Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 13
FIMMTUDAGUR 28. JÚLl 1988. 13 Ráðherrar hækka í launum Björg Eva Eriandndóttir, DV, Ottló: Launahækkanir eru nú bann- aðar með lögum í Noregi en ráö- herralaun hafa aukist um rúm- lega þijátíu þúsund íslenskar krónur á árinu svo ráðherramir dragist ekki aftur úr rikisstarfs- mönnum sem fengu launahækk- un áöm- en lögin gengu í gOdi. Norsk ráðherraiaun eru nú tæplega tvær og hálf milljön ís- lenskra króna á ári en forsætis- ráðherrann, Gro Harlem Brund- tland, hefur þó töluvert hærri laun. Hæst launaöi rikisstarfs- maður Noregs er bankastjóri Post Sparebankens sem hefur fimm hundruö þúsund norskar krónu^, eða sem svarar til 3,4 milijóna íslenskra króna, í árs- laun. í norskum einkarekstri fínnast dæmi um allt að þrisvar sinnum hærri laim en bankastjórinn fær. Blár fáni á hreinar strendur Bjaná HferikBaan, DV, Bordeainc í Frakklandi, sem og í mörgum öðram ríkjum Evrópu er land eiga að hafi, eru yfirvöld farin að merkja baðstrendur eftir kerfi sem varð til á síðasta ári í sam- bandi við ár umhverfisins í Evr- ópu. Blái Evrópufáninn kallast kerf- iö og er ekki annaö en blár fáni sem hreinar strendur með ómenguðu vatni fá settan niður hjásér. Samkvæmt þessu ættu fran- skar strendur aö vera í ágætis ásigkomulagi þ vi þær flagga hlut- fallslega fleiri fánum en flest önn- ur Evrópulönd. Þetta fánakerfl segir samt ekki aEa söguna þvi að í fyrsta lagi er of stutt síðan það komst í gagnið til aö mark sé á þvi takandi. Mörg byggðarlög, sem gætu flaggað bláu, hafa ekki ennþá sótt um að mega það. Og í ööru lagi eru ekki ailir sammála þeim viðmíðunum sem til grundvallar liggja þessu heilbrigöisvottoröi baðstranda. Markimðið með bláa fánanum er aö hveija yfirvöld til að hreinsa mengaöar strendur sínar og því eru borgir eins og Nice og Mar- komnar með fánann á meöan bretónská bærinn Dinard hefur misst sinn. Samt dettur engum í hug að halda því fram að Mar- seille sé hreinni enDinard. Yfir- völd þar hafa hins vegar eytt mifljónum franka í hreinsistöðv- ÞráttfVrir að allir séu ekki án- írlitsketfi sem þýöir samt ekki tsem NÆST A DAGSKRA RAUÐUR GINSENG! 11 á- / S/ % "7. ElTTHmÐ FYRIR ALLAgg % o O Útlönd Ebbe Carisson var maður dagsins í yfirheyrslunum Gunnlaugur A. Jónsson, DV, Lundi: Bókaútgefandinn Ebbe Carlsson var hetja dagsins í gær þegar yfir- heyrslur stjómarskrámefndar sænska þingsins hófust í máli því sem kennt hefur verið við Ebbe Carlsson. Augljóst var að Ebbe Carlsson kom mjög vel undirbúinn til leiks. Hann svaraöi flestum spuminganna skýrt og skorinort og sneri oft vöm í sókn, til dæmis er hann hélt því fram að sænska öryggislögreglan hefði að minnsta kosti átt að geta torveldað morðiö á Olof Palme þar sem fyrir hefði legið vitneskja um að kúrdísku samtökin PKK væru með morð í undirbúningi og að kunnur PKK- maður hefði oftsinnis sést fyrir fram- an bústað Palme dagana fyrir morð- iö. Hans Holmér, fyrrum lögreglu- stjóri, hélt því einnig fram að PKK- sporið svokallaða hefði engan veginn verið rannsakað nægilega og svo virtist sem Ebbe Carlsson og Hans Holmér hefðu ráðið ráðum sínum um hvemig þeir skyldu bregðast við vissum spumingum stjórnarskrár- nefndarinnar. Báðir neituðu þeir til dæmis stað- fastlega að svara spumingum um til- raunina til að smygla hlerunartækj- um til Svíþjóðar og spumingum um þá staðreynd að Ebbe Carlssons fékk aðgang að leynilegum skjölum. „Þeir sýndu ótrúlegan hroka með þessu frammi fyrir nefndinni og mér finnst aö þær spumingar sem þeir neituðu að svara tali sínu máli,“ sagði Anders Björk, varaformaður stj órnar skrámefndarinnar. Fulltrúar stj ómarskrámefndar- innar hafa hins vegar sætt mikilh gagnrýni fyrir slælega frammistöðu í yfirheyrslunum. Hefur verið sagt að þeir gætu mikið lært af bandarísk- um starfsbræðrum sínum. Á blaöamannafundi að yfirheyrsl- unum loknum kom það meðal ann- ars fram í máli Ebbe Carlsson að hann hygðist haida áfram einka- rannsókn sinni á Palmemorðinu en yrði nú alveg einn síns liðs og án líf- varðar. Yfirheyrslunum verður haldið áfram í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.