Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 44
60
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
Ferðalög
L
Rómversk baðhúsamenn-
ing og forsögulegir steinar
- skyggnst um í Bath og Stonehenge á Englandi
London
■BBHBBS3B9B82
Rómverjar hinir fornu voru miklir
hóglífismenn. Og einn höur í því
hóghfi voru böðin sem gjarnan eru
viö þá kennd. Á blómaskeiöi þeirra
komust böö og baöhús á hærra stig
en hafði nokkru sinni þekkst áður.
íslenskir ferðamenn, sem vilja sjá
minjar um þessa menningu Róm-
verja, þurfa ekki að leggja í langferö
aha leið suður til ítahu heldur nægir
aö fara th Englands, nánar thtekið
th borgarinnar Bath sem er aðeins
tæpa tvö hundruð kílómetra vestur
af London.
^HGlary Poppins mynduð
Bath er ekki einungis fornt baðset-
ur, eins og nafnið gefur til kynna,
heldur er hún einhver fegursta borg
á Englandi og fjölsótt af ferðamönn-
um. Þar var kvikmyndin um bam-
fóstruna kyndugu, Mary Poppins,
hka tekin.
Borgin stendur við krappa beygju
á ánni Avon, í eins konar hálfhring,
og upp af henni rísa háar og brattar
hæðir á alla .vegu. Þar era hka einu
heitu vatnsuppsprettumar á gjör-
' vöhu Bretlandi.
Uppsprettumar, sem borgin dreg-
ur nafn sitt af, em í eigu bæjarfélags-
ins og þær gefa af sér rúmlega ehefu
hundmð þúsund lítra af 46,5 gráða
heitu vatni á degi hverjum. Vatnið
drekka menn vegna trúar á lækn-
ingamátt þess og einnig er þaö notað
í ýmiss konar vatnsmeðferð.
Pabbi Lés konungs
Landsvæðið, þar sem borgin stend-
ur nú, byggðist mjög snemma og á
hæðunum umhverfis hana eru leifar
mannabústaða frá því fyrir tíma
Rómverja á Englandi. Þjóðsagan seg-
ir að borgin hafi verið stofnuð í
kringum árið 500 fyrir Krist af
Bladud, föður Lés konungs, hins
sama og Shakespeare skrifaði sam-
nefnt leikrit sitt um.
Bladud haföi verið bannfærður frá
hirð föður síns vegna þess að hann
hafði smitast af holdsveiki. Hann
ráfaði um sveitirnar og fékk vinnu
hjá vinsamlegum bændum. Bladud
gætti meðal annars svínahjarðar í
skógi vöxnum dal Avonárinnar.
Hann tók eftir þvi að mörg svínanna
þjáðust af húðsjúkdómum. Dag
Hér böðuðu Rómverjar sig í Bath í eina tíð. Heitt jarðvatnið er leitt inn i baðsalinn með blýpípu og um opna
veituskurðinn sem sést fremst á myndinni.
Til Newport
Newport
CARDIFF /^BRISTpL
c-s/Avoyr^ V
WestonrT í ^A38 I éS Bath
super'w Cy
Marey " V
Reading
WILTSfflRE
London
SOMERSET
Salisbury
Taunton
rt TilPlymouth
SHIRE
Allir í bað
Rómveijar réðust inn í Bretland
um miðja 1. öld og áður en hún var
á enda höföu þeir byggt umtalsverð-
an húsakost við hndimar. Staðurinn
var kahaður Aquae Suhs, eöa Sulis-
i vötn, th heiðurs keltnesku gyðjunni
Suhs, og brátt flykktist þangað fólk
af öhu Bretlandi og jafnvel úr öhu
rómverska keisaradæminu th að
baða sig. Og það voru böðin sem
héldu frægð borgarinnar á lofti, þrátt
fyrir ýmsar verðmætar vörur sem
heimamenn unnu og seldu.
nokkum fóm svínin aha leið að
druhupollunum í dalnum, veltu sér
upp úr þeim, eins og svín gera, og
urðu alhehbrigð. Bladud fór að dæmi
þeirra og læknaðist einnig. Hann
sneri heim th hirðar föður síns og
þegar hann var gerður að konungi
reisti hann borg þar sem uppsprett-
umar vom.
Læknar hafa lengi rökrætt mátt
vatnsins í Bath. Það er ekki lengra
síðan en um síðustu aldamót að
læknar mæltu með þeim við alls
kyns kvillum, einkum húðsjúk-
dómum og gigt. Nýleg efnagreining
á vatninu hefur leitt í ljós að í því
eru 40 steinefni og ýmis frumefni, svo
sem kalk, sink, magnesíum og blý,
svo einhver séu nefnd. Heita vatnið
er einnig örlítið geislavirkt.
Rómversku böðin uppgötvuðust
árið 1755 en uppgröftur þeirra byrj-
aði ekki af fuhum krafti fyrr en seint
á 19. öldinni. Þau eru nú helsti við-
komustaður ferðamanna th Bath og
ekki er annað hægt en að undrast
ahan íburðinn sem Rómverjamir
lögðu í baöhús sín. Þeir fóm þó ekki
í baðhúsin eingöngu th að þrífa sig
og slaka á heldur voru þau eins kon-
ar félagsmiðstöðvar þar sem menn
gerðu með sér kaup og skiptust á
nýjustu slúðursögunum.
Leiðsögumenn
borgarstjórans
Elstu borgarhlutamir em á norð-
urbakka árinnar en byggðin teygir
sig upp í hhðamar beggja vegna.
Byggingamar em allar annaðhvort
úr sérstökum steini, sem kenndur er
við borgina, eða klæddar með honum
að utan.
í hjarta borgarinnar er Klaustur-
kirkja postulanna Péturs og Páls, frá
16. öldinni. Hún er gott dæmi um
byggingar sem reistar vom þegar
svokahaður lóðréttur ensk-gotnesk-
ur sthl var að líða undir lok. Hún
hefur veriö köhuð „ljós vestursins"
vegna hinna mörgu glugga, einkum
stóra vesturgluggans sem skreyttur
er með útskomum englamyndum.
Þar sem kirkjan stendur hafa aðrar
staðið í aldanna rás, m.a. kirkjan þar
sem Edgar var krýndur konungur
ahs Englands árið 973.
Bath er borg hins gangandi manns.
í upplýsingamiðstöð við Klaustur-
kirkjuna er hægt að kaupa kort af
borginni, svo og bæklinga sem lýsa
því helsta sem fyrir augu ber. Þeir
sem ekki vhja ganga upp á eigin spýt-
ur geta slegist í för með einum af
heiðursleiðsögumönnum borgar-
stjórans, eins og þeir em kahaðir, en
þeir þekkja borgina sína út og inn.
Bollur í Pumpuherbergi
Á göngu um miðbæinn er við hæfi
að setjast inn í Pumpuherbergið, eða
The Pump Room, eftir skoðunarferð
um rómversku böðin. Þar geta gestir
gætt sér á kaffi og Bathbollum í fall-
egu 18. aldar umhverfi við undirleik
htihar kammersveitar. í Pumpuher-
berginu er einnig hægt að smakka
vatn úr Konungslind sem er stærsta
uppsprettan.
Tveir menn hafa öðrum fremur átt
hvað mestan þátt í aö gera Bath að
þeirri fahegu borg sem hún er í dag.
Þeð eru feðgamir og byggingarlistar-
mennimir John Wood eldri og yngri
sem vom uppi á 18. öldinni. Fyrsta
stórvirki hins eldri er Queen Square
sem byrjað var að byggja 1729 og var
hannað eins og forgarður stórfeng-
legrar hallar. Skammt þar frá er
Royal Crescent, eitthvert fegursta
mannvirki í Evrópu. Royal Crescent
er eins og hálfmáni í laginu og sam-
anstendur af 30 húsum og 114 jónísk-
um súlum úr gráum og hunangs-
gulum steini. Það var John Wood
yngri sem hóf byggingu húsanna árið
1767.
Ef hálfmánabyggingamar eru
meistaraverk sonarins þá er The
Circus meistaraverk föðurins. Sirk-
usinn er rúmlega hundrað metra
langur, byggður í þremur hlutum
sem hver um sig er 11 hús. Það er
árlegur siður ahra þeirra sem búa í
húsum þessum að kveikja á kerti í
hverjum glugga viö upphaf Bath-
tónhstarhátíðarinnar um mánaða-
mót maí og júní. Sú hátíð var fyrst
haldin 1948 og nú er hún einhver sú
virtasta sinnar tegundar í Evrópu.
Um loftin blá
Aðrar fahegar byggingar í borginni
eru Guhdhah, byggð árið 1766, með
glæsilegum matsal sínum í Adam-
stíl, Victoríu-myndhstarsalurinn og
aðalbókasafnið. Andspænis þeim er
Pulteneybrúin yfir Avon sem Róbert
Adam hannaði árið 1770. Beggja
vegna akbrautarinnar á brúnni eru
hús með mörgum litlum sölubúðum,
eins og á Ponte Vecchio-brúnni í
Flórens, og þegar gestur í borginni
sér brúna frá hhð í fyrsta sinn getur
verið erfitt að greina hvað þarna er
á feröinni.
Þeir sem vhja átta sig betur á
skipulagi borgarinnar en rölt um
göturnar leyfir eiga að minnsta kosti
tveggja kosta völ. Þá er fyrst að leggja
á brattann og halda upp á eina af
hinum íjölmörgu hæðum umhverfis
borgina. Einn slíkur útsýnisstaður
er Ameríska safniö í Claverton
HAPPDRÆTTI
4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno
Dregiö 7, októker.
Fleildarverómœti vinninga 16,5 milljón.
/j/tt/r/mark