Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 25
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 25 t Garóbæingar og Grindvíkingar í miklum jtt. Hér er sóknarmaöur Suðurnesjaliósins a Grindvíkinginn komast upp með neitt. DV-mynd Eiríkur -I •• ■ igjon nna röð inn í bakiö og skoruðu þeir íjögur mörk. Fyrst skoraði Hörður Sigurðarson og síð- an Björn Björnsson. Það var síðan Steindór Elísson sem rak smiðshöggið með tveimur gullfallegum mörkum. Grótta - Reynir, S. 1-1 Það gekk á ýmsu er Grótta og Reynir mættust á Nesinu. Leikurinn var ekki ýkja góður en Seltirningar náöu foryst- unni meö marki Kristjáns Brooks. Færi fóru síðan í vaskinn hjá báðum liðum áður en Reynismenn jöfnuðu skömmu fyrir leikslok með marki Sigurjóns Sveinssonar. Var það umdeilt mjög en línuvörður lyfti flaggi sínu til merkis um rangstöðu. Dómari leiksins sinnti hins vegar engu merki línuvaröarins og lét það jafnframt vera að kanna nánar álit hans. Dæmdi dómarinn mark Sandgerð- inga gott og gilt en við það rann Gróttu- mönnum kapp í kinn. Sóttu þeir fast að dómaranum sem sat við sinn keip: „Þetta var kolólöglegt mark,“ sagði Sverrir Herbertsson, þjálfari Gróttu, í spjalli við DV en hann fékk rauða spjald- ið fyrir að mótmæla gildistöku marksins. Valþór Sigþórsson, þjálfari Sandgerö- inga, kvað hins vegar dómarann hafa breytt rétt í samtali við DV í gær. -JÖG Hótel Nes rallið 1988: Allir geta unnið alla Fjórða keppni íslandsmeistara- mótsins í rallakstri, Hótel Nes raUið sem fram fór um helgina, var frá fyrstu leið hörkuslagur tveggja keppnisbíla um sekúndur. Aðrir keppendur stóðu í nokkrum skugga þessara eitilhörðu keppnismanna, en feðgarnir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson á Ford Escort RS höfðu á endanum sigur, sinn fyrsta á árinu. Þeir náðu tveimur sekúndum betri tíma en Steingrímur Ingason og Wi- tek Bogdanski á Datsun 510. AfFóll og óstuð settu svip sinn á þátttöku margra keppenda á Nesinu, en miklar sviptingar milh toppbíl- anna tveggja héldu blaöamanni þó vakandi yfir keppninni, þar sem allt skipulag var í molum. Veðurguðirnir voru þó í afbragðsgóðu skapi og út- koman varð ágætis afslöppun, mest að þakka stöðugum töfum á fram- gangi keppninnar en líka góöu sam- vali keppnisleiöa. Fyrsta sérleiðin var Steingríms og Witeks, en hún liggur um Jökulháls, aflóga troðning frá Ólafsvík og upp undir Jökul. Heimamenn trúðu ekki sínum eigin augum er þeir sáu bhana geysast upp og niður grýttan slóð- ann. Þetta er venjulega farið á jepp- um og varla talið fólksbílafært. I bar- áttu um topþsæti í rahkeppni þýðir þó ekkert slór og því var ekið í loft- köstum þótt hættan á skemmdum eða afföllum væri mikil. Eftir leiðina, sem ekin var tvisvar, höfðu Stein- grímur og Witek náð forystu, voru níu sekúndum á undan Birgi Þór Bragasyni og Hafþóri Guðmundssyni á Talbot. Jón og Rúnar unnu síðan þriðju leið og skutust upp í annað sætið, en það reyndist vera siðasta leið dagsins. Þeir Birgir og Hafþór hafa verið að Hvergerðingar eru nú komnir með annan fótinn í úrslitakeppni 4. dehd- ar eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Ólafs- vík í B-riðli í Hveragerði í gær- kvöldi. Kristján Theodórsson skor- aði fyrir Hvergerðinga í fyrri hálfleik og Arnar Gestsson bætti öðru mark- inu viö eftir hlé. Ólafsvíkingar hafa átt erfitt uppdráttar að undanfórnu og eru endanlega búnir að missa af toppbaráttunni. • Ármenningar eiga ennþá mögu- leika eftir stóran sigur, 7-1, gegn Fyrirtaki á gervigrasinu í Laugardal. Gústaf Alfreðsson gerði þrennu fyrir Ármenninga, Ingólfur Daníelsson, Konráð Árnason og Magnús Hannes- son gerðu ahir eitt mark og auk þess stríða ökumönnum toppbhanna ann- að slagið með því að ná góðum akst- urstímum. Bhl þeirra getur þó vart talist fær í toppslaginn, til þess er hann of afllítill. En Birgir er hins vegar einn af okkar albestu rallöku- mönnum og þvi er aldrei hægt að afskrifa þá félaga ef spáð er í topp- sæti. Eftir fyrri keppnisdaginn voru þeir í þriðja sæti, tveimur sekúndum á eftir Jóni og Rúnari, en Steingrím- ur og Witek leiddu keppnina með þrettán sekúndmn. Guðmundur og Sæmundur Jónssynir á Nissan 240 RS voru í fjórða sæti, tæpri mínútu á eftir Birgi. Jón S. Halldórsson og Guðbergur Guðbergsson hafa tvisvar unnið keppni á árinu á Porsche 911 og ætla sér stóran hlut í baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn í rahakstri. í Hótel Nes rallinu gekk þeim iha og á síðustu sérleið fyrri dags óku þeir út af og upp á malarhaug og festu bílinn. Við áfallið duttu þeir niður í sjöunda th áttunda sæti. Þeir náðu aldrei að blanda sér í toppbaráttuna að ráði og urðu á endanum að hætta keppni þegar bensínverkið í bílnum bilaði. Það varð líka hlutskipti Birgis og Hafþórs. Véhn gafst upp er skammt var liðið á keppni. Birgir hefur líklega verið fullþungur á gjöf- inni en það er hka eina leiðin til að halda í við hátt í hundraö hestöflum aflmeiri bíla. Fljotlega eftir upphaf síöari keppn- isdags var því ljóst að aöeins tveir bílar áttu möguleika á sigri. Stein- grímur og Witek og feðgarnir Jón og Rúnar sögðu skihð við aðra keppend- ur og háöu harða baráttu. Jón og Rúnar tóku forystuna eftir akstur um Berserkjahraun, leiö sem ekin var fjórum sinnum. Steingrímur og gerðu Fyrirtaksmenn sjálfsmark. Þeir minnkuðu muninn undir lokin og var þar á ferðinni Róbert Róberts- son með mark af stuttu færi. • í Keflavík unnu Hafnir 4-0 sigur á Hvatberum. Sigurður Friðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Hafnirnar og þeir Ari Haukur Arason og Gunnar Björnsson gerðu sitt markið hvor og tryggðu öruggan sigur heimamanna. • I A-riðlinum unnu Snæfehingar stórsigur á Haukum, 8-3, í Stykkis- hólmi. Hinrik Þórhallsson geröi 4 mörk fyrir Snæfell, Rafn Rafnsson 2 og þeir Alexandar Helgason og Gunnar Þór gerðu eitt mark hvor. • í Kópavogi sigraði Árvakur Augnablik, 4-3. Guðmundur Jó- Witek sprengdu dekk á einum affjór- um sprettum um hraunið og voru orönir tuttugu og tveimur sekúndum á eftir þegar komið var að næstsíð- ustu leið keppninnar, kringum Eyr- arfjall. Eyrarfjallsleiðin er frekar gróf og erfið og hentar bíl Steingríms betur þar sem hann er búinn stærri dekkjum en bíll feðganna, Og meö hörkugóðum akstri náðu Steingrím- ur og Witek að minnka muninn í þrjár sekúndur fyrir síðustu leiðina. Þeir voru að vísu heppnir því að Jón og Rúnar sprengdu dekk á Eyrar- fjallsleiðinni og það tafði þá eitthvað. Það gat því allt gerst enn, þegar ein sérleið var eftir. Það var tveggja khó- metra sprettur um Bug, gamla þjóð- veginn inn til Ólafsvíkur. Jón og Rúnar óku leiðina fyrstir því Stein- grímur og Witek notfæröu sér viö- gerðartíma th að rífa úr bíl sínum aht óþarfa dót til að létta hann. Hlífð- arpanna, varadekk, tjakkur, felgu- lykill, rúðupiss og meira að segja viftureimin fengu frí. Þijár sekúndur á tveggja khómetra leiö er nefnilega meiri munur en mönnum sýnist og ekki auðunnar. En litlu munaði, tími Steingríms og Witeks var sekúndu betri en feðganna og því vantaði tvær í viðbót. Jón og Rúnar sigruðu, þeir áttu það kannski skihð en þrisvar hafa þeir endað í öðru sæti í keppni á þessu ári. Frábær akstur þeirra í Nes rallinu skilaði toppsætinu loks heim á ný. 1. Jón Ragnarsson/Rúnar Jónsson á Ford Escort: 57:28. 2. Steingrímur Ingason/Witek Bogdanski á Datsun 510: 57,30. 3. Guðmundur Jóns- son/Sæmundur Jónsson á Nissan 240: 60:34. hannsson og Árni Gunnarsson sáu um að skora mörkin fyrir Árvakur en mörk Augnabliks gerðu Sigurður Halldórsson, Birgir Teitsson og Helgi Helgason. • Botnliðin í A-riðlinum, Ægir og Ernir, gerðu 2-2 jafntefli í Þorláks- höfn. Sigmundur Traustason skoraði fyrir heimamenn og auk þess gerðu Selfyssingar sjálfsmark. Þeir Ómar Valdimarsson og Birgir Haraldsson gerðu mörk Arnanna. • Loks var leik Skallagríms og Léttis, sem fara átti fram í Borgar- nesi, frestað þar sem KSÍ gleymdi hreinlega að boða dómara. -SH/ÆMK/StH/RR Iþróttir Kveðjuleikur Burdenskís Sigurður Bjömason, DV, V-Þýskalandi: Dieter Burdenski, fyrrum landsliðsmarkvöröur V-Þjóð- verja, lék kveöjuleik sinn með Werder Bremen í fyrradag gegn nokkurs konar Evrópuúrvah. Burdenski hefur leikiö með Bremen í 16 ár við mjög góðan orðstír og honum var mikið fagn- aö í kveðjuleiknum. Bremen sigr- aöi úrvalshðið, 7-2, í stór- skemmtilegum leik sem sýndur var beint um Þýskaland. í úrvalshðinu voru ekki ófræg- ari leikmenn en John Barnes, Liverpool, Olaf Thon, Bayern Múnchen, Hans Peter Breigel, Genúa, Manny Kaltz, HSV, og Jean Marie Pfaíf, markvörður belgíska landsliösins, svo að ein- hverjir séu nefndir. Stein fékk rautt Uli Stein, markvörður Eintracht Frankfurt, var rekinn af leikvelli um helgina er Frankfurt lék gegn Bayern Múnchen í þýsku úrvals- deildinni um helgina. Stein, sem er frægur fyrir að lenda oft í vandræðum á knattspyrnuvellin- um, hafði varið eins og berserkur þegar Bayern loks tókst aö skora hjá honum í leiknum á laugar- daginn. Stein var ekki ánægður með aö fiá á sig raark og gekk aft- ur fyrir markið og settist á aug- lýsingaskilti. Dómarinn var ekki lengi að hlaupa til baka og sýna honum gula spjaldiö. Stein klapp- aði þá saman lófunum og fékk að sjá rauöa spjaldið! Frankfurt vill fá Wuttke Eintracht Frankfurt er nú á hött- unum eftir þýska lamjsliðsmann- inum Wotfgram Wuttke, sem leikur með Kaiserslautern. For- ráöamenn Kaiserslautern mimu án efa seta stóra upphæð á Wuttke sem hefur verið lykil- maður hðsins undanfarin ár. Kaiserslautem er annars einn- ig á höttmium eftir nýjum leik- manni og hafa menn fengið auga- stað á Jesper Olsen hjá Manc- hester United en Olsen hefur gengið hátfhla í Englandi og vill að eigin sögn reyna fyrir sér á meginlandinu. Staðan Staðan í þeim riölum 4. deildar sem leikið var í i gærkvöldi er þannig: A-riðill: Skotfélagið..... 9 8 0 1 21-12 24 Augnablik.......10 7 0 3 13-20 21 Snæfell......... 9 6 0 3 26-16 18 Árvakur......... 9 6 0 3 35-22 18 Haukar..........10 2 2 6 32-30 8 Emir............ 9 0 4 5 14-28 4 Ægir............ 9 0 2 8 13-6 2 B-riðiU: Hveragerði......11 8 1 2 34-11 25 Ármann.........11 6 4 1 26-11 22 Hafnir...........U 6 2 3 18-11 20 Víkingur, Ó.....11 5 2 4 18-13 17 Skallagrimur...10 5 14 14-13 16 Hvatberar.......ll 3 1 7 12-28 10 Fyrirtak........10 2 l 8 10-25 7 Léttir.........10 12 7 11-31 5 D-riöiU: Kormákur.......8 4 2 2 13-9 14 HSÞ-B..........8 3 3 2 18-13 12 Neisti.H.......8 3 3 3 14-13 12 Æskan..........7 3 1 3 16-15 10 UMSE-B.........7 2 2 3 10-13 8 Efling.........7 2 2 3 9-13 8 Vaskur.........6 2 1 3 6-10 7 Keppendur lentu i ýmsum erfiðleikum í Hótel Nes raliinu um helgina. Jón G. Halldórsson og Ragnar Bjarnason eru hér í kröppum dansi en sluppu með skrekkinn í þetta sinn. DV-mynd ÖS Hvergerðingar nær öruggir í úrslitin - eftír 2-0 sigur gegn Víkingum í 4. deildinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.