Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Qupperneq 30
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNl 1988. 30 . Lífsstni Appelsínubarkarhúð: Óumflýjanlegt vandamál, eða hvað? „ Appelsínubarkarhúð er af- leiðing úreltra matarvenja og hreyfingarleysis," segir Katrín Hafsteinsdóttir líkamsræktar- þjálfari, kannski betur þekkt undir nafninu Katý í World Class. Cellulitis, en svo nefnist app- elsínubarkarhúð á latínu, er húövandamál sem tahð er að um 90% allra kvenna þjáist af. Á öllum aldri, jafnt grannar sem feitar, íþróttakonur sem kyrrsetukonur. Mjögerfiðlega gengur að komast fyrir celluht- is en það er hægt með réttri snyrtingu, mataræði og hreyf- ringu. Appelsínubarkarhúð Utan frá séð hkist celluhtis- húð appelsínuberki. Hún er holótt og ójöfn. Gróf og þykk og hnúðar finnast ef á hana er stutt. Henni hefur oft verið líkt við appelsínubörk og sökum þeirrar samlíkingar hefur hún verið köhuð appelsínubarkar- húðuppáíslensku. Appelsínubarkarhúð sest einkum á læri, mjaðmir, rass og upphandleggi. En hún getur raunar sest á allan líkamann nema andlitið. Deildar mein- ingar eru um hvort þetta er ein- ugis vandamál kvenna eða hvort karlar geti einnig fengið hana á afmarkaða staði hkam- ans. TU margra ára var appelsínu- barkarhúð tahð einkamál kvenna og flestar kepptust þær við að hylja hana með fótum. Sýnileg og ósýnileg Þegar klipið er í venjulega húð er hún mjúk og engar holur eða ójöfnur myndast. Hins veg- ar þegar hörund, sem byijað er að skemmast af appelsínubark- Snyrtivörur geta haft mikil áhrif við meðhöndlun appelsínu- barkarhúðar en fleira þarf til, segir Viktoría Steinþórsdóttir snyrtifræöingur. DV-mynd KAE arhúö, er tekið á mhli tveggja fingra sjást hnúðar og ójöfnur. Auk þess er húðin oft viðkvæm á þessum stöðum, það verður jafnvel sársaukafuUt að koma við hörundið. Margir kenna kulda á þeim líkamspörtum sem appelsínubarkarhúð hefur sest á. Þegar ceUulitis er komið á hátt stig eru hnúðar og ójöfn- ur sjáanleg án þess aö komið sé við húðina. Samansafn úrgangs og vatns Frá náttúrunnar hendi er kvenlíkaminn umlukinn fitu- lagi mUli hömndsins og vöð- vanna. Þessu fitulagi er haldið föstu meö trefjum sem tengja hörund og vöðva. Appelsínu- barkarhúð er uppsöfnun úr- gangs og eiturefna í bandvef húðarinnar auk vatns. Allir vöðvar líkamans eru umluktir bandvef. Vefurinn er misþykkur og í honum svífa fitufrumur um í vökva. í gegn- um vefinn gengur stöðugur straumur vatns, blóðs og sog- æðavökva. Vökvamir flytja súrefni og næringarefni gegn- um vefinn en á leið sinni burtu taka þeir með sér úrgangsefni. Ef hægist á þessum flutningi úrgangsefna úr vefjunum safn- ast þau fyrir ásamt vökva. Húð- in þykknar og harðnar og myndar hnúða í bandvefnum sem utan frá líkist appelsínu- berki. Orsakir Menn greinir nokkuð á um orsakir appelsínubarkarhúðar. Á síðustu árum hafa sérfræð- ingar farið aö tengja myndun hennar viö kvenhormónið os- trogen. En það hefur áhrif á vatns- og saltmagn líkamans. Ef ostrogenhormónin verða of mörg geta þau haft varanleg áhrif á þetta jafnvægi og þar með stuðlað að myndun appels- ínuhúðar. Hormónajafnvægi líkamans getur raskast á öllum aldurs- skeiðum, þó ekki fyrr en á gelgjuskeiðinu. Því kemur þaö fyrir að ungar stúlkur á kyn- þroskaskeiðinu fá stöku sinn- um appelsínubarkarhúð. Hormónaj afnvægiö getur og raskast hjá bamshafandi kon- um, sömuleiðis þegar konur em með bam á brjósti, getnaðar- vamarpillur geta haft áhrif og breytingaaldurinn er tahnn hættulegur í þessu sambandi. Slæm blóðrás er einnig talin hafa áhrif á myndun appelsínu- barkarhúöar en oft á tíðum safnast mikill vökvi fyrir í lík- ama þeima sem hafa slæma blóðrás. Svo deila menn um hvort hér geti verið um arf- gengan kvilla að ræða. Sumir telja miklar líkur á því á meðan aðrir segja að svo sé alls ekki. Matarvenjur geti haft áhrif á myndun appelsínubarkarhúð- ar en hún sé ekki arfgeng. Óvænt áföll eru og talin hafa áhrif á myndun appelsínubark- arhúðar, t.d. dauði nákomins ættingja og ýmsar óvæntar uppákomur í einkalífinu. „Draumur í dós“ Mikið hefur verið framleitt af alls kyns töfrakremum sem eiga að vinna á appelsínubark- arhúð en að margra áhti er ver- ið að kaupa „draum í dós“ með því að álíta að ahs kyns krem geti afmáö appelsínubarkar- húö. Snyrtivöruframleiðendur sýndu appelsínubarkarhúð lengi vel mjög htinn áhuga, það er ekki nema um það bil áratug- ur síðan farið var að flytja hing- að til lands snyrtivörur frá fyr- irtækinu Elancyl, sérstaklega hannaðar th að reyna að vinna bug á þessu vandamáh. Þær snyrtivörur, sem fram- leiddar hafa verið til að vinna bug á appelsínubarkarhúðinni, eiga það ahar sameiginlegt að eiga að auka blóðstreymi til húðarinnar og út frá þeim punkti geta þær verið gagnleg- ar. Enfleiraþarftil. Snyrtivörur hafa áhrif „Snyrtivörur hafa áhrif við meðhöndlun appelsínubarkar- húðar. Þetta vandamál er ein- ugis bundið við konur, karlar fá aldei appelsínubarkarhúð" segir Viktoría Steindórsdóttir snyrtifræðingur. En hún hefur é Þessi sýningarstúlka er tággrönn en ef grannt er skoðað sést að lærin á henni eru þakin appelsínubarkarhúð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.