Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. 19 Sviðsljós Ólygiim sagði... Boy George sem fyrir stuttu síðan hélt tón- leika hér á landi segist vera orð- inn yfir sig stressaður af álagi síðustu mánaða og því ætlar hann að leita sér hvíldar. Hann ætlar ekki á venjulegt heilsuhæh í Ölpunum, heldur er stefnan tek- in á Indland þar sem hann ætlar að dvelja í Búddaklaustri til af- slöppunar og innri íhugunar í tvo mánuði. Boy George er mjög þreyttur um þessar mundir ef taka má mark á nýlegum mynd- um af honum. Elísabet Taylor hefur sannarlega ástæðu til þess aö gleðjast þessa dagana, því milljarðamæringurinn Malcolm Forbes, sem sífellt eltist við hana, gaf henni eitt stykki Miðjarðar- hafseyju. Elísabet var fljót að ákveða hvað hún gerir við eyj- una, henni verður breytt í heilsu- miðstöð fyrir vel efnaða sem vilja fara í megrun. Heyrst hefur að það hafi ekki verið alveg það sem Forbes hafði í huga. Sylvester Stallone hefur sem kunnugt er átt í nokkr- um stælvm við Arnold Schwarz- enegger, þar sem báðir hafa ásak- að hvor annan um htla leikhæfi- leika. Hr fa yfirlýsingar gengið á milh þei ;ra og hóta þeir aö lúskra hvor á iðrum. Schwarzenegger bauð n> i-ga Stahone í kappakst- ur á mótorþjólum á Mahbu- ströndin i, því Stahone hafði op- inberlegr gert grín aö Harley Davidson mótorþjóh Amolds. Stahone kvað hafa tekiö vel í hugmyndina. Skriðjöklarnir eru frægir sprelligosar og meðlimir hljómsveitarinnar brugðu sér í Sjallann til upptöku á nýjustu plötu §inni, íklæddir náttfötum og hár- kollum. Skriðjöklamir á myndband: „Þetta er svívirða við greiðendur afnotagjalda1' Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fjörkálfamir í Akureyrsku hljóm- sveitinni „Skriðjöklum" em um þessar mundir að senda frá sér einn eina hljómplötuna, og ber hún hið furðulega nafn: „Þetta er svívirða við greiðendur afnotagjalda". Skriðjökl- amir fara því ekki troönar slóðir í nafngiftum á hljómplötur sínar fremur en fyrri daginn. Það þykir thhlýðhegt í dag aö aug- lýsa nýjar hljómplötur með því að gefa jafnframt út myndband, og „Jöklarnir" brugðu sér því í upptöku í Sjahanum einn morguninn. Þar stóðu þeir á sviðinu íklæddir nátt- fótum, meö heljarmiklar hárkollur, og djöfluðust fram og aftur meðan myndatökumenn Samvers á Akur- eyri festu þá á fhmu. Og eins og venjulega, þar sem Skriðjöklarnir eru á ferðinni, gekk mikið á. Á nýju plötunni em tvö lög, „Auka- kílóin" eftir Bjama Hafþór Helgason, og „léttur djassblús" eftir Loga Ein- arsson sem ber heitið „Elvis Presley just left the building". Og áður en langt um hður hefst „sveitabahaver- tíðin“ og þar ætla Skriðjöklar sér aö vera með á fuhri ferð eins og undan- farin ár. Á meðal boösgesta á opnunardaginn voru stúlkurnar sem þátttóku I fegurð- Gestir voru tjölmargir þetta opnunarkvöld. arsamkeppni íslands 1988. DV-myndir Hanna Sig ' DV-mynd Keymr Kaupstaðar- breytíst ekki Reymr Traustaaœi, DV, Flateyii Sumt er það í veröldinni sem virðist standa í stað meðan annað tekur stökkbreydngum eöa hverfur. Eitt þess fyrmefnda em kaupstaöarferðir Guðmundar á Kaldá en þaö er nánast hefð að púkamir á Flateyri hafa kynslóð eftir kynslóö fengið að sitja aftan á traktomum hjá honum. 1988 er ekkert ffábrugðið 1958 aö þessu leyti. Fréttaritari DV brá mynda- vél á fýrirbærið einn sólríkan maídag. Þrír strákar aftan á traktornum hans Guðmundar. Reynir Traustason, DV, Haleyri: Á Flateyri er haldið uppi af hreppnum unglingavinnu eins og víða annars staðar. Þegar fréttamann D V bar að vom krakkamir á útopnuðu við að hreinsa og fegra plássið fyrir sumarið svo aht megi vera slétt og fellt, að minnsta kosti á yfir- borðinu. DV-mynd Reynir Breytingar á Broadway Skemmtistaðurinn Broadway hef- ur tekið nokkrum breytingum í kjöl- far breyttrar dagskrár sem auglýst hefur verið að undanfómu. Öll stór borð hafa verið fjarlægð af staðnum og mikið af sófasettum komið í staö- inn. Auk þess hefur verið komið upp svoköhuðum gógó-búrum sem eru glerbúr sem sérstaklega eru lýst upp. I þeim er stiginn dans allt kvöldið og þess konar búr munu eiga sér erlenda fyrirmynd. í bígerð er að taka upp afmarkað svæði á Broadway sem fólki gefst kostur á að leigja með sérþjóni, sér- bar og dyraverði, og geta þá leigjend- umir ráðið því hver fer þar inn. Þetta nýja svæði hlýtur nafnið Hatturinn. Auk þess hefur skemmtanafyrir- komulagi staðarins verið breytt, Bro- adway hættir í bili með hljómsveitir og er þess í staðinn með diskótek. Þær uppákomur sem boðið verður upp á á staðnum verða aldrei aug- lýstar fyrirfram, þær eiga að koma á óvart. Allar þessar breytingar em gerðar í þeim tilgangi að láta gesti staðarins taka virkari þátt í skemmtiatriöum. Bráðlega gengur 1 ghdi sú regla að sami aðgöngumiöi gildi á aha staði sem Ólafur Laufdal rekur, það er að segja Broadway, Hótel Borg, Hótel ísland og Hohywood.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.