Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Suimudagur 7. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Péturs- son, forstööumaöur drengjaheimilisins á Ástjörn, flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia, Bandariskur myndaflokk- ur um feðga sem gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstrani' _itt sið- asta hlutverk Hudsons. Þýóandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. ■ 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Eldur og is (Fire and lce). i þessúm þætti flytja skautastjörnurnar Jayne Tavill og Christopher Dean ástarsögur á skautum. Tónlistin er samin af Carl Davis og flutt af Filharmoníuhljóm- sveit Lu'ndúna undir hans stjórn. Þátt- urinn hlaut bronsverðlaun á sjónvarps- hátiðinni i Montreux á siðasta ári. 21.25 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö páttum. Lokaþáttur. Aðalhlutverk Col- in Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glc- ver, Gillian Bevan, Beatie Edney, John Castle. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Úr Ijóðabókinni. Æskuást eftir Jón- as Guðlaugsson. Flytjandi Emil Gunn- ar Guðmundsson. Hrafn Jökulsson flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 00.40 Utvarpstréttir í dagskárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar A. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsi. Luzie. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- dóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýtlissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Sigr- ún Þorvarðardóttir. Lorimar. 11.05 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er 'nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í banda- riskum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pét- ur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementina. Clementine. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlk- una Klementinu sem ferðast um i tíma og rúmi og lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrúm. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar ' Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf i Alaska. Alaska Outdoors. Heillandi en næsta litt könnuð nátt- úrufegurð Alaska ér viðfangsefni þess- arar þáttaraðar. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 Menning og listir. The Alvin Ailey Dance Theatre. Síðari hluti. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Lawrence Gowing. Þýóandi: Örnólfur Árnason. RM. 15.40 Þjóónióingurinn. An Enemy of the People. Þegar uppgötvast að vatnsból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækninga- mætti byggja íbúar heilsuhæli og búa sig undir að taka á móti gestum. Aðal- hlutverk: Steve McQueen, Charles Durning og Bibi Anderson. Leikstjóri: George Schaefer. Framleiðandi: Steve McQueen. Þýðandi: Hersteinn Páls- son. Warner 1977. Sýningartimi 100 min. Endursýning. 17.25 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Ung stúlka uppgötvar að hún er smituð af kynsjúkdómi. Hún á i miklu sálarstriði en þorir ekki að tala um það við kærastann sinn. Aðalhlutverk: Lori-Man Engler og John Didrichsen. Leikstjóri: Claude Kerven. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Sýnt frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. Kynnirer Björgúlfur Lúðviksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Híð stærsta, hið smæsta, hið lengsta, hið stysta, hið mesta, hið besta, hið fljót- asta, hið skrýtnasta. Qtrúlegustu met í heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Kynnir er David Frost. TAP 1987. 20.45Sterk iyf. Strong Medicine. Siðari hluti framhaldsmyndar er segir frá ævi og ástum tveggja vinkvenna sem eiga sér ólíka drauma. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fair- banks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette O'Toole og Dick Van Dyke. Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og Larry Sanitsky. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lo- rimar 1985. Sýningartími 100 min. 22.25 Vietnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 hlutum. 7. hluti. Aðalhlutverk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. Framleið- endur: Terry Hayes, Doug Mitchell og George Miller. Þýðandi: Guhnar Þor- steinsson. Ekki við hæfi barna. 23.10 Þei, þei, kæra Charlotte. Hush, Hush, Sweet Charlotte. Sigild hroll- vekja. Aðalhlutverk: Bette Davis, Jos- eph Cotten, Olivia De Havilland. Leik- stjóri: Robert Aldrich. Framleiðandi: Robert Aldrich. Þýðandi: Ragnar Ql- afsson. 20th Century Fox 1956. Sýn- ingartími 135 min. s/h. Alls ekki við hæfi barna. Endursýning. 01.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Orn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Svalbarðseyrarkirkju f Laufásprestakalli. (Hljóðrituð 31. júli.) Prestur: Séra Bolli Gústavsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Þetta þykir mér fyndið. Annar þáttur um danska kimni í umsjá Keld Gall Jörgensens. Þýðandi dagskrárinnar er Árni Sigurjónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Harðar Torfasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Spurningakeppni Barnaútvarpsins. 17.00 Frá rússnesku tónlistarhátíðinni sl. vetur. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". Bryn- dis Víglundsdóttir býr til flutnings og les (19). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Qlafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadótt- ir. (Frá Akureyri.) 20.30 Islensk tónlist. a. „Notturno" nr. IV eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljóm- sVeit Islands leikur: Jean-Pierre Jac- quillat stjórnar. b. „Gloria" eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson. Kór Dómkirkjunnar í Reykjavík syngur; Marteinn H. Frið- riksson stjórnar. c. „Sónans" eftir Ka- rólínu Eiriksdóttur. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum" eft- ir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttarhöldin gegn Hamsun". Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Hö- skuldsson les fyrsta lestur af þrem. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii . morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, litur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Bikarkeppnin i frjálsum íþróttum. Bjarni Felixson og Jón Oskar Sólnes fylgjast með bikarkeppninni í frjálsum Iþróttum á Laugardalsvelli frá kl. 14.00 til kl. 16.00 og lýsa keppni í einstökum greinum. 16.05 110. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. ■ 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 18.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik Islendinga og Svia á alþjóð- lega handknattleiksmótinu á Spáni. Enn fremur fylgist Samúel Örn Erlings- son með knattspyrnuleik Islendinga og Búlgara á Laugardalsvelli sem háð- ur er á sama tíma. 21.00 Ekkert mál. I ágúst er fjallað um umferðarmál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram. - Bryndís Jóns- dóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.0Ó. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Ólafur Már og sunnudagstónjist í bíltúrinn og gönguferðina. 17.00 Jón Gústafsson með þægilega tón- list frá Snorrabraut. 18.00 Mál dagsms/Maður dagsins. 21.00 Á ágústkvöldi, þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ALrá FM-102,9 13.00 Enn á ný. Stjórnandi Alfons Hannes- son. 15.00 Samkoma frá Trú og lífi, Smiðjuvegi 1. 16.00 Predikari John Cairns. Tekið upp 31. júli. 17.00 Ásgeir Páll er kominn til baka og sér um stjórnina næstu tvo tima. 19.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskárlok. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Gunnlaugur Helga- son í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á als oddi. Ath. Allir I góðu skapi. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Andrea Guð- mundsdóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægilega tónlist I helgarlok úr tón- bókmenntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helg- arlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsunum? 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Barnatimi i umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Sósialisk hreyfing á islandi. Um- ræðuþáttur í framhaldi af undangengn- um viötölum við Brynjólf Bjarnason. 14.00 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur I umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarson- ar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjððleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 103 Reykjavík, merkt „Tónlistarkrossgáta". Útvarp Rót kl. 13.00: Brynjoltur gagnrymr Alþýðubandalagið Viötöl Einars Ólafssonar við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og ran árabil einn helsta leiðtoga íslenskra sósíalista, hafa verið á dag- skrá Útvarp Rótar í sranar. Viðtalsþáttunum er nú lokið en í tilefhi af þeim verður á dagskrá um- ræöuþáttur um þann iærdóm sem sósíalistar og annað félagshyggjufólk getur dregið af greiningu Brynjólfs á stöðu sósíalismans á Islandi í dag og mat hans á tilurð og þróun Alþýðubandalagsins. í viðtalsþáttunum, einkum þeim síðasta, kom fram óvægin gagnrýni Brynjólfs á Alþýðubandalagið í dag og forystu þess. Þátttakendur i þættinum verða ýmsir valinkunnir sósíalistar. Þátturinn verður endurtekinn miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9.30. -J.Mar Sjonvarp kl. 20.45: Eldur og ís Jaynet Orviil og Christopher De- an eru heimsfrægir ísdansarar. Þau hafa unnið til margra verð- launa á ellefu ára dansferh sínum. Má þar nefna Evrópumeistaratitil og gullverðlaun á ólympíuleikun- um. í þessum þætti, sem er klukku. tíma langur, túlka þau á ísnum ástir og örlög prins nokkurs og prinsessu. Þau felldu hugi saman en máttu ekki eigast og var ást þeirra nærri búin aö eyðileggja þau sjálf og þjóðir þeirra. Tónlistina samdi Carl Davis og er hún flutt af Fílharmoníuhljóm- sveit Lundúna undir stjórn hans. Þáttur þessi þykir mjög góður og vann hann meðal annars til brons- verðlauna á sjónvarpshátíðinni í Montreux á síðasta ári. -J.Mar ísdansararnir frægu, Jayne Torvill og Christopher Dean. Rás I kl. 2130: Knut Hamsun að leiðarlokum Sveinn Skorri Höskuldsson les fyrsta lestur af þremur úr bók um Knut Hamsun eftir danska höfundinn Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi Bók þessi, Réttarhöldin gegn Hamsun, vakti mikla athygii og deil- ur þegar hún konyút fyrir rúmum áratug. Þar fjallar Thorkild Hansen ítariega um saraskipti Hamsuns við þýska nasista í hemámi Noregs í seinni heimsstyrjöldinni, sem urðu til þess að eftír stríð vom hafm mik- il réttarhöld gegn honum. Kaflinn sem lesinn verður lýsir því með skáld- sögulegum hætti hvemig Hamsun, heymarlaus og örvasa, gerir upp líf sitt og póhtísk afskipti á þessum örlagaríku ámm. -J.Mar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.