Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 50
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 66 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sjónvörp Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, simi 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - meó ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Canon Eos 620 með 28 mm linsu, 75-105 mm linsu og 70-210 mm linsu, EZ 420 flass og Sacar áltaska, 6 mán. gamalt, lítið notað, kostar nýtt 115, fæst á 80 þús. Uppl. í Ljósmyndabúðinni, Laugavegi 118. Sigma myndavél með tveimur aðdrátt- arlinsum, 35 upp í 70 mm og hin er 70 upp í 210 mm, í tösku, til sölu, mjög góð vél fyrir áhugafólk. S. 91-78902. ■ Dýrahald Ath. Á besta stað á Reykjavikursv.: Leigi bása fyrir hesta, 5 þ., kr. básinn, skilyrði að heyið sé keypt á staðnum. Gjöf og hirðing, góð skilyrði fyrir hestana, góðar reiðleiðir. Fyrirfr. 2 mánuðir í senn, get einnig tekið trippi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-667. Hestaáhugafólk Hesturinn okkar er skemmtilegt tímarit um hrossarækt og hestamennsku, gerist áskrifendur. Símar 91-19200 og 91-29899. Hesthús óskast. Hef áhuga á að leigja eða kaupa hesthús, má vera gamalt og þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 10107. Hesturinn okkar er kominn út. Greiðið áður sendan gíróseðil og fáið blaðið sent heim. Uppl. og áskrift í síma 91-19200 og 91-29899. Óska eftir að taka á leigu nokkra bása eða lítið hesthús á félagssvæðum Gusts, Andvara eða Fáks. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-696. Hesthúsbásar. Óska eftir að'taka á leigu fjóra hesthúsbása í vetur. Uppl. í síma 77327 og vs. 621500. Agnes. Hvolpar. Hreinræktaðir lassiehvolpar til sölu, ættartala getur fylgt. Uppl. í síma 98-71312. Love bird - zebrafinkur. Vil komast í samband við áhugamenn um ræktun þessara fugla. Sími 652662. Árni. Óskast i Viðidal. Vil taka á leigu 2-8 bása í góðu húsi. Sími 35777 á kvöldin og 82110 á daginn. Ódýrir páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 20196. Kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 40832. Til sölu gyltur, grisir og hryssur á ýms- um aldri. Uppl. í síma 50154. ■ Vetrarvörur El Tigre Articat '85 til sölu. Uppl gefur Óskar í síma 672798 á daginn og 657052 á kvöldin. Góður vélsleöi til sölu. Skido Formula MX '87. Uppl. í síma 681572. ■ Hjól Mótorhjóladekk 16, 18 og 19 tommu, hjálmar, leðurfatnaður, leðurhanskar, motocrossbrynjur, regngallar, stígvél, leðurtanktöskur ásamt ýmsum öðrum varahlutum. Við póstsendum um ailt land. Vélsmiðja Steindórs Akureyri, sími 96-23650. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðar og stillingar á öllum hjól- um. Kerti, olíur, síur, varahlutir o.mfl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Mótorhjóladekk. Til sölu: götu, trail og cross mótorhjóladekk, 16", 17", 18", 19" og 21". Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátúni 2a, sími 15508. Yamaha XJ 600 '86, útlitsgallað eftir óhapp (gangfært), verð 130 þús. stað- greitt (gangverð 270 þús.) eða skipti á bíl. Uppl. í síma 621123 e.kl. 13. Afturfelga undir Hondu CB 900-750 og bremsudiskar til sölu, einnig tanksett og sæti á CB 650. Uppl. í síma 28428. Fjórhjól til sölu. Suzuki LT 80 árg. '87 til sölu, gott hjól, sanngjarnt verð, númer fylgir. Uppl. í síma 91-50178. Fjórhjólaleiga. Leigjum út Kawasaki og Suzuku fjórhjól. Opið frá kl. 10-22. .Bílberg, Hraunbergi 9, sími 77650. Honda TRX-350 til sölu, fjórhjól '87, ónotað sýningarhjól. Uppl hjá Honda- umboðinu, sími 689900 kl. 9-18. Kawasaki GPZ 1000 RX, Ninja, árg. '87. Uppl. í síma 92-13547 um helgina. Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, verð 240 þús. Uppl. í síma 9140825 e.kl. 18. Suzuki GS 550 E, árg. '81, götuhjól, til sölu. Uppl. í síma 84086. Myrkur... Prinsessa... MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL árjwii kr NEVILLE COLVIM Getum við numið staðar til að kánna þennan? Já, ég var líka hugsa um það. Þetta var snjöll hugmynd og örin liggur á jöröinni - þeirra eina vona. Dist. by Unlted Feature Syndicate, Inc. SlEEHPl Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.