Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1988, Síða 47
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988. 47 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn fTiy Fréttir víða að: Elliðaár Elliöaámar eru komnar í 1166 laxa og veiöin síðustu daga hefur veriö þetta 25 til 30 laxar á dag. Flugan hefur gefiö vel. Stærsti laxinn er 13,5 pund og veiddist á maðk. Svarthöfði Svarthöfði hefur gefiö 111 laxa og hann er 18 pund sá stærsti. Mikið hefur sést af laxi í Svarthöföa og nokkrir vænir. Reykjadalsá Reykjadalsáin í Borgarfiröi hefur aöeins gefið 4 laxa og nokkra sil- unga, veiðimönnum þykir þetta rýr veiði. Laxá á Ásum Laxá á Ásum er komin í 1055 laxa og eru flestir laxarnir 5, 6, 7 og 8 pund. Hvolsá og Staðarhólsá Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá er komin í 300 laxa á þessari stundu og bleikjan er að koma í ríkari mæh. G.Bender Guðmundur Daviðsson heldur a marluloxum sinum i ánum fyrir skömmu og ánægjan yfir veiðinni er ótviræö. DV-mynd Pétur Sæbjörn Kristjánsson heldur á 11 punda sjóbirtingi og hjá honum ligg- ur einn 6 punda og 11 bleikjur. Sjó- birtingarnir veiddust í Mávabótaál- um neðan við Kirkjubæjarklaustur og sá stóri tók fluguna flæðarmús- ina. Við veiðar með Sæbirni voru Sigurður H. Benjamínsson, Kristján Kristjánsson og Sigurður Pálsson, höfundur flæðarmúsarinnar. DV-mynd Árni Þór Sig. Fréttir Kvikmyndahús Stævsti lax sumarins: 27 punda í Vatns dalnum á flugu „Þetta var feikna fiskur, 27 tíðindamaður okkar um „stórfisk- punda, og veiddist á hairy mary, inn“ í Vatnsdalnum, stærsta lax veiðimaðurinn var V. Ratwick og sumarsins. veiðistaðurinn var Hnausastreng- Með þessum laxi hefur Vatns- urinn, stórfiskastaðurinn," sagði dalurinn komist á toppinn með þann stærsta í sumar. En Aöaldal- urinn kemur rétt á eftir með tvo 26 punda. -G.Bender Laxá á Refasveib Miklu betri en „Úr Blöndu eru komnir 926 laxar á land og sá stærsti er 22 pund. Einar Einarsson á Sauöárkróki veiddi hann,“ sagði Sigurður Kr. Jónsson er við spurðum frétta af svæðinu seint í gærkvöldi. „Margir 20 punda laxar eru komnir á land úr Blöndu. Laxá á Refasveit er í 69 löxum en var í 45 á sama tíma í fyrra. Það er víða mikið af fiski í henni. Sá stærsti í Laxá er 17 pund. Ég fór í Laxá í Skefilsstaðahreppi Myrra og veiddi 6 laxa. Þar eru komnir á milli 60 og 70 laxar á land. Hallá er komin með um 50 laxa. í Svartá hef- ur veiöin glæðst mikið,“ sagði Sig- uröur ennfremur. -G.Bender Flókadalsá komin í 150 laxa: Mikið af laxi „Við fengum 24 laxa á þremur dög- um eftir útlendingana og það var maökurinn sem laxinn tók, enda út- lendingamir búnir að vera með flug- una. Samt reyndum við hana tölu- vert,“ sagði Ingvar S. Baldvinsson sem var aö koma úr Flókadalsá í Borgarfirði í gærdag. „Það er mjög mikið af fiski í ánni en hann er í torf- um eins og í laxastiganum, Múla- staðafossi og Hjálmfossi. Það eru komnir 155 laxar á land og rigning er þaö sem vantar í ána svo að fiskur- inn dreifi sér betur. Við fengum mestahan laxinn í Múlastaðafossi, Steinakvöm og Formanni. Útlend- ingarnir, sem voru að hætta í ánni, veiddu vel á flugu í Formanni," sagði Ingvar í lokin. 'G. Bender Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Sofið hjá Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum I sumar. Regnboginn Leiðsögumaður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stiömubíó Litla Nikita Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sérverslun fyrir fluguveiðimenn Laxa- og silungaflugur í miklu úrvali Túpur, stórar, minni og micro, kr. 140 Þríkrækjur fyrir lax, kr. 130 Tvíkrækjur nr. 4-nr. 12, kr. 95-130 Straumflugur, nr. 2-nr. 10, kr. 85-95 Silungaflugur, þurrflugur, kr. 45-50 Opið á laugardögum ARMÓT SF. Flókagötu 62, Sími 25352. Veður Noröan og norðaustan gola eða kaldi verður í dag, skýjað og víöa súld eðæ rigning norðanlands en þurrt og víðfP' léttskýjað syðra. Hiti í dag verður 8 stig fýrir norðan en 9-15 stig syðra. Akureyri rigning Egilsstaöir rigning Galtarviti rigning Hjaröames úrkoma KeúavikurtlugvöUur skýjaö Kirkjubæjarklausturhéöískýjaö Raufarhöfh rign/súld Reykjavík skúr Sauöárkrókur súld Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað Helsinki skýjað Kaupmannahöfn léttskýjað Osló Stokkhólmur Þórshöfh Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Luxemborg Madrid Malaga MaUorka Montreal New York Nuuk Paris Orlando Róm Vín Winnipeg Valencia skýjað skýjað skýjað hálfskýjaö þokumóða þokumóða léttskýjað heiðskírt þokumóða léttskýjað skýjað skýjað skýjað alskýjaö léttskýjað léttskýjað þokumóða heiðskírt léttskýjað þokumóða alskýjað léttskýjað hálfskýjað þokumóða léttskýjað leiftur þokumóöa 5 6 4 8 6 10 5 7 4 7 13, 17 15 13 14 11 24 14 20 14 25 23 14 11 13 15 20 13 18 21 22 20 24 * 6 13 24 21 18 26 22 Gengið Gengisskráning nr. 141 - 1988 kl. 09.15 28. júli Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45.980 46,100 45.430 Pund 79,614 79.822 78.303 Kan. dollar 38.079 38,178 37.660 Dönsk kr. 6,5475 6.5646 6,6452 Norsk kr. 6.8418 6.8596 6.9449 Sænsk kr. 7,2352 7,2841 7,3156 Fi. mark 10.4905 10.5179 10,6170 Fra.franki 7.3583 7,3775 7,4813 Belg. franki 1.1863 1.1894 1,2046 Sviss. franki 29,7991 29,8769 30,4899 Holl. gyllini 21.9921 22.0495 22.3848 Vþ. mark 24,8172 24.8819 25,2361 it. lira 0.03358 0,03367 0.03399 Aust. sch. 3,5335 3,5427 3.5856 Port. escudo 0,3054 0.3062 0.3092 Spá. peseti 0,3756 0,3766 0,3814 Jap.yen 0,34768 0.34858 0.34905 irsktpund 66.660 66,833 67,804 SDR 60,0885 60.2453 60,1157 ECU 51,6723 51.8072 52.3399 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. júli seldust alls 117.7 tonn Magn i Verð I krónum tonnum Medal Hæsia Lægsia Ýsa 6.9 44,41 39.00 59.00 Ufsi 48,6 12.68 11,50 14.00 Þorskur 42,9 40,39 38.00 47,00 Stelnbitur 0,6 15.00 15.00 15.00 Langa 0,1 15.00 15,00 15.00 Koli 0,2 15.00 15.00 15,00 Karfi 18,1 12,98 12.00 15.00 Skötuselur 0.1 251,36 245.00 280,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. júli seldust alls 65,2 tonn Þorskur 23,5 32,39 30.00 43,00 Ýsa 3.G 59.62 50,50 71,50 Ufsi 14,3 10.50 10.00 15,00 Karfi 16.2 12.98 12.00 15.00 Steinbitur 2.5 15.02 15.00 19.00 Langa 0,4 15.50 15.50 15,50 Keila 0.9 5,00 5.00 5,00 Sólkoli 0.1 40.00 40.00 40.00 Skarkoli 0,6 35.00 35.00 35.00 Lúða 0.6 95.00 65.00 110.00 Úfugkjafta 2.4 10,00 10,00 10.00 dag verður selt úr ýmsum bátum. mIumferdar UrAð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.