Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Page 39
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 39 LífsstOI úr um framtíö fataverslana. Ef verðiö er of hátt og kaupgetan lít- il leiðir það til þess að fólk heldur að sér höndum og hættir að kaupa fót. Vel flestir þeirra sem DV ræddi við á fómum vegi og voru á leið á útsölur voru sam- mála um að fatnaður væri allt of dýr og þeir hefðu hreinlega ekki efni á að kaupa hann. Þetta væri varningur sem í flestum tilvikum væri hægt að fresta kaupum á, fæstir væru svo ifla gallaðir að þeir yrðu að fara og kaupa fatnað. Útsölurnar í ár em hins vegar ansi margar mjög góðar og al- gengt er að verslanir veiti allt að 50-70 prósenta afslátt. Mun fleiri útsölur eru þessa dagana við Laugaveginn en í Kringlunni og þar er oftast gefinn meiri afslátt- urijníKringlunni. Útsölur Yfirleitt er hægt að gera mjög Afsláttur á útsölum er mjög misjafn, margir gefa allt að 50-70 prósenta afslátt, meðan aðrir gefa ekki nema 10 prósent. góð kaup í bamafatnaði á útsöl- um ef þær verslanir em valdar úr sem selja ekki hátískufatnað fyrir börn. í þeim er afslátturinn yfirleitt minni og í mörgum til- fellum er verið að selja fatnaö ■ »>*. sem hefur lítið notagildi. Margar barnafataverslanir gefa 50 pró- sent afslátt og sumar gefa allt að 70% afslátt. Einnig er hægt að gera mjög góð kaup í kvenfatnaði og þar er sama sagan, flestir slá af allt að helm- ingi og þaöan af meira. Hins veg- ar em nokkrar verslanir sem gefa ekki nema 15-25 prósent af- slátt. Fólk þarf því að gera sér ferð á milli verslana og athuga verðoggæði. Karlmenn eiga mun erfiðara með að fá á sig fatnað á útsölum þessa dagana því að mun færri karlmannafataverslanir em með útsölur en kvenfataverslanir en það mun víst dagaspuming hvenæar útsölur í karlmanna- fataverslunum hefjast. Hvemig útsölurnar ganga og hvort þær skila verslunareigend- um einhverju í aðra hönd kemur svo ekki í ijós strax. En flestir voru þó bjartsýnir og töldu að salan heíði teldð kipp um leið og farið var að auglýsa útsölurnar. -J.Mar í tilefni 75 ára afmælis bjóðum við 10% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. Mik- ið úrval afstó/um og borðum í útileguna. Hringdu og við sendum þér bækling. Sendum í póstkröfu um land allt. SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 - SÍMI 621780 DALLAS, 4ra manna tjald. Verð 29.995 stgr. 7 - 2ja og 3ja manna göngutjöld. Verð kr. 9.000. Kúlutjöld, 2ja og 3ja manna. Verð frá kr. 6.600 stgr. 2|a, 3ja og 4ra manna APOLLO nælontjöld. Verð frá kr. 7.800, stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.