Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 46
58 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. DV 4 básar i hesthúsi i Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 91-689723, mánud. og þriðjud., eftir ki. 20. Hvolpar fást gefins. 4, sætir, blandaðir bordercollie hvolpar óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 93-12084. 10 hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 92-37600. Siamsfress til sölu. Uppl. í síma 651535. Til sölu reiðhestar, hryssur og folar. Uppl. í sima 98-78564. Tvo þrifalega, fallega kettlinga sárvant- ar gott heimili. Uppl. i síma 91-43320. ■ Hjól Til sölu Honda VF 750 R árg. '87. ekin aöeins 7000 km. einnig á sama stað Yamaha FZ 600. árg. '86. ekið aðeins 3000 milur, Bæði hjólin eru í topp- standi. enda bæði svo til ónotuö. Uppl. i sima 656347. 10 gira kvenreiðhjól í góðu lagi á 5.000 kr.. einnig barnareiðhjól (feröahjóll á 2.000 kr.. 10 gíra karlmannsreiðhjól á 3.000 kr. Uppl. í sima 43391. Kawasaki fjórhjól. Til sölu er fjórhjól. Kawasaki Mojave 250. hjólið er árg. 1987 og vel með farið. Tilboð óskast. Sími 621211 (31813 á kvöldin). Birgir. Fjórhjól, Kawasaki KLF 300, til sölu. Einnig heimilistölva. Uppl. í síma 93-47820. Glænýtt 10 gira kvenreióhjól til sölu. mjög fallegt. fæst. með góðum greiðslu- kjörum. Uppl. í síma 622655 á kvöldin. Honda MT 50 cub. '83 til sölu, vel með faián. góður kraftur. Uppl. í síma 98-12510 milli kl. 19 og 20. Honda TRX 4x4 árg. ’87 til sölu. ekið ca 30 tíma. Hjólið lítur mjög vel út. Uppl. i síma 985-25120 og 985-22578. Honda XR 600R. Til sölu Honda XR 600R ‘88. ekið 2000 km. skipti á bíl æskileg. Uppl. í síma 98-22611 e.kl. 19. Kawasaki Z 1R 1000 árg. '80. til sölu ekið tæp 18 þús. km. Uppl. í síma 93-11195. Nýtt Kawasaki 1000 Ninja ’86 til sölu. ekið 0 km. glæsilegt hjól. Uppl. í síma 92-12410.' Til sölu: Kawasaki KDX 175 '82. ný- upptekin vél, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 98-63363 eftir kl. 20. Honda MT 50 til sölu, árg. ’81. Uppl. í síma 98-34277. Kawasaki Mojave 250 cc árg. '87 til sölu. hvítt. Uppl. í síma 98-34519. Suzuki GSX-R 1100 ’88 til sölu. Uppl. í síma 43484. Suzuki TSX 50 árg. ’88 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-36027. ■ Vagnar 14 feta hjólhýsi með fortjaldi til sölu, staðsett í fögrum lundi í Þjórsárdaln- um. verðhugm. 260 þús. Uppl. í síma 92-11087. Kristinn. Nýleg jeppa- eða fólksbilakerra til sölu, stærð 1x1,85, beisli fjTÍr standard- kúlu, opnanleg að aftan, verð 22 þús. Uppl. í síma 52553.sta mic-1 Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. Camp-let GLX tjaldvagn til sölu, árs- gamall, vel með farinn. Uppl. í síma 91-72221. Colman fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 9833708. ■ Til bygginga Mótatimbur. Til sölu 1x6 og 1 (4x4 mótatimbur, tilvalið í tröppur eða sökkla (frekar stutt). Uppl. í síma 91-16672. Nýr vinnuskúr til sölu, 14 m2, gæti hent- að sem veiðikofi, einnig til sölu 70 m2 af pappaþakskífu. Uppl. í síma 91-12287._____________________ Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa vinnu- skúr, 20-25 ferm, má þarfnast viðgerð- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10100. Óska eftir að kaupa eða leigja vinnu-- skúr, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-39423. Hann reyndi að /Breskur morðingA meðal lærisveina ’ý Kali. Það er ómögulegt. MODESTY BLAISE W FETta O'IONHEU. u hálsbrjóta mig. Ég rlhafði ekki tíma til \ að hugsa. —v / losaðir.þig við hann, við hefðum getað yVfirheyrt hann._____, er satt, þá er það mögulegt.i Modesty En menn þinir' (hljóta að sjá 7ef fólk fer um I Vopnað. ' haó er bannaö að nota skotvopn hér i garóinum,, ^ og samt finnum viö dýr\ ieins og antilópuna, sem/ k. hafa verið skotin. En veiðiþjófar eru slungnir. -(JPYRIGHT ©1962 ÍDCAR RICE BURR0UCHS. KC? AU RifhU Rtstrvtd k Þetta dýr var greinilega skotið meö byssu. Tarzan Timbur til sölu, 2 x 4 og 1 x 6. Uppl. í síma 45808. ■ Hug Til sölu 1/4 hiuti í Piper Cup special flugvél. Uppl. í síma 31022 e. kl.20. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur til sölu, 1,7 ha eignarland, trjárækt, mjög góð aðstaða fyrir hestamann, m.a. 3-4 hesta hús. Uppl. hjá Magnúsi Leopoldsyni, Fasteignamiðstöðinni, sími 91-622030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.