Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
13
Fréttir
á myndinni. Þessi orörómur hefur
borist víöa um Kína og oröið til að
fólk þar hefur almennt efasemdir um
aö myndin sé eins merkileg og af er
látið.
Þetta andstreymi hefur ekki oröiö
til aö auka aösókn aö myndinni eins
og gerist á Vesturlöndum þegar út-
hrópaðar myndir eru sýndar. Kín-
veijar velja frekar þann kostinn aö
sýna slíkum myndum tómlæti.
Viö frumsýningu myndarinnar
voru engir vestrænir sendimenn. Sá
eini af aöstandendum myndarinnar
sem var við frumsýninguna var að-
stoðarframleiðandinn Franco Giov-
ale sem nú vinnur aö töku annarrar
myndar í Kína.
Leikstjórinn Bernardo Bertolucci er
ekki vinsæll i Kína.
IMI55AN
MICRA
ÁRGERÐ 1989
NÚ Á BETRA VERÐI EN NOKKRU SINNI FYRR
Kínverjar vilja ekki
Jean-Michael Jarre biður eftir heim-
ild til tónleikahalds i Lundúnum.
Jarre fær
ekki að
leika í
Lundúnum
Franski tónlistamaðurinn Jean-
Michael Jarre hefur sótt um leyfi til
aö halda tónleika meö tilheyrandi
skrautsýningu í Lundúnum. Jarre
er þekktur fyrir stórkostlegar sýn-
ingar þar sem leysigeislar leika um
loft og flugeldar lýsa upp himin.
Jarre reyndi aö fá leyfi til að halda
tónleika á hafnarsvæðinu í Lundún-
um þann 24. þessa mánaöar en fékk
ekki. Var því kennt um að óleysan-
legri umferöarhnútar gætu myndast
ef Jarre léki þar.
Áætlað er aö allt að 100 þúsund
manns heföu áhuga á að sjá og heyra
Jarre leika. „Ég er staöráðinn í aö
halda hér tónleika," er haft eftir
Jarre. „Ég læt ekki svona mótlæti
aftra mér.“
Þegar var búiö aö selja mikinn
fjölda miöa á hina væntanlegu tón-
leika. Jarre hefur sagt aö þessir miö-
ar gildi á næstu tónleika sem hann
standi fyrir í Englandi hvar og hve-
nær sem þeir verða haldnir.
Öllu
mali
skiptir
að vera vakandi
|| UMFERÐAR við stýrið.
Kvikmyndin um seinasta keisar-
ann í Kína hefur nú veriö frumsýnd
í heimalandi hans viö litlar undir-
tektir. Upphaflega átti aö frumsýna
þessa rómuðu mynd í Kína um næstu
mánaðamót en stjórnendur kvik-
myndahúsa í Peking sögöu að menn
biöu þess í svo mikilli eftirvæntingu
aö sjá myndina aö flýta yrði frum-
sýningunni.
Ekkja keisarans hefur látiö svo
ummælt aö í myndinni felist miklar
rangfærslur sem leikstjórinn Bertu-
locci hafi skotiö inn til aö auka sölu
TEG.
STAÐGR.VERÐ
FULLT VERÐ
NISSAN MICRA 1.0 DX, 4RA GÍRA 410.000.- 423.000.-
NISSAN MICRA 1.0 GL, 5 GÍRA 427.000.- 441.000.-
NISSAN MICRA 1.0 GL SJÁLFSKIPTUR 474.000.- 489.000,- *
NISSAN MICRA 1.0 SPECIAL VERSION 460.000.- 475.000.-
lA*'
... OG KJÖRIN ERU HREINT ÓTRÚLEGI
NISSAN, MEST SELDIJAPANSKI
BÍLLINN í EVRÓPU
Opið laugardag og
sunnudag kl. 14-17
Ingvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauöageröi
Sími: 91 -3 35 60
sjá Síðasta keisarann