Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988.
11
Utlönd
íbúar Rangoon, höfuðborgar Burma, geta ekki veitt óánægju sinni meó stjórn landsins farveg á neinn löglegan
hátt. öll andmæli vió yfirvöld eru brotin á bak aftur jafnharðan og vart verður vió þau.
sem flokkurinn samþykkti fela í sér
opnara þjóðfélag, að viðskipti við
nágrannalöndin verði aukin en
landamærin hafa verið lokuð um-
heiminum. að einkafyrirtæki verði
sett á laggirnar og að samvinna við
erlend fyrirtæki veröi leyfð. Allt á
þetta að hjálpa til við að koma efna-
hag landsins á réttan kjöl. Burma,
sem eitt sinn var talið eitt af ríkustu
löndum Asíu, er nú talið með fátæk-
ari ríkjum heims.
En ríkið myndi ekki afsala sér öll-
um völdum og myndi halda einka-
rétti á olíuvinnslu, gimsteina- og
jaöenámavinnu svo og fjölmiðlum.
Allur atvinnurekstur í Burma er
ennþá ríkisrekinn samkvæmt 18
grein A í stjómarskránni. Vegna ótta
um að erlend fyrirtæki nái fótfestu í
atvinnulífi landsins hefur sósíahsta-
flokkurinn einangrað Burma frá ná-
grannaríkjum sínum. Leiðtogum
landsins hefur ekki tekist að halda
erlendum viðskiptum svo að erlent
fjármagn er af skomum skammti.
Erlendir ferðamenn koma einnig æ
sjaldnar til Burma. Niðurstaöan er
sú að Burma situr uppi með þriggja
milljarða dollara erlenda skuld.
Herinn alsjáandi
Mikil spilling þrífst meðal embætt-
ismanna í opinbera geiranum og her-
inn er nýttur til að hafa auga með
að enginn komist upp með neitt múð-
ur. Öll andmæli gegn stjómvöldum
hafa verið brotin á bak aftur ernnik-
il mótmælaalda braust út í vor.
Stúdentar og stjórnarandstöðuleið-
togar hafa margoft mótmælt stefnu
stjómvalda á síðustu flmm mánuð-
um en jafnharðan hafa mótmælin
veriö bæld niður af hinni ógnvekj-
andi Lon Thein óeirðalögreglu. Taliö
er að allt aö 200 manns hafi látið líflð
í óeirðunum síðustu mánuði.
Þessar óeirðir em m.a. ein ástæða
afsagnar Ne Wins en hann telur sig
bera, að hluta til, ábyrgð á dauða
Þrátt fyrir að sósíalistaflokkur
Burma hafi lofað bót og betrun í póh-
tískri og efnahagslegri stjóm lands-
ins að loknum fundi hans á mánudag
og samþykkt róttækar breytingar til
að koma efnahagslífinu á réttan kjöl
telja margjr fréttaskýrendur að lítilla
breytinga sé að vænta.
Leiðtogar flokksins köhuðu saman
tíl neyðarfundar í kjölfar afsagnar
Ne Wins, fyrrum flokksformanns,
sem hefur haldið formennsku í
flokknum í 26 ár og þar með stjómað
landinu.
Sein Lwin, sem tók við embætti
flokksformanns, sagði að lokinni
útnefningu að embættismönnum
stjómarinnar en ekki stjómarhátt-
um væri um að kenna hvemig kom-
ið væri efnahag landsins. Þar með
bmstu vonir stjómarandstöðunnar
um að breytingar á stjórnarháttum
væra á næsta leiti.
Róttækar breytingar
Þær breytingar á efnahagslífinu
Ne Win, sem stjórnað hefur Burma
siðan U Nu forsætisráðherra var
steypt af stóll árið 1962, sagði af sér
fyrr i vikunni.
Lítilla breytinga
að vænta í Burma
Leiðtogar Burma hafa einangrað
landið frá nágrannalöndum sínum.
mótmælendanna. Önnur ástæða er
aldur Wins en hann er 77 ára. Frétta-
skýrendur telja að þrátt fyrir afsögn-
ina stjómi Win nú bak við tjöldin.
Áfram eins flokks stjórn
í Burma er eins flokks stjórn. Til-
lögur Ne Wins um að efnt yrði til
þjóðaratkvæðis um fjölflokkakerfi
voru fehdar á fundi flokksins.
Sein Lwin, hinn nýkjömi flokks-
formaður, tók einnig við stöðu for-
seta af Sen Yu í gær. í augum stjóm-
arandstöðunnar tengist Lwin mjög
spilhngu og harðstjóm innan ríkis-
stjómarinnar. Stjórnarerindrekar
segja að Lwin hafi átt mikinn þátt í
að óeirðalögreglan hefur verið köhuð
út tU að brjóta mótmæh á bak aftur
síðasthðna fimm mánuði.
Stúdentar hófu mótmæhn en æ
fleiri tóku þátt í þessum aðgerðum.
Landsmenn era orðnir þreyttir á
slæmu ástandi efnahagslífsins og
póhtískri spillingu. Engar líkur eru
á að stjómarandstöðuflokkar verði
leyfðir í landinu og ljóst þykir að htl-
ar breytingar verða á póhtískri
stjóm landsins. Fréttaskýrendur
tefja að bændafólk myndi sætta sig
við bættari kjör undir núverandi
eins flokks kerfi en ekki er vitað
hvemig stjómarandstaðan og stúd-
entar bregðast við.
Hvort sósíahstaflokkurinn getur
uppfyht loforð sín um bættari kjör
er ekki vitað. Flestir stjómarerind-
rekar era varkárir og vifja sjá hvert
stefnir áður en þeir tjá sig um loforð
stjómvalda. Hitt ber að hafa í huga
að sams konar loforð vora gefin út
árið 1976 þegar mikU mótmæh brat-
ust út. Þau loforð voru ekki efnd.
Reuter
RæðisniaðurSAfríku
við Mandelavej?
Sumariiði fdei&scn, DV, Aróeum;
Nú á næstunni verður lögð
fram tillaga í borgarsfjóm Kaup-
mannahafnar þess efnis að
breyta heiti götunnar Gammel
Vandtárnsvej i Mandelavej. Það
er borgarstjóri menningannála í
Kaupmannahöfn frá Sósialska
þjóðarflokknum sem hefur lagt
þessa hugmynd fram.
Ástæöan er sú að ræöismanns-
skrifstofa Suöur-Afríku í Kaup-
mannahöfn mun innan skamms
flytja tíl Gammel Vandtámsvej.
Verði tUlagan samþykkt mim
nafni götunnar þó aðeins verða
breytt á þeim hluta hennar sem
ræöismannsskrifstofan kemur til
með að standa við og næsta ná-
grenni hennar.
Borgarstjóri menningarmála
segir i viötali við danska blaðiö
Pohtiken að spennandi verði aö
sjá hvaða heimilisfang verður
sett á bréfsefiii skrifstofunnar.
Að minnsta kosti sumir for-
ystumenn sósíaldemókrata, meö-
al annars formaöur samgöngu-
málanefndar borgarinnar, segj-
ast styðja tiUöguna og benda á aö
þetta sé ekki siður sjálfeagt en aö
nefna götur eför Olof Palme. Hins
vegar efast hann um að þessu
verðí komiö í framkvæmd. Þaö
sé ómögulegt að vera aö breyta
götunöfnum jafiióðum og ræðis-
mannsskrifstofur flytja sig um
set.
um öxl meö
o.wngeirssV11' °9
Bflm gimarssyn*
SNWGLUÍ
f augels' i
sumar, bridge,
•iftimenj
TIMARIT I TOPPFORMI
f Þ0rvarðafsoa,
m E'nar beStu 1
[ Einn a'
I heimi-
goltrnu
UPP
Gott
sutnar
^ertatískan
1988.
ingr-
hvenaer naest.
__.... 1 \v*s æhl m öx\ meö
'ihsteirtn hí
Skólavörðustíg 30 • Sími 23233
Fæst á næsta blaðsölustað.