Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. 21 Vestur-þýska stúlkan, Steffi Graf, vann glæsilegan sigur á opna franska mótinu í tennis sem fram fór um siðustu helgi. Graf lék yfirburöasigur, 6-0 og 6-0. Það tók Graf, sem er lalin best kvenna inn og fyrir vikið varö hún tíu milljónum króna rikari. -SK i titilinn“ ð æfa með Fram ur. Vinni Valur þann leik er liöið komið af stað í baráttuna. Mótið verður jafnt og skemmtilegt og ég vona bara aö Fram takist að endurheimta íslandsmeistara- titilinn. Að því er stefnt og allir stað- ráðnir í að leggja sig alla fram,“ sagði Ómar Torfason sem verður löglegur með Fram gegn Völsungi, 26. júní. Hér aö neðan er rætt við fulltrúa liðanna í 1. deild og þeir spá í stöðuna. -SK • Ómar Torfason verður löglegur með Fram 26. júní en þá leikur Fram gegn Völsungi. ____________________________________íþróttir Hvað verður um Amór Guðjohnsen? Valencia vill kaupa Arnór frá Anderiecht - Belgískt blað segir viðræður á lokastigi Kristján Beiriburg, DV, Belgíu;. „Ég hef ekki frétt af þessu ennþá og get því ekkert sagt á þessari stundu," sagði Amór Guðjohnsen knattspymumaður í samtali við DV í gær. I belgíska blaðinu Het Laatste Nie- uws í gær er greint frá því að spænska 1. deildar hðið Valencia hafi mikinn áhuga á að fá Arnór til hðs við sig. í blaðinu er jafnframt greint frá því að viðræður á milli forseta Valencia og umboðsmanns Arnórs séu í fullum gangi og langt komnar. Blaðiö greinir jafnframt frá því að það hafi heimildir sínar að nokkru leyti úr spænskum blöðum og þar er sagt að viðræðurnar séu á lokastigi. Arnór á von á góðu tilboði frá Anderlecht Arnór hefur ekkert frétt af þessum viðræöum og sagði í gær í samtali við DV að þessi frétt í belgíska blað- inu hefði komið sér verulega á óvart. Hann heföi talað einu sinni við fram- kvæmdastjóra Anderlecht og þá hefði ekki gengið saman. Var ákveðiö að þeir töluðu aftur saman og fram- kvæmdastjórinn sagði við Arnór að Anderlecht myndi gera honum mjög gott thboð á næstu dögum. Lið Valencia hefur verið í nokkrum öldudal að undanfórnu og slapp naumlega við fall í 2. deild í vetur. Forráðamenn hðsins eru að byggja hðið upp að nýju og ætla að freista þess að fá sterka leikmenn th félags- ins. Þrír kylfingar á EM í golfí Þrír íslendingar verða á meðal keppenda á Evrópumóti áhuga- manna í golfi sem hefst í Hamborg á fimmtudaginn. Það eru þeir Úlfar Jónsson, Sigurður Pétursson og Hannes Eyvindsson og héldu þeir utan í gærmorgun. Fararstjóri er Konráð Bjarnason. Keppnin hefst á fimmtudag og lýkur á sunnudag. -VS Schumacher skriffaði undir Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi Markvörðurinn Toni Schumacher hefur nú skrifaö undir tveggja ára samning við tyrkneska knattspymu- hðið Fenerbache og var kaupverðið nálægt 20 mihjónum króna. • Með Schumacher til Fenerbache fer Horst Köppel sem þjálfar liðiö. • Arnór Guðjohnsen leikur hér á Delangre, leikmann Standard Liege, í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar á dögunum. Leikur Arnór á Spáni næsta vetur? DV-mynd Marc de Waela „Útkoman er ekki góö“ - segir Sigurður Bjorgvinsson „Ég er ekki sáttur við útkom- una til þessa. Við höfum verið óheppnir, fengiö á okkur of mörg mörk og að sama skapi ekki nýtt færin nógu vel. Annars er ég ekk- ert smeykur því að þetta hlýtur aö fara að koma,“ sagði Sigurður Björgvinsson, fyrirhði Keflvík- inga. „Það er of snemmt að spá í mótið en samt kemur mér á óvart aö Fram skuh vera komið með fullt hús stiga og að Valsmenn fara illa af stað. Annars skýrast línur í 6.-7. umferð en ljóst má vera að mótið veröur mun jafn- ara en oft áðursagði Sigurður Björgvinsson. -JKS © Sigurður Björgvinsson. • Nói Björnsson. „Ég er ekki svartsýnn" - segir Nói Bjömsson „Ég er ekki nógu hrifinn af byrjun- inni. Við áttum að vinna sigur gegn Leiftri. Samt er úthtið ekki svartara en oft áður og við erum langt frá því að vera svartsýnir,“ sagði Nói Björnsson, fyrirliði Þórs. „Staöa hðanna eins. og hún er nú kemur mér ekki á óvart nema ef vera skyldi árangur Valsmanna. Þeir hafa annars oft byijað iha en hljóta að fara að hrökkva í gang í næstu leikj- um. Einnig átti ég ekki von á Skaga- mönnum svona sterkum. Við Þórsar- ar gefum ekkert eftir í baráttunni sem eftir er enda býr margt gott í liöinu,“ sagði Nói Bjömsson. -JKS „Sækjum í okkurveðrið" - segir Guðni Bergsson „Viö Valsmenn höfum ekki byrjað mótið vel. Að vísu höfum við Valsmenn byrjað iha undan- farin ár,“ sagði Valsmaöurinn Guðni Bergsson. „Einnig hefur vandamáhð ver- ið að skora mörk en ég á von á að við kippum því í hðinn í leikn- um gegn Völsungi á morgun. Fyr- ir utan frammistöðu okkar hefur ekkert komið mér á óvart á mót- inu. Að vísu hefur KA byijað vel en þeir koma til með að verða skeinuhættir í sumar. -JKS • Guðni Bergsson. • Lárus Guðmundsson. „Eigum erfitt uppdráttar" - segir Lánis Guðmundsson „Það er greinilegt að við eigum erf- itt upþdráttar í augnabhkinu. Það er mikið af nýjum leikmönnum í Vík- ingshðinu og það tekur alltaf tíma að móta nýtt lið,“ sagði Lárus Guð- mundsson en hann lék sinn fyrsta heha leik gegn Fram í hálft ár á sunnudagskvöldið. „Þetta verður strögl hjá okkur. Okkur vantar sjálfstraust, fínstill- ingu og samæfingu. Það sem hefur komið mér einna mest á óvart er hve Framhðið er sterkt og skemmtilegt. Haldi þeir áfram á þessari braut verða þeir örugglega meistarar. Ég held að þeir þurfi ekki á hðsstyrk að halda.“ „Hæfilega bjartsýnn" - segir Helgi Helgason „Ég er eins og gefur að skilja ekki ánægðm' meö byijunina. Þrátt fyrir að við höfum ekki enn hlotið stig er ég hæfilega bjart- sýnn á framhaldið,“ sagði Helgi Helgason, leikmaður Völsungs frá Húsavík. „Við höfum ekki átt minna í leikjmium sem við höfum tapað en ekki að ná að halda haus út leikina. Við ermn hvergi smeykir við Val á morgun og stefiium aö sigri. Slakur árangur Valsmanna hefur komiö mér á óvart en þeir rétta örugglega úr kútnum. Hins vegar átti ég von á Frömurum sterkum. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.