Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. STÁLGRINDAR- HÚS - Auðveld í uppsetningu - Stuttur byggingartími - Sveigjanleg byggingakerfi - Breytingar auðveldar - Stálklæðning frá Inter Profiles - Steinullareinangrun - SFS festingar - C og Z langbönd frá Inter Profiles - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF j LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆj SÍMI 91-53511 GÆÐI IJR STÁU SANITAS KYNNIR í V2 lítra dósum — á sama verði og þær litlu! ^íIIÍllílS Forspilið að Brideshead Revisited kvikmyndað Sjónvarpsunnendur muna eflaust eftir bresku framhaldsþátt- unum Brideshead Revisited. Þeir voru geröir eftir sögu Evelyn Waughs og sýndir hér í sjónvarp- inu viö miklar vinsældir fyrir nokkrum árum. Nú hafa sömu aðil- ar og stóöu aö gerö þáttanna gert kvikmynd eftir annarri sögu Waughs. Sú heitir Hnefafylli af ryki og er af mörgum talin besta saga Waughs. Hún er einnig eins inn í meistaraverk sitt. Hann fór víöa á þessum árum, allt frá myrk- viðum Afríku til jökulauöna Sval- baröa. Þá gerðist hann og mjög trú- aður og snerist til kaþólskrar trúar þótt hann ætti alltaf erfitt með aö fóta sig á hinum þrönga vegi dyggð- arinnar. Ráðamenn innan kaþólsku kirkj- unnar áttu oft á tíöum erfitt meö að sætta sig við hinn nýja fylgis- mann og vöruðu viö bókum hans. Fyrsta bók hans var dæmd siðlaus. Waugh hugðist bæta úr því með Hnefafylli af ryki og semja „smekk- lega sögu“, eins og hann orðaði það. Hann ætlaði að afla sér viðing- ar sem kaþólskur rithöfundur. Til- burðir hans í þá átt báru þó engan árangur því aö prelátar kirkjunnar sáu litla framför í siðgæði hjá skáldinu. Hnefafylli af ryki fékk þann dóm að fjalla aðeins um fram- hjáhald og drykkjuskap. Evelyn Waugh við skrifborðið. Sögur hans hrífa enn. konar forspil að stóra verkinu Bri- deshead Revisited. Tökum á mynd- inni er þegar lokið og frumsýning- ardagurinn framundan. Sögur Waughs hafa hrifið marga. Þetta eru á ytra borði ástarsögur sem fjalla um rótlausa yfirstéttar- unglinga í Bretlandi á árunum milli stríða. Hjónabandsvandræði koma mjög við sögu og undir niðri finna menn tregablandna lýsingu á hnignandi menningu. Hjónabandsvandræði höfundar Sögur Waughs eru ævisöguleg- ar því aö höfundurinn nýtti sér óspart atvik úr eigin lífi. Þetta á ekki síst við um söguna Hnefafylli af ryki. Waugh skrifaöi þessa sögu í borginni Fez í Marokkó á skömm- um tíma í byrjun árs árið 1934. Hann var þá á eins konar flótta undan eigin lífi eftir að fyrsta hjónaband hans hafði farið út um þúfur. Hann giftist ungur léttlyndri konu sem yfirgaf hann eftir ár og tók saman við norður-írskan aðals- mann. Þessi örlög gengu nærri skáldinu sem óf vandræöi sín í ástarlífinu Sir Alec Guinness fer með hlutverk furðufugls í myndinni Hnefafylli af ryki. Hefnd í ódauðlegri sögu Hnefafylli af ryki er saga full af beiskju. Oft er htið svo á að hún sé hefnd Waughs á ótrúrri eigin- konu og manninum sem hún hljópst á brott með. í henni þykjast menn líka sjá uppgjör við hjóna- bandið og jafnvel upplausn þjóð- félagsins á árunum milli stríða. En hversu langt sem menn vdlja ganga í túlkunum á sögunni þá dylst engum að aðalpersónumar þrjár - ástarþríhymingurinn - eiga sér fyrirmyndir í höfundinum sjálfum, konu hans og ástmanni hennar. í sögunni heitir eljarinn John Beaver en hét í raunveruleik- anum John Heygate. Það er Rupert Greves sem leikur hann í mynd- inni. Lýsingin á þessum manni er ófógur. Hann er auðugur fáráöur sem notar peninga sína til að afla sér vdnsælda. Þegar hann lætur ekki stjórnast af eigin fýsnum þá ræður móðir hans yfir honum. Hann hefur það fyrir reglu að sitja við símann fyrir matmálstíma í þeirri von að eitthvert mektarfólk muni bjóða honum í mat og annað er eftir því. Meðal þeirra sem Beaver tekst aö troða sér upp á eru Last-hjónin, Tony og Brenda. Þau er leikin af James Wilby og Kristin Scott- Thomas. Þau hjón eiga sér fyrir- mynd í Waugh og fyrstu konu hans. Mál þróast á þann veg að Beaver veröur elskhugi Brendu, hjóna- bandið leysist upp og hinn kokkál- aði eiginmaður fer á flakk - rétt eins og Waugh gerði. Guinnessí hlutverki furðufugls Leið hans hggur í frumskóga Bresku Guyönu þar sem hann er hætt kominn en fær hæli á búgarði hjá gömlum furðufugh sem á sér þá einu ástríðu að hlýða á sögur eftir Charles Dickens. Sá Ijóður er þó á ráði þess gamla að hann er ólæs og Tony Last fær það hlutverk meöan báöir lifa að lesa upphátt sögur eftir Dickens. Þessi íjarstæðukennda saga um aðdáanda Dickens í skóginum átti sér ahnákvæma fyrirmynd þvd aö Waugh hitti á ferðum sínum slíkan mann. Hann samdi um hann sjálf- stæöa smásögu og sagði frá honum í ferðabók sem hann gaf út árið 1934. í sögunni er hann kallaður Todd en hét Christie í raunveru- leikanum. Til að leika þennan mann hefur ráðist ekki minni mað- ur en sir Alec Guinness. Hann fer, að sögn, á kostum í hlutverkinu. Þegar Hnefafylli af ryki kom út birtist hún í tyeim útgáfum. Útgef- andi Waughs í Bandaríkjunum sætti sig ekki vdð þann endi á sög- unni af Tony Last að hann dagaði uppi hjá bijálæðingi úti í frum- skógi. Bandaríkjamenn fengu því í hendurnar sögu þar sem Last snýr heim. Þau sögulok þóttu ekki eins vonleysisleg og hin fyrri. Waugh breytti sögunni sjálfur að ósk út- gefandans enda mjög fjárþurfi þeg- arþettavar. þýtt/-GK OsarfslA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.