Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 52
64 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jeep CJ7 árg. '81, vél 401 AMC. Ath., allt nýuuptekið í mars 88. Til sýnis á bílasölu Matthíasar, sími 91-24540. Uppl. í síma 91-641706 og 985-23673. Suzuki 4x4 '84, skráður '83. til sölu. hvítur. ekinn 56 ]jús. km. einnig M.Benz 450 SE '76. blásans. og Fiat Uno '84. blár. ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 91-76312. Gullmoli til sölu, M benz 250 C 1972, nýsprautaður, rafmagnstopplúga, þarf að fínstilla vél. Góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Start. Hvítur braggi '86 til sölu, ekinn 25 þús. km. verð 300 þús. Uppl. í síma 91-652547. Af sérstökum ástæðum er þessi Subaru XT turbo ’88, sjálfskiptur, með digital- mælaborði, hvítur að lit, til sölu. Uppl. í síma 91-78624. Ford F 250 dísil, 6,9 1, árg. '85, 4x4, klæddur með Túff-Liner, ekinn 38 þús. km. Uppl. í -eíma 985-20066 eða e. kl. 19 92-46644. Til sölu Camaro Berlinetta '82, 8 cyl., T topþur, rafmagn í rúðum og fl. Uppl. í síma 83346. Plymouth Valiant Brougham '75 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, vel með farinn, í toppstandi. Uppl. í síma 91-16757. Trans Am '82 til sölu. Einn sá glæsileg- asti sinnar tegundar, skipti ath. Uppl. í síma 92-13392 e.kl. 13. Saab 900 GLi '84 til sölu, blásanserað- ur, vel með farinn, ekinn 43 þús. km. Verðhugmynd 530-550 þús. Uppl. í síma 91-46581 og 96-62112 eftir kl. 19. Til sölu Scania 111, árg. 1978, i mjög góðu.ástandi. Uppl. í síma 96-27722. Þessi pallur er til sölu. Hann er með hliðarsturtum og 2ja metra háum skjóborðum, ca 7 metra langur. Allar nánari uppl. í síma 91-685599. Til sölu Benz 309 '83, langur, með kúlu- toppi. Uppl. í síma 91-674063 e. kl. 19. Citroen CX Pallas 2500 dísil '84, ekinn 200.000, vökvastýri, -bremsur, central- læsingar, rafmagn í rúðum, iitað gler, skipti á dýrari. Uppl. í síma 77591. GMC 2500 '84 tií sölu, 6,2 í dísií, verð 1.050 þús., rnjög góður jeppi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78801. Magnús. Subaru skutla til sölu ásamt bréfi á stöð. Allar frekari uppl. í síma 74423 e. kl. 19 virka daga (ath. símsvari). Lancer '87 til sölu, 4ra dyra, mjög vel með farinn bíll, blásans., beinskiptur, 5 gíra, centrallæsingar og rafmagn'í rúðum og speglum, ekinn 25 þús. km. Ath. Engin skipti. Uppl. í síma 91-621141. Firebird SE '82 til sölu, 8 cyl., 4 gíra, beinskiptur, T toppur, raímagnsrúður, centralíæsingar, stereo með segul- bandi, þjófavarnarkerfi, toppbíll, verð 620 þús. Uppl. í síma 91-23815 e. kí. 17. Pontiac Trans Am '84 til sölu, ekinn 36 þús. km, vél V8, 5 lítra, HO., sjálf- skiptur, með overdrive, T-toppur, nýir gasdemparar, 15" krómfelgur og breið dekk allan hringinn. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 96-25275. Til sölu sá eini á landinu, Pontiac GTO 1966, blæjubíll, skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-41042. M. Benz 914 árg. '85, til sölu með kassa, 640 cm að lengd, og hliðar- hurðum báðum megin og lyftu 1,5 tonn. Uppl. í síma 79613 og 985-21884. Þessi Scania 111 F '77 er til sölu, einn- ig Scania 111 F '82, 2ja drifa, o.fl. o.fl. Uppl. í síma 91-42046. Z 28 Camaro '82 með öilu, í topp- standi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, Skeifunni. ■ Ýmislegt íþróttasalir til leigu. í september n.k. verða teknir í notkun í nýju húsnæði tveir íþróttasalir við Stórhöfða 15 (við Gullinbrú, Grafarvog). Hvor salur er 10x20 metrar að stærð og lofthæð er sex metrar. Salir þessir verða leigðir út til einstaklinga, félagasamtaka og starfsmannahópa sem áhuga hafa á að stunda íþrótt við sitt hæfi í góðum hópi. Mjög góð búningsaðstaða fylgir sölunum, svo og gufuböð. Jafnframt gefst tækifæri til að stunda upphitun, leikfimi og þrekæfingar með lóðum í sérstökum æfingasal án nokkurs aukakostnaðar. A staðnum verður líka aðstaða fyrir borðtennis, billiard o.fl. Hvað passar þér- Við höfum salina. Þitt er valið! * Fótbolti. * Handbolti. * Körfubolti. * Blak. * Badminton. * Skallatennis. * Leikfimi. * Gufubað. *Lyftingar í sérstökum 70 m2 tækja- sal. * Eða búðu til þína eigin íþrótta- grein. TRYGGÐU ÞÉR TIMA. Tíma- pantanir fyrir veturinn og nánari uppl. eru hjá Þorsteini Guðjónssyni í síma 641144 frá kl. 9-17 og síma 11143 á kvöldin. LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. Aönæli Bjöm Bjömsson Björn Bjömsson póstmeistari, Hellulandi 18, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Björn er fæddur í Rvík og ólst þar upp. Hann lauk námi frá Gagnfræðaskóla austur- bæjar 1945 og hóf störf hjá póst- þjónustunni í Rvík 1946. Björn var skipaður póstfulltrúi 1955 og vann síðan sem fulltrúi og deildarstjóri í hinum ýmsu deildum póststofunn- ar, þar til hann tók viö störfum úti- bússtjóra 1964. Bjöm var skipaður póstmeistari í Rvík 1984. Auk starfa fyrir ýms félagasamtök vann Björn um langt árabil margs konar trún- aðarstörf fyrir Póstmannafélag ís- lands og var formaður þess 1967- 1968 og gegndi því starfi þar til hann tók við embætti póstmeistara. Kona Bjöms er Jóna Finnboga- dóttir skrifstofumaður. Foreldrar hennar eru Finnbogi Árnason yfir- fiskmatsmaður frá Miödalskoti í Laugardal og kona hans Sigríður Ólafsdóttir frá Selkoti í Þingvalla- sveit. Börn Björns og Jónu eru Þór- halla félagsráðgjafi, Björn verktaki, kvæntur Brynju Björnsdóttur hjúkrunarfæðingi, þau eiga tvö börn, Sigurður viðskiptafræðinemi við HÍ, kvæntur Guðrúnu D. Kára- dóttur sjúkraþjálfara, þau eiga eitt barn og Jón Ingi, verkfræðinemi við HÍ, kvæntur Lindu Kristmunds- dóttur hjúkrunarfæðinema við HÍ, þau eiga eitt bam. Systkini Björns em Þuríður fulltrúi, gift Antoni Erlendssyni framkvæmdastjóra og Ingibjörg, gift Birni Magnússyni bankafulltrúa. Foreldrar Björns voru Björn Björnsson, bankafulltrúi í Rvík, og kona hans Þórhalla Þórarinsdóttir. Björn Björnsson. Björn var sonur Björns, prests í Laufási í Eyjafirði, Björnssonar, og konu hans Ingibjargar Magnúsdótt- ur, prests í Laufási, Jónssonar. Systkini Ingibjargar vom Jón Magnússon forsætisráðherra, Sig- urður Magnusson berklayfirlæknir og Sigríður Magnúsdóttir hjúkran- arkona. Björn var sonur Björns, b. og hreppstjóra á Breiðabólstöðum á Álftanesi, Bjömssonar og konu hans Oddnýjar Hjörleifsdóttur, systur Petrínu, ömmu Kristjáns. Eldjáms forseta. Þórhalla var dóttir Þórarins Þórarinssonar, prests á Valþjófsstað, og konu hans Ragn- heiðar Jónsdóttur, prófasts á Hofi í Vopnafirði, Jónssonar. Björn og Jóna taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 16 og 18 á afmæhs- daginn. 80 ára 50 ára Ragnar Sveinsson, Hofsstöðum, Reykhólahreppi, Barðastrandarsýslu, er áttræður í dag. Guðrún Hannesdóttir, Bólstaðarhllð 42, Reykjavík, er átt- ræð í dag. 70 ára Kristrún Anna Finnsdóttir, Ásvegi 14, Akureyri, er sjötug í dag. Brynjólfur Ársælsson, Bústaöavegi 57, Reykjavlk, er sjö- tugur í dag. Sigríður Þ. Jónsdóttir, Urðarstíg 11, Reykjavík, er sjötug í dag. Sigurður Sigfússon, Safaraýri 50, Reykjavík, er sjötugur í dag. 60 ára__________________________ Óskar Geirsson, Miðengi 12, Selfossi, er sextugur í dag. Jónas Björnsson, Ástúni 4, Kópavogi, er sextugur í dag. Ingibjörg Pálsdóttir, Ólafshúsi, Blönduósi, er sextug í dag. Erling Einarsson, Hraungerði 4, Akureyri, er firam- tugur í dag. Gunter Borgwardt, Steinboga, Gerðahreppi, er fimm- tugur í dag. Benedikt Guðmundsson, Hagaseli 20, Reykjavík, er fimm- tugur í dag. 40 ára Júlíus Hólm Baldvinsson, Grashaga 5, Selfossi, er fertugur í dag. Ingvaldur Ásgeirsson, Norðurbraut, 8 Hafnarhreppi, A- Skaftafellssýslu, er fertugur í dag. Jakobína Gunnlaugsdóttir, Heiðarskóla, Ráöhúsi 3, Leirár- sveit, er fertug í dag. Árni Vigfússon, Háléitisbraut 107, Reykjavík, er fertugur í dag. Rúnar Gí6lason, Víðihlíð 4, Sauðárkróki, er fertugur í dag. Guðmundur Skarphéðinsson, Hafnartúni 18, Siglufirði, er fertug- ur í dag. Lárus Kristinn Lárusson, Kirkjugerði 11, Vatmsleysustrand- arhreppi, er fertugur í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.