Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 33
33
. ÍWÍV' .«? í33,2vi 'KSStWSM
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
259 innijurtir
Hoilráð og heUsuvernd
Á markaö er komin handbók um
umhirðu innijurta. í bókinni er
fjaiiað um hverja jurt á tveimur
blaðsíðum með iitmyndum og
teikningum.
Hand-
bókum
inni-
jurtir
Heimilissíðunum hefur borist
nýleg handbók um ræktun inni-
jurta. Hún heitir einfaldlega
Jurtahandbókin og er gefm út af
Almenna bókafélaginu. í bókinni
eru leiðbeiningar um umhirðu
259 jurta - blóma og blaðplantna,
kaktusa og þykkblöðunga, pálma
og burkna. Þarna má einnig lesa
sér til um margs konar blóm-
lauka og einærar plöntur sem
má rækta í pottum og kerjum
innanhúss. í bótónni eru um 500
litmyndir og 800 teikningar á 560
blaðsíöum.
Fremst í Jurtahandbótónni er
að finna skrá yfir nöfn jurtanna,
bæöi á íslensku og latínu. Þessu
fylgir svo viöeigandi blaðsíðutal.
Því ætti aö vera nokkuð greinarg-
ott að finna viðkomandi plöntur
í bókinni, svo framarlega sem les-
andi veit nákvæmlega nafn
þeirra. Sem dæmi má nefna
Sverðburkna ogParadísarpálma,
Hvað er að?
Fjallað er um hverja jurt á
tveimur blaðsíðum. Þar er tiltek-
in birtu- og rakaþörf hennar og
æskilegasta hitastig. Einnig eru
leiðbeiningar um áburðargjöf og
umpottun og hvaða tegund skuli
nota. Auk þessa eru á athyglis-
verðan hátt tekin fyrir möguleg
veikleikamerki við hvetja jurt.
Sem dæmi má nefiia gulnuð blöð,
brúna blaðodda, hægan vöxt og
það helsta sem mögulega getur
verið að hverri tegund.
í hverju tilfelli er útskýrt
hvernig bregðast skuli við sjúk-
dómseinkennum. Hvort þurfi að
umpotta, hvort um of lítinn hita
sé aö ræða, of mikið eða lítið vök-
vað eða um birtuskilyrði.
Framarlega í bókinni eru svo
leiðbeiningar um notkun hennar.
Þar er helstu nauðsynlegra verk-
færa viö ræktun getið og góð ráö
gefm um vökvun, umpottun og
margt fleira. Aftast eru svo leið-
beiningar um innkaup.
Höfundar bókarinnar eru fjór-
ir: David Longman, Tom Gough,
John Pilbeam og Norman Simp-
son - kunnh sérfræðingar á sínu
sviði. Þýöandi er Óskar Ingimars-
son.
Jurtahandbókin er kærkomin
hjálp fyrir byrjendur í blómarækt
jafnt sem lengra komna. Hún
kostar um 2.400 krónur á útsölu-
verði.
-ÓTT.
___________________________________________Lífsstai
Fastur hluti af tilverunni:
Leikvöllur skipulagður við raðhús
Viö Bollagarða á Seltjarnarnesi
hefur verið skipulagt mjög skemmti-
legt leiksvæði sem tilheyrir þremur
raðhúsalengjum - ellefu húsum. Lít-
ill er hann en snotur og glæsilegur í
senn.
Þetta er nýbreytni sem nú þegar
hefur verið útfærð á fleiri stöðum.
íbúar hverfisins eru mjög ánægðir
með framkvæmdina, jafnt yngri sem
eldri. Á Seltjarnarnesi eru sem
stendur engir skipulagðir leikvellir.
Krakka úr aðliggjandi hverfum hef-
ur því drifið að í löngum bunum.
Fýsilegur kostur fyrir
byggðarkjarna
Oft eru svæði skipulögð meö leik-
svæöi í huga. Hér er um sameign aö
ræða. Viö Bollagarða hafði leiksvæð-
ið staðiö óskipulagt í um sex ár - á
meðan veriö var að byggja og ganga
frá. Eigendum er í sjálfsvald sett
hvernig plássið er nýtt.
Um marga möguléika er að ræða,
allt eftir hugmyndaflugi og fjárráð-
um. Kostnaður dreifist þó á margar
hendur. íbúar raðhúsanna fengu
svæðið teiknað og síðan samþykkt
Þetta hús tilheyrir leikvelli barna við
þrjár raðhúsalengjur við Bollagarða
á Seltjarnarnesi.
Krakkana drífur víða að
twmmn" fn Tv*; V y ' \ , <,-x
Ekki er verra að hafa leikvöll sem fastan hluta af tilverunni rétt við húsið sitt.
hjá byggingarfulltrúa. Að lokum
framkvæmdi Hagvirki hf. verkið.
Fastur punktur í
tilveru krakkanna...
Að sögn íbúa við Bollagarða hefur
börn drifið að til að dvelja á leik-
svæöi þeirra - á mismunandi aldri.
T.d. koma stúlkur, sem passa börn,
oft við. Krökkum finnst gott aö hafa
eitthvert fast afdrep. Meira að segja
er hægt að skríða inn í hús þegar
rignir.
.. .og foreldranna
Fyrir fullorðna fólkið er einnig
heppilegt að vita af börnunum á
ákveðnum stað. ekki bara einhvers
staðar úti. Auk þess er enginn of
gamall til að leika sér meö börnum
sínum og annarra.
Svona fyrirkomulag ýtir óneitan-
lega undir samstööu í hverfum og
byggðarkjörnum. Samkomulag mun
vera mjög gott og ibúarnir grilla t.d. ■
og snæða úti einu sinni á ári. Því er
kjörið fyrir þá sem hafa svona fram-
kvæmdir í huga aðláta hanna svæði
með tilliti til þessa þátta, hafa fastan
punkt og geta verið saman.
-ÓTT.
Skipulag leikvalla er oft i höndum
ibúðar- eða húseigenda í viðkom-
andi hverfi.
Blindhœð framundan. Við vitum ekki hvað
leynist handan við hana. Ökum eins langt
til hægri og kostur er og drögum úr hraða.
Tökum aldrei áhættul
il&r3®"'
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
otryu í veginrt!
í i
BLAÐ
BURÐARFÓLK
Reykjavík
Lönguhlíð
Háteigsveg 50-56
Úthlið
Flókagötu 52-út
Tjarnargötu
Suðurgötu
Bjarkargötu
Skaftahlið
Bólstaðarhlíð 1-30
Sóleyjargötu
Fjólugötu
Skothúsveg
Laugaveg 2-120
sléttar tölur
Hverfisgötu 1-66
Flókagötu 1-40
Karlagötu
Mánagötu
Skarphéðinsgötu
Háagerði
Langagerði
Laufásveg
Miðstræti
Laugaveg
Bankastræti
Sörlaskjól
Faxaskjól
\ •
ííV'v-
11
n
AFGREIÐSLA
i $ í
t i ^ ^
SIMI 27022