- arfélög er ekki skiptu sér neitt af flskmörkuðunum. -hlh Morgunverðarfundur Verslunarráðs: Viðbrögð fyrirtækja á samdráttartíma Austurrísk vörukynn- ing í Holiday Inn Gott ár hjá Cargolux

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.