Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Flækju- fótur Að þurfa alltaf að vera aö hendahlutum. l l 1 I —I 3 * œ i i | «5 i </> (/) U. o 1 ! 1 s o Nýr og mjög vandaður sumarbústaður, 42 m2, auk 20 m2 svefnlofts, til sölu, er tilbúinn til afhendingar. Nánari uppl. í s. 91-84142 og 54867. Húsið verður til sýnis laugardag og sunnudag frá kl. 14-19 við Norður- braut 41 í Hafnarfirði Sumarbústaður til sölu, 38 m2 hús, full- búið að utan, einangrað að innan, klætt í loft og gólf. Tilbúinn til flutn- ings frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1246 og 94-1458 á kvöldin. Til sölu eru sumarhúsalóðir í landi Hraunkots í Grímsnesi, heitt og kalt , vatn, þjónustumiðstöð, sundlaug, sauna og minigolfvöllur á staðnum. Uppl. í síma 91-38465, einnig 98-64414. Eilifsdalur. Byrjunarframkvæmdir á hálfum hektara, skipulagðar teikn- ingar að lóð og bústað. Get tekið bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-36771. Til sölu 1 hektari sumarbústaðarland. eignarland, í Mýrarkotslandi, Gríms- nesi. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-84505. Til leigu eru sumarbústaðalóðir í Evr- arskógi í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Uppl. í síma 93-38832. Sumarbústaður óskast, má þarfnast lagfæringar. Sími 91-77016. Byssur Riffill til sölu, Brno, cal. 243, með kíki, falleg og góð byssa, selst gegn stað- greiðslu, gott verð. Uppl. í síma 93-86970. Til sölu nýtt riffilskefti, SAKO, fyrir þungt hlaup, millistærð af lás með magasíni, t.d. 243", 308" o.fl. Uppl. í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 84085. ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Ferðamenn, hestamenn og laxveiði- menn eru velkomnir. Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, matsala og rúmgóð herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um ykkur í fríinu. S. 93-56789 og 93-56719. Ekta finir laxa- og silungamaðkar til sölu að Holtsgötu 5 í vesturbænum. S. 15839. Er við eftir hádegi virka daga og allan daginn um helgar. Góðir maðkar - gott verð. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Veiðihúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Veiðimenn, Lax- og silungsveiði. Enn eru nokkrir dagar óseldir í Hörðu- dalsá í Dölum, 2 stangir eru í ánni og hafa veiðimenn afnot af góðu veiði- húsi. Símar 98-33845 og 98-33950. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi, fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í síma 91-671358. Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr. 1.695, vöðlur, ódýr regnsett, laxveiði- gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá kl. 10 13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508. Vesturröst auglýsir! Leirdúfur, leir- dúfukastarar, skeetskot og gervigæsir nýkomnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sími 16770 og 8455. Vöðlur. Seal Dry vöðlur í öllum stærð- um. Mjög gott verð. Mart sf., Vatna- görðum 14, sími 91-83188. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-37688. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-54096. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Sími 91-37429. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-39206.__________________ Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72216.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.