Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 9
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 9 Enrlque Bemwdez segir af sér Enrlque Bermudez sem nú tekur að sér skipulagningu á öllum hernaöaradgeróum kontraskæru- liöa. Slmamynd Reuter Kontraskæruliðar í Nicaragua í gær að þeir hefðu faliö Berraudez ofursta skipu- _ . allra hemaðaraðgeröa gegn sandinistasfjóminni. Berraudez, sem verið hefur yfir- ■ herafla kontraskæruliða í _______ landsins, kvaðst hafa sagt af sér þvi starfi þar sem hann hefði veriö kosinn í sjö manna skæruliða fyrr í þessum Kosning Berraudez olli því aö sjö yfirmenn skæruliða í suðurhluta landsins sögöu af sér á þeim for- sendum að Bermudez heföi veriö í hði Somoza fyrrum einræðisherra. Honum var steypt af stóh í bylting- unni 1978. Sovétríkin hafa tilkynnt Banda- rikjunum að þau vilji að Víetnamar dragj sig til baka M Kampútseu, aö því er Frank Carlucci, vamar- málaráöherra Bandaríkjanna, sagöi í gær. Þetta á aö hafa komið fram i diplómatískum viöræðum. Sovétmenn hafa opinberlega lýst yflr ánægju sinni með væntanlega brottför Víetnama en þeir hafa ekki sagt opínberlega að þeir séu hlynntir henni undir öllum kring- umstæðum. Að því er Bandaríkjamenn telja nemur fjárhagsaðstoð Sovétmanna við Víetnam um tveimur mihjörð- um dollara á ári. Hluta af því fé nota Vietnamar til þess að halda um hundrað þúsund herraönnum í Kampútseu. Frank Carluccl, varnarmálaráð- herra Bandarikjanna. Simamynd Reuler Gegn borgarastríði Líbani ritar nafn slH á 100 metra langt mótmælaskjal gegn borgarastrið- inu. Simamynd Routor Um hundrað og tuttugu Beirútbúar sátu uppi í heila nótt viö víghnuna í Beirút þar sem borgarastríö hefur geisað í mörg ár. Með vöku sinni voru þeir að lýsa yfir andúð sinni á striðinu og krefjast nýs forseta sem bundiö gæti enda á blóðbaðiö. Sjötíu þúsund manns hafa ritað nöfn sín á 100 metra langt mótmæla- skjal sem var breitt út meöfram víglínunni í Beirút. Lent vegna vindlings Farþegi, sem kveikti sér í vindlingi á flugvélarsalemi þar sem hann gat ekki reykt í sæti sínu, varð til þess að flugvél breska flugfélagsins British Airways neyddist til að lenda í Winnipeg á þriöjudaginn. Farþeginn, sem er leikari frá Kaupmannahöfn, var leiddur fyrir rétt í Winnipeg x gær. Var hann sakaður um að hafa valdið hættu um borð í flugvélinni og ráðast á lögreglumann. Leikarinn baröist við áhöfn flugvélarinnar, reyndi að opna flugvélardyr og skvetti drykk í andht flugmannsins. Áhöfiiinni tókst þó að yfirbuga reykingamanninn og var hann bundinn niður í sæti sitt. Flugsfjórinn bað um lendingarleyfi í Winnipeg þar sem lögreglan mætti til leiks. Um borð í véhnni voru um 380 farþegar. Uk meölims mafíunnar á Sikiley. Símamynd Reutor Mafíustríð Santo Prestifihppo var í gær skot- inn til bana fyrir utan hús mafiu- foringjans Greco á Sikiley. Presö- fihppo var sakbomingur við fjölda- réttarhöld gegn mafiunni sem lauk í desember síðasthönum. Er hann sjötö fanginn sem myrtur hefur verið eftir að hafa verið láönn laus. Að sögn lögreglunnar á Sikiley em þeir allir fómarlömb nýs stríðs milli tyikinga mafiunnar sem hófist eftir dómsúrskurðinn. Greco foringi neitar öhum ásök- unum en hann afplánar nú lífsöö- ardóm fyrir aö hafa skipað fyrir um fjöruöu morð. Reuter Ötlönd Tímabundið hlé á viðræðum Perez de Cuellar, aðalritari SÞ, ræddi í gær við Tareq Azia, utanríkisráð- herra íraks. Engar viðræður fara fram i dag. Simamynd Reuter í dag er tímabundið hlé á friðarvið- ræðum Sameinuðu þjóðanna og deiluaðila í Persaflóastríðinu, að sögn Perez de Cuellars, aðalritara SÞ. De Cuellar sagði að hann gerði hlé á viðræðunum til aö sér gæfist tóm öl að kynna sér öllögur írana um vopnahlé. TihögiuTiar bárust de Cuellar á fimdi hans með utanríkis- ráðherra Irans, Æi Akbar Velyaö, í gær. Því mxmu engar viðræður verða í dag mihi de Cuellars og utanríkis- ráðherranna. De Cuehar lét ekki uppi í hverju tihögur írana fælust en sagði þær gagnlegar í samningaxxmleitunxxm hans. Utanríkisráöherra íraks, Tareq Aziz, sem de Cuehar ræddi eirnúg við í gær, ítrekaöi kröfu sína um beinar viðræður stríðsaðila en íranar hafa þvertekið fyrir þaö. ír- aski utanríidsráðherrann sagði að neitxm írana sýndi að friðarvilji þeirra væri ekki einlægur. Ekkert lát er á bardögum stríösað- ila og er nú barist 100 kílómetra iim- an landamæra írans. Slíkt hefur ekki átt sér stað síðan stríðið hófst fyrir átta árum. íranar saka Iraka um að hafa notað efnavopn í bardögum síð- ustu daga en írakar neita þvi. Bar- dagar eru harðasör á suður- og núð- vígstöðvunum. Perez de CueUar kvaðst í gær hafa ræö um örlög gíslanna í Libanon við utanríkisráðherra írans, en sam- þykkt írana á vopnahléstillögu SÞ hefur vakið vomr maxma um að gísl- armr verði e.t.v. látnir lausir. Afdrif gíslanna hafa ekki fyrr verið öl um- ræðu. Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, Richard Murphy, sagði í gær aö vopnahlé í stríðinu gæö fyrst komist á á næstu vikum. Haim sagði að vopnahlé ætö að sam- þykkja áöur en öh atriði samninga hefðu veriö samþykkt. Hann sagði einrng að Bandarikjastjóra myndi ekki draga herskip sín á flóanum öl baka fyrr en vopnahlé væri komið á. í morgun ölkynnö íranska útvarp- ið að stjóm Sovétríkjanna hefði boð- iö deíhiaöilum th viðræðna í Moskvu. íranar afþökkuðu boðið. Reuter Fleiri handteknir fyrir smygl Fleiri hafa nú verið handtekmr í tengslum viö stærsta eiturlyfia- smyglhring söguxmar en á þriðju- dag flettu lögregfuyfirvöfd í Banda- ríkjunum, BreUandi og Spáni ofan af höfuðpaumum, Bretanum Dennis Marks. Marks var hand- tekinn ásamt konu sinni og bresk- um kunningja á Malforca. Tahð er að smyglhringurinn, sem Marks stjómaði, hafi smyglað þúsundum tonna af hassi og marijuana frá Asíu öl Bandaríkjanna, BreÖands, og fleiri landa. Fjórir aðrir vom handteknir í gær, tveir Bretar, íri og Banda- ríkjamaður. Lögregluyfirvöld hafa nú ahs tekið í sína vörslu fimmtán manns sem grunaðir em um aðhd að hringnum. Alls Uggja tuttugu og tveir menn undir grun. Samvinna lögreglunnar í mörg- um löndum leiddi th þess að upp komst um starfsemi hringsins. Miklar fiárhæðir em í húfi í eitur- lyfjasamningum og er tahö að höf- uðpaurinn, Marks, hafi fengið um þrjár mhljónir dollara í sinn hlut fyrir hveija sölu. Tahð er að annar Bretanna, sem handtekinn var í gær, sé fyrrum viðskiptafélagi Sir Anthonys Mo- ynihan, en hann kom lögreglunni th aðstoðar eftir að honum var sagt frá aukavinnu viöskiptafélagans. Dennis Marks, höfuðpaurinn sjálfur, sagði við handtökuna að hann ynni fyrir bresku leyniþjón- ustuna og aö hann notaði smyghö sem dulargervi. Marks ku hafa unnið fyrir leyniþjónustuna í eina öö en bresk yfirvöld neita því að hann vinni enn fyrir þau. Hann sagði einnig að hann hefði hætt að höndla meö eiturlyf fyrir fimmtán árum. Reuter BURT MEÐ RYKIÐ Vorum að fá vindskeiðar á Subaru station, Subaru Justy, Nissan Micra (March) og Nissan Sunny hatchback. Passa hugsan- lega á fleiri gerðir. TILBOÐSVERÐ KR. 2.800,- með ásetningu. SELJUM EINNIG FRAM AÐ VERSLUNARMANNAHELGI HJÓLKOPPA Á ALVEG HLÆGILEGU VERÐI EÐA FRÁ KR. 1.900,- SETTIÐ. ÁLFELGUR, MOTTUR OG FLEIRA OG FLEIRA Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI. NÚ ER RÉTTI TlMINN TIL AÐ GERA BÍLINN ÖRLÍTIÐ HUGGULEGRI. NISSAN Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn. Rauðagerði 0) 84510

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.