Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 49
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 65 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Snowcap kæliskápar. 280 lítra kaéli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080._______________________ Basar. Klúbburinn þú og ég heldur basar á Hallveigarstöðum gengið inn Öldugötumegin, laugard. 17. sept. kl. 13-18. Þeir sem vilja koma með eitt- hvað verða að koma með það á laugar- dagsmorguninn. Stjórnin. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Sársaukalaus hárrækt m/akupunktur, leysi og raímagnsnuddi (45-55 mín., 900 kr.). Hmkkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92 (næg bílastæði), s. 11275. Ps. Nýja nuddtækið er komið! Viltu opna billiardstofu? Fjögur vel með farin hilliardborð í fullri keppnisstærð til sölu með öllum fylgihlutum. Seljast saman eða sitt í hverju lagi. Uppl, í símum 28120 og 15563. Concord AMC ’78 til sölu, gangfær, verð 10-15 þús., einnig skrifborð, vél- ritunarborð, tveir stólar (ekki barna) og 10 gíra reiðhjól. Uppl. í síma 72812. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. General Electric uppþvottavél, verð 15.000. Go-kart bíll, gott eintak, verð 25.000. Topplúga verð 6.000. Uppl. í síma 91-689094. Nýlegt 20“ ITT sjónvarp til sölu og Nordmende myndbandstæki, gervi- hnattaloftnetsdiskur. Uppl. í síma 615221. Pianó til sölu, verð kr. 35 þús., breiður píanóbekkur fylgir, einnig til sölu borðstofuborð, kr. 3.500, og langt sófa- borð, kr. 3.000. Uppl. í síma 91-29875. Prjónavélar. Til sölu tvær Passap prjónavélar, einnig hraðsaumavél og mjög ódýrt vélprjónagarn í ýmsum lit- um. Uppl. í síma 77163. Rafmagnsritvélar Vegna mikillar eftir- spurnar vantar rafm.ritvélar í um- boðss. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, (gegnt Tónabíói), sími 31290. Skrifborð, hansahillur, gamaldags skápur m/glerskáp, skúffum og skrif- borði, hvítt unglingarúm (190x104), án dýnu, Candy þvottavél. S. 91-37847. Svefnbekkur með útvarpsvekjara og rúmfatageymslu, kr. 6.000, gamall ís- skápur, kr. 2.000, frystikista, 300 1, kr. 13.000. Sími 652133. Synthesizer og slidessýningarvél. Korg Poly 800 synthesizer og Braun slides- sýningarvél sem tekur allt að 100 myndir. Uppl. í síma 91-40345. Þvottavél og frystikista, 230 1, til sölu. Uppl, í síma 985-23224. Til sölu: hillusamstæða, sófaborð, fjög- urra kóra harmoníka, skipti á minni möguleg, kassetturekkar fyrir versl- anir. Uppl. í síma 11668. Unglingaskrifborð með hillum úr gull- álmi, verð kr. 5.000, einnig fataskápur úr álmi, þrískiptur, kr. 10.000. Uppl. í síma 91-43052. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Vegna breytinga er til sölu: stofuhús- gögn, gardínur og teppi, einnig Dats- un 120 Y coupé, árgerð ’75. Uppl. í síma 43798. Eldhúsborð og dúkkuhús. Eldhúsborð, kr. 5000, og Sindý-dúkkuhús með hús- gögnum, kr. 5000. Uppl. í síma 76042. Framúrstefnu handsmíðaðir tisku- skartgripir. GSE, Skipholti 3, sími 91-20775. Góöur haustfatalager að verðmæti ca 500 þús. til sölu. Fæst fyrir gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 73987. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, vel með farin, vaskur og vifta fylgja. Uppl. í síma 52813. Notuð, lítil eldhúsinnrétting og eldavél til sölu, einnig baðkar og fataskápur. Uppl. í síma 54559 og í síma 622114. Philco þvottavél með þurrkara til sölu, verð 35 þús., einnig sófasett, verð 35 þús. Uppl. í síma 675508. Sófasett, 3 + 2 + 1, barnavagn, barna- kerra o.m.fl. til sölu. Uppl. í síma 681698. Silver Reed rafmagnsritvél CR 2600 til sölu, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 16166 e. kl. 14. Snyrtiborð og pelsjakki. Hvítt snyrti- borð og dökkbrúnn pelsjakki til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-35556. Útsala - Garn - Útsala. 60% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafnarstræti 9. 4 vetrardekk undir Lada Samara til sölu, sem ný. Uppi. í síma 657299. Eldhúsinnrétting ásamt tækjum til sölu. Uppl. í síma 42593 á kvöldin. Gervihnattardiskur til sölu. Uppl. í síma 78212. Hi Fly Race seglbretti ásamt reiöa til sölu. Uppl. í síma 91-30662. Leðursófasett til sölu, nýlegt, svart. Uppl. í síma 673365. Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 74809. Snyrtistóll, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 673722. Talstöð, President Lincon til sölu, AM/FM/CW/SSB. Uppl. í síma 84625. N Til sölu baðker, vaskur og klósett, 8 ára, verð 12.000. Uppl. í síma 43391. Til sölu fataskápur, breidd 120 cm og hæð 253 cm. Uppl. í síma 91-689708. M Oskast keypt Brauðkælir, búðarkassi, eldavél, gufu- gleypir, þrektæki, lóð o.fl. Á sama stað til sölu furusófasett. Símar 621800 og 78762. Horn/raðsófi óskast æskilegt að hann sé með háu baki, má þarnast yfir- dekkingar. Uppl. í síma 72399. Óska eftir talstöð, þarf að vera AM eða AM og FM. Uppl. í síma 687182. Kaupum notaðar þvottavélar, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73340 um helgina. Afruglari (myndlykill) óskast gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 652662. Árni. Góð ritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 34596. Kamína óskast keypt. Uppl. f sima 39301. ■ Verslun Dúnúlpur frá New Sport: Barnastærðir 120-160 cm, kr. 6925,- Fuliorðinsstærð- ir XS-XL kr. 7950,- Litir: svart, dökk- blátt, grátt, rautt, ljósblátt. Póstsend- um samdægurs. Sport Laugavegi 62, sími 13508. Útsala. Skyndiútsala í nokkra daga, úlpur, peysur, anorakar, jogginggallar á börn og fullorðna, allt góð vara á mjög góðu verði. Opið laugardag 10-14. Utilíf, Glæsibæ, sími 82922. Apaskinn, 15 litir, snið i gallana séld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Garðastræti 2, 2. hæð, sími 91-11590. ■ Fyrir ungböm Til sölu: grár Silver Cross barnavagn af minni gerð, burðarúm og prins- essuvagga, allt mjög vel með farið, einnig óskast keyptur hvítur Hókus Pókus stóll S. 32796. Til sölu. Mothercare barnavagn, kr. 9.000, Strole kerra, kr. 5.000, og göngu- grind, kr. 1500. Uppl. í síma 91-667124. Bráðvantar svalavagn, ódýran eða gef- ins. Uppl. í sfma 91-15725. ■ Heimilistæki Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Þvottavél og þurrkari: Til sölu Eumem- ia Spar Meister þvottavél og þurrkari í sama tækinu, einstaklega fyrirferð- arlítið. Aðeins nokkurra mánaða notkun og því enn í ábyrgð. Uppl. í síma 91-34640. Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn- fremur ódýrir varahlutir í margar gerðir þvottavéla. Uppl. í sima 73340 um helgina. ■ HLjóðfeeri Gitarar, mikið úrval: Kassagítarar, verð frá kr. 5.980. Rafmagnsgítarar, verð frá kr. 10.500 með tösku. Töskur og pokar í úrvali. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. KURZWEIL 250ABCD sampler og K1000 hljóðgervill/módúlar til sölu í Casio, Síðumúla 20. Laugardag opið kl. 10-13. Kurzweil umboðið. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. I Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð- færasmiður, sími 40224. Rokkbúðin auglýsir! Warwick bassar, Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Yamaha stofuorgel óskast til kaups, vel með farið, má ekki vera mjög gamalt, á ca 35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-54786 eftir kl. 14. Tveir syntehesizerar, Korg Poly 61, með grind og Casio CZ-1, til sölu, tveir kubbar fylgja. Uppl. í síma 667440. Notaður bassamagnari óskast. Uppl. í síma 37657. Friðjón. Óska eftir notuðu pianói. Uppl. í síma 687717. Til sölu bassi Yamaha BB 1600. Uppl. í síma 98-21969. Yamaha 152 stofuflygill til sölu, gott hljóðfæri. Uppl. í síma686101 e. kl. 17. Lítið Hammond orgel til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-687292. ■ Hljómtæki Technics X 800 hljómtækjasamstæða til sölu, með geislaspilara og fjarstýr- ingu. Verð 50 þús. (nýtt 64 þús.), einn- ig Tec magnari, 2x50W, með ljósa equ- elizer, verð 13 þús., (nýr 20 þús.) Uppl. í síma 77759 e.kl. 17. Topp stereo til sölu: Denon útvarpsmagnari, AR hátalarar, Yamaha kassettut., mjög góðar stere- ogræjur, seljast á hálfvirði. S. 32700. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Gott söngkerfi óskast. Uppl. í síma 91-23384 eftir kl. 15. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Rárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Antik húsgögn. Til sölu málverk og skrautborð í Lúðvíks 14. stíl, einnig furulitar barnakojur frá Húsgagna- höllinni. Uppl. í síma 14077. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Óska eftir antikhvitu rókókó borðstofu- borði og skenk, tilboð óskast í ma- hóníborð + sex stóla með bláu mó- hairpluss í Lúðvík XIV. stíl. S. 78938. Eldhúsborð og fjórir bakstólar til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-78902. Hornraðsófi, rúmgóður skápur með hillum, ljósalampi og fótanuddtæki til sölu. Uppl. í síma 82375. Til sölu: hillusamstæður úr dökk- bæsaðri eik og vel með farið hjóna- rúm. Uppl. í síma 74106. Sovehjarte vatnsrúm til sölu, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 35626 e.kl. 19. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Éólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins' Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintosh námskeið í Tölvubæ á næstunni: • Grunnámskeið. • Pagemaker. • Word 3.01. • Hypercard. • Omnis 3 +. Nánari uppl. í síma 91-680250. Macintosh þjónusta i Töivubæ: • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. • Ritvinnsla. • Verkefna- og setningarþjónusta. • Myndskönnun. • Gagnafærsla PC-MAC-PC. Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250. Fullkomið PC og AT gíró/póstkr.forrit. Prentar límmiða, gíró, póstkröfuseðla og reikninga. Nafnaleit, samlagning og fl. Sparar tíma og mjög einfalt í notkun. Verð aðeins kr. 3.500. Pantið í s. 623606 kl. 16-20 eða í símsvara. Alhliöa tölvuþj. Vantar þig leiðsögn fyrstu skrefin á tölvubrautinni? Setj- um upp tölvur, prentara og harða diska. Einkatímar, kennsla og ráð- gjöf. Komum á staðinn. Unís, s. 24179. PC tölvuforrit til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið og skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91- 31312. Amstrad DMP 3160 tölvuprentari til sölu, tæplega 1 árs, lítið notaður. Ca 20% afsláttur. Uppl. í síma 79726. Apple II E til sölu, 128 k RAM, 2 diska- drif, prentari og fjöldi forrita, verð 30 þús. Uppl. í síma 19631. IBM PC/XT i góðu ástandi með 640 Kb og 20M harðan disk til sölu. Nánari uppl. í síma 91-35726. Einar. Nýleg Casio FX-720 P vasa-basic-tölva til sölu með prentara, verð 8.000. Uppl. í síma 42032. Apple lle tölva (128k, 2 driD til sölu. Uppl. í síma 10042. Atari 1040 ST til sölu. Uppl. í síma 92- 13345. Macintosh+ ásamt prentara til sölu. Uppl. í síma 74339. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Þjónustuauglýsingar HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun H reinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns st:íf I li r SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir HaSSdórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími «w»-L«tc3attty SMÁAUGLÝSINGAR OPIB! Mánudaga - fostudaga, 9.00 - 22 00 Laugatdaga. 9 00- 14 00 Sunnudaga. 18 00 - 22.00 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 J •*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.