Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 51
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
67
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þaö virðist varla þurfa aö
taka ruslið tvisvar í
viku síðan við fórum að
skila aftur til vinnslu
flöskum, dósum og
pappír.
Við yrðum hvort eð er að hreinsa
ruslið í næsta húsi.
Lísaog
Láki
Gissur
gullrass
Mummi
meinhom
Hvaö í ósköpunum
gengur aö Venna vini?
Dína frænka hans kom
í heimsókn og hún vill alltafj
Flækju-
fótur
Hjól
Suzuki TS 50 árg. '87 til sölu. Uppl. í
síma 75935.
Suzuki TS 50X '86 (’87) til sölu. Uppl.
í síma 98-78363.
Yamaha XJ 750 '83, ekið 23 þús. km
til sölu. Uppl. í síma 82451.
Vagnar
Jeppakerra til söiu, 1,0x1,8x0,4, m/læs-
anlegri yfirbyggingu sem auðveldlega
má taka af, kerran er á nýjum dekkj-
um og 2 varadekk fylgja. S. 36511.
Tökum i geymslu hjólhýsi og báta, erum
í Mosfellssveit. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-688.
Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald-
vagna. Uppl. í síma 98-21061.
■ Til bygginga
Mótatimbur til sölu, 2x4 og 1 '0x4, nýtt,
hagstætt verð. Uppl. í síma 91-83121 á
daginn og 78052 eftir kl. 20.
Handflekamót til sölu, góð t.d. í sökkla.
Uppl. í síma 675376.
Mótatimbur, 1x6 og 1' ;x4, til sölu.
Uppl. í síma 675585.
Timbur til sölu. Uppl. í síma 675527
eftir kl. 13.
Byssur
Veióihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-
622702/84085.
Skotæfingar. Skotæfingar með hagla-
byssum hjá Skotfélaginu í Hafnar-
firði, haldnar i Óbrimihólum, mánud.
þriðjud. fimmtud og föstud. frá kl. 18.
Laugardaga og Sunnudaga frá 10 14.
Öll meðferð skotvopna á svæðinu
stranglega bönnuð utan æfingatíma.
Leiðbeiningar fyrir byrjendur á öllum
æfingum. Kvenfólk sérstaklega vel-
komið. Uppl. í síma 54444 og 52889.
Vallarstjórn.
Óska eftir að kaupa riffil. Caliber
22-250 ásamt sjónauka, einnig er ósk-
að eftir hleðslutæki. Uppl. í síma 91-
686629.
Til sölu riffill, Parker Hyel, cal. 3006,
Jágermeister 6x56 kíkir, Leopold stál-
festingar, fljótandi hlaup, stillanlegur
gikkur. Úppl. í síma 652013.
Sjálfvirk Winchester haglabyssa til
sölu, tilboð óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-690.
Skyttur, athugið. Tek að mér að hlaða
riffilsskot, öll caliber. Uppl. i síma
91-667545.
Flug
Til sölu 1 /5 hluti i TF RPM sem er Cessna
150 árg. 1968, ca 550 tímar eftir á
mótor. Verðhugmynd 120.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 687981.
Twin Piper. Þeir sem vilja eignast hlut
í Piper Apache hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022 fvrir 22.9. '88.
H-641.
1/5 hluti i TF ONE, sem er Cessna Sky-
hawk, til sölu. Uppl. í síma 91-77888.
Verðbréf
Fasteignatryggt skuldabréf til sölu að
upphæð 550 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-691.
Kaupi Visa- og Eurogreiðsluseðla. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-651,____________________
■ Pyrir veiðimenn
Gistihúsiö Langaholt. Laxveiðileyfi til
20. sept., tilboðsverð á veiðigistingu,
gæsaveiði. Ath., við höfum opið allt
árið. S. 93-56789 og 93-56719.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyf; á
Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestáleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Laxa- og silungamaókar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxa- og silungamaðkar til sölu, góðar
umbúðir. Uppl. í síma 91-17795.