Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar ■ Bamagæsla Óska eftir barngóöri ömmu til að gæta 8 ára drengs á heimili okkar frá ki. 12 til 17. Kjörin vinna fyrir ellilífeyris- þega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10095. Dagmamma óskast til að gæta 4ra ára barns frá kl. 18-17, helst nálægt Landakoti eða Seilugranda. Uppl. í síma 91-672297. Halló! Ég er 5 'A mánaðar og vantar dagmömmu eina viku í mánuði, helst í Laugarnes- eða Teigahverfi en aðrir staðir koma til greina. Sími 91-33296. Óska eftir barngóðri manneskju til að passa strák á 5. ári aðra h'. ^rja helgi. kl. 22- 3 vegna vinnu. Uppl. í síma 91-73851. Vantar 12-13 ára barnapiu til að passa 17 mán. dreng frá 8. ágúst - 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 91-17872 laugardag og sunnudag. Tek börn i gæslu, allan daginn, bvrja 15. ágúst. Uppl. í síma 91-674172 eftir kl. 19. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 13542. ■ Hremgemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar. hrein- gerningar, teppa-. gler- og kísilhreins- un. gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-. kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun. háþrýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577: Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30ferm. 1700.-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára revnsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun. Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar. ræstingar. gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoð Skattkærur, ráógjöf, framtöl, bókhald og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg- ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla 21, R. Símar: 687088/77166. M Þjónusta Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð- ara, s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgeróir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 53225. Múrverk- steypusögun. Tökum að okk- ur múrverk, steypusögun, flísa- og hellulagnir og arinhl., getum einnig sinnt múrviðg. S. 98-34833 e.kl. 19. Rafverktakinn. Löggildur rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, viðgerð- ir, nýlagnir og tejkningar. Uppl. í síma 72965. ,. Tek að mér uppsetningu á milliveggj- um, innréttingum og parketlagnir. Glerja og skipti um glugga. Fagmað- ur. Úppl. í síma 621467. Trébræður sf. Byggingaverktakar, getum bætt við okkur verkefnum, nýsmíði og húsaviðgerðir. Símar 91-14884 og 91-611051._______ Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. - Sími 27022 Þverholti 11 Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239'og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Mágnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur. jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fvrirvara úi-vals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16. kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðeigendur ath. Enn er ekki of seint að helluleggja innkeyrsluna eða gera átak í garðinum, við getum enn bætt við okkur verkefnum. góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 42354. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núppm. Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen. s. 73460. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur. hellulagning, o.fl., sama verð og í fvrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðvrkjumeistari, sími 31623. Tek að mér klipplngar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051 (símsvari). Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flvtjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. ■ •Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á járni (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs-. þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Tek að mér viðgerðir/endurnýjun á tré- verki úti og inni, plastklæðningu ut- anhúss, húsþökum, sumarbústöðum, girðingum o.fl. Uppl. í síma 91-641717. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit aö Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Heyskapur. Starfskraftur óskast í hey- skap strax. Uppl. í síma 95-4288. ■ Verkfæri Tilboð. Stór rennibekkur, 1,5 m m.o„ 90 mm í gegn, mjög fjölhæf fræsivél, járnhefill o.fl., járnsm.verkf. og vélar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10065. Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hfi, Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Fyrir bændur Deutz Fahr heybindivél, árg. ’87, tveir Dal-Bö baggavagnar og Duks bagga- færiband til sölu. Úppl. í síma 96-21685. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Odýrustu krossgátublöðin á markaðin- um. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók.Werðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Littlewoods. Haust- og vetrarlistinn. Pantanasími 34888, .opið 14-18. Krisco, Hamrahlíð 37, P.O. Box 5471, ■125 Reykjavík. Snyrtistofur, ath. Vorum að fá sendingu af BAEHR ányrtistólum m/hvítu leð- urlíki, hægt að leggja samán, stijglaus hæðarstilling, kr. 23.950 án ssk. Isport sfi, Hjallabrekku 2, s. 642002 og 41910. ALL MER flotjakkar, buxur, vettlingar, stígvél, allur fatnaður fyrir sport- og at- vlnnusiglingamenn. Heildverslun Lena, Skúlatúni 6, simar 15410 og 23208. I Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hfi, sími 53822 og 53777. tétM’a Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box317. * 641101 /000 stk VERÐ1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Þetta Árfellsskilrúm úr mahóníi er til sölu, selst fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 91-41312. Hornsófar. 3 + horn + 2, úr leðri + PVC kr. 98.200, sófasett og hvíldar- stólar, leður, leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Nýkomin sænsku Rattan hjónarúmin, mjög góðar dýnur, lausar yfirdýnur og náttborð, verð aðeins kr. 44.900 stgr. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. ÚTSALA Á TJÖLDUM Dúndur útsala á notuðum tjöldum! Hústjöld og venjuleg tjöld, aðeins i stuttan tíma. Sportleigan við Um- ferðamiðstöðina, sími 91+3072. Götusópur til sölu, tengist við venju- lega dráttarvél, hentugur fyrir verk- taka eða sveitarfélög. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10056. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. ■ Verslun KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein Burberrys-Mary Qu- ant-Kit YSLr-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarf., s. 651550. ■ Bátar „Huginn 650“ 3,5 tonna fiskibátar, get- um afhent 3 plastklára báta í ágúst og september á aðeins kr. 470 þús„ með 20 ha. vél og gír aðeins kr. 620 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábáta- smiðjan, Eldshöfða 17, s. 674067. Til sölu er þessi 22 feta Flugfiskur ásamt lóran, dýptarmæli, vagni og mörgu fleiru. Hugsanleg sídpti á góð- um híl eða ódýrari trillu, helst með línuspili. Uppl. í síma 93-12294 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.