Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 7 Fréttir TiUaga Sigrúnar Magnúsdóttur borgarfulltrúa: Kynfræðslu- spjöld á almenn- ingssalemum „Mér finnst sárt þegar unglings- stúlkur eru að bera upp spurningar. um viðkvæm mál í opnum útvarps- stöðvum til að fá svör við ýmsu sem varðar kynferðismál. Þess vegna flutti ég þessa tillögu,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Sigrún hefur lagt tillögu þess efnis fyrir borgarráð að samþykkt verði að láta útbúa lítil spjöld með síma- númerum og viðtalstímum kyn- fræðsludeildar. Spjöldunum verði dreift á öll almenningssalerni svo og salerni veitingahúsa borgarinnar. A spjöldunum skuli einnig koma fram að ráðgjöf og upplýsingar varðandi eyðni verði veittar. „Almenningur veit ekki nóg um hvar á aö bera niður til að fá upplýs- ingar um þessi mál, t.d. eyðni,“ sagði Sigrún. „Ég vil láta koma skýrt fram hvar fólk getur fengiö upplýsingar og fræðslu um þessi mál.“ Hugmyndina að þessum spjöldum kvaðst Sigrún hafa fengið þegar hún fór á kvennaráðstefnuna í Osló. Þá bjó hún í þorpi fyrir utan borgina. Á öllum almenningssalernum þar var lítill kassi sem innihélt spjöld af þess- um toga. Önnur tillaga svipaðs eðhs hafði áður verið lögð fram. Það var Borg- hildur Maack, fulltrúi Kvennalista, sem borið hafði upp tillögu um gerð veggspjalda sem hefðu að geyma símanúmer kynfræðsludeildar og fleira þess háttar. Báðar þessar til- lögur bíða nú unlsagnar heilbrigðis- ráðs. -JSS Byrjum 19. september 5VITATÍMAR KENNARAR Adda Marla STÖDIN SEM HLUSTMD ER ’A t M ■ Bjarni Ólafur Guðmundsson ER BEST ÞEKKTUR SEM NÆTURVAKTMAÐUR BYLGJUNNAR. Hann hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi og hefur ótrúlega reynslu af tónlistarvali sem kemur hlustendum til góða eftir kl. 22 á virkum dögum. Allir fá eitthvað við sitt hæfi fyrir svefninn hjá Bjarna! Haraldur Gíslason ER Á VAKTINNI Á LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSMORGNUM. Hann hefur starfað á Bylgjunni í tæp tvö ár og hefur sýnt að hann kann að taka púlsinn á hlustendum. Það er enginn svikinn af morgni með tónlist Haraldar. ■HHUBÍSHHÍI HBB I Kristín Helga Gunnarsdóttir LÍFIÐ í LIT. Hér kveður einnig við nýjan tón. Kristín tekur saman upplýsingar umalltmilli himinsog jarðar. Hérfá hlustendurgagnlegarupplýsing- ar sem nýtast í daglega lífinu, upplýsingar sem ekki fást í almennum fréttum. Hressilegur og öðruvísi liður kl. 8.30, 13.30 og 16.30. ■■■DRBBBHHi HDHUI BY LGJAN BYLGJAN X mEMENEEDm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.