Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 39
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 55 Joe King víil hafa föndrið sitt i stærra lagi. Reiðinnar ósköp af eldspýtum Hvað eiga prófessorar í raf- magnsverkfræði að gera í fri- stundum sínum? Jú, þeir gætu safhað frímerkjum, farið út að hlaupa eða hvaö eina sem venju- legum mönnum dettur í hug að gera. Bandariskur prófessor, Joe King að nafni, lætur sór þó ekki venjulegár skemmtanir nægja. Hann varð sér úti um 110 þúsund eldspýtur og reisti átta metra háa eftirlíkingu af Eiffelturninum. ,JÉg valdi þetta vegna þess að ég hélt að það væri bæöi auðvelt og ódýrt aö byggja Eiffeltum," segir King. „Ég verð þó að viður- kenna að ég hafði á röngu að standa. Þetta kostaöi yfir þúsund tima vinnu og ég eyiddi 30 þúsund krónum í lím og 10 þúsund í eld- spýtur." King lætur þó erfiðiö og kostn- aðinn ekki aftra sér frá því aö byggja fleira úr eldspýtum. Hann hefur búið sér til stól og fleiri húsmuni. King fékk áhuga á byggingum úr eldspýtum þegar hann var í hemum. Þá var þar maðiu- sem dundaöi sér við aö búa til smágripi úr eldspýtum. „Ég sá strax að þetta var eitthvað fyrir mig,“ segir King. „Ég vil þó helst hafa þaö stórt sem ég geri.“ Þau Farrah Fawcett og Ryan O’Neal eru fræg fyrir skapofsa og rifrildi, sérstaklega sín á milli. Eftir hávært rifrildi þeirra fyrir stuttu, sem endaði með því að Ryan ONeal ákvað að fara burt áður en gert var út um málin, tók Farrah Fawcett bfllyklana og kastaði þeim í nærliggjandi vátn. Hún vissi að engir aukalyklar voru tfl að bflnum. Áður en lykla- smiðnum hafði tekist að gera nýja lykla höfðu þau hjónin sæst og voru orðin vinir á nýjan leik. Clint Eastwood mundar hólkinn Hörkutólið Clint Eastwood hefur hörkutólanna sem birtast í lögreglu- ekki í hyggju að setjast í helgan stein þótt hann sé búinn að fá nóg af aö vera borgarstjóri í Carmel. Hann ætlar nú að leika sín hörktól sem aldrei fyrr. Reyndar hefur hann ekki látið borgarstjórastarfið tefja sig frá kvik- myndaleik á undanfórnum misser- um. Fyrir nokkram vikum var fimmta mynd hans um lögreglu- manninn Dirty Harry frumsýnd í Bandaríkjunum. Þessi mynd hefur fengið nafnið The Dead Pool. Dirty Harry er helsta fyrirmynd þáttum . bandarískra sjonvarps- stöðva. Þetta er harðsnúinn einfari sem sver sig í ætt við kúreka villta vestursins þrátt fyrir vinnu í stór- borg. Eastwood hefur leikið þá frændu alla af hljóðri snilld. Bandaríkjamenn hafa á ný fengið áhuga á Dirty Harry þótt elsta mynd- in um lögguna harðsnúnu sé komin á tvítugsaldurinn. Fjórar fyrstu myndirnar hafa veriö gefnar út í annað sinn og prýða nú rekka á myndbandaleigum vestanhafs. Clint Eastwood hefur nú leikið í fimmtu myndinni Enn getum við bætt við sögum af ástarmálum fræga fólksins. Brigitte Nielsen, fyrrverandi Rambólína, hef- ur boðað aö hjónaband sé á næsta leiti. Sá heppni er knattspyrnumaö- urinn Mark Gastineau. Brigitte óskar eftir aö brúðkaup þeirra geti farið fram í sömu kirkju og Janni Spies gifti sig í fyrir stuttu - heima í Danmörku... Gouda AB mjólk 0ðalsostur Mysa Krókostur Rjómi Brauðostur Skyr Skólaostur Ávaxtaskyr Búri Jógúrt Port Salut Jógúrt m/ávöxtum Gráðaastur Sunnudagsjógúrt , MORGUN VERÐUR MJÓLK Á ALLRA VÖRUM Sunnudaginn 18. september frá kl. 13 erþérog ljölskyldu þinni boðið að koma í heimsókn og sjá með eigin augum það viðamikla starf sem unnið er í mjólkuriðnaði í landinu. Opiö hús verður hjá öllum eftirtöldum fyrirtækjum. Osta- og smjörsalan sf. Reykjavik Mjólkursamsalan Reykjavik Mjólkursamlag KF. Rorgfirdinga, Borgamesi Mjólkursamlag Dalamanna, Búðardal Mjólkursamlag V-Barðstrendinga, Patreksfiw1 Mjólkursamlag ísfirðinga, Isafirði Mjólkursamlag KVHIKFBH, Hvammstanga Mjólkursamlagið Blönduósi Mjólkursamlag Kfi Skagfirðinga, Sauðárkroki Mjólkursamlag K.E.A., Akureyri Mjólkursamlag KF. Þingeyinga, Ht'tsavík Mjolkursamlag KF Héraðsbúa, Egilsstöðion Miów MÍ°lkurs“mlag Kfi Fram, Neskaupsstad I '^úrsamlagKfi A-Skaftfellinga, Höfn, Homafir Mjólkurbú Flóamanna, Selfiossi % Camembert Létt jógúrt Kotasœla . Ávaxtasúrmjólk Dala-Yrja Smámál Dala-Brie ídýfur Jöklaostur Sýrður rjómi Mysingur G-mjólk Mysuostur Kókómjólk Steyptir ostar Kaffirjómi Smurostur Peytirjómi Rjómaostur Jógi Hnoss-búðingur Mangósopi Rjómaostakaka Uu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.